Evrópsku deildirnar ætla að berjast gegn stækkun HM 2022 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2018 17:30 Eftirlíking af HM-styttunni og fyrir aftan er fáni Katar. Vísir/Getty Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA er nú komin með hugmyndir um að stækka heimsmeistaramótið sem fer fram í Katar 2022. Gianni Infantino, forseti FIFA, vill prófa það að stækka keppnina upp í 48 liða úrslitakeppni. Það þýðir sextán fleiri þátttökuþjóðir en á komandi heimsmeistaramóti í Rússlandi. FIFA er þegar búið að færa heimsmeistarakeppnina 2022 frá sumrinu fram í nóvember vegna þess að það er of heitt í Katar yfir sumarið. Mótið telur nú 28 daga daga en það þarf að minnsta kosti fjóra daga til viðbótar til að fjölga upp í 48 þjóða mót. Heimsmeistarakeppnin fer fram á miðju tímabili í evrópsku deildunum og slík viðbót þýðir að deildirnir í Englandi og Spáni myndu missa eina viku í viðbót. Lars-Christer Olsson, formaður samtaka 32 deilda í Evrópu, segir að þetta komi ekki til greina. „Við erum ekki tilbúnir að geta frekari breytingar á keppnisdagatalinu til að geta stækkað HM,“ sagði Lars-Christer Olsson. „Við höfum þegar gefið mikið eftir með því að samþykkja það að HM fari fram um vetur í Katar og það er búið að ná samkomulagi um dagana. Það er enginn okkar tilbúinn í það að HM taki enn lengri tíma,“ sagði Olsson. HM 2018 í Rússlandi HM 2022 í Katar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA er nú komin með hugmyndir um að stækka heimsmeistaramótið sem fer fram í Katar 2022. Gianni Infantino, forseti FIFA, vill prófa það að stækka keppnina upp í 48 liða úrslitakeppni. Það þýðir sextán fleiri þátttökuþjóðir en á komandi heimsmeistaramóti í Rússlandi. FIFA er þegar búið að færa heimsmeistarakeppnina 2022 frá sumrinu fram í nóvember vegna þess að það er of heitt í Katar yfir sumarið. Mótið telur nú 28 daga daga en það þarf að minnsta kosti fjóra daga til viðbótar til að fjölga upp í 48 þjóða mót. Heimsmeistarakeppnin fer fram á miðju tímabili í evrópsku deildunum og slík viðbót þýðir að deildirnir í Englandi og Spáni myndu missa eina viku í viðbót. Lars-Christer Olsson, formaður samtaka 32 deilda í Evrópu, segir að þetta komi ekki til greina. „Við erum ekki tilbúnir að geta frekari breytingar á keppnisdagatalinu til að geta stækkað HM,“ sagði Lars-Christer Olsson. „Við höfum þegar gefið mikið eftir með því að samþykkja það að HM fari fram um vetur í Katar og það er búið að ná samkomulagi um dagana. Það er enginn okkar tilbúinn í það að HM taki enn lengri tíma,“ sagði Olsson.
HM 2018 í Rússlandi HM 2022 í Katar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Sjá meira