Flugeldaterta sprakk á jörðu niðri í Vesturbænum: „Það er í raun ótrúlegt að ekki fór verr“ Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2018 15:30 Árni var staddur í áramótaboði í vesturborginni þegar atvikið varð. Mildi þykir að ekki fór verr. Samsett mynd „Þarna voru allir með öryggisgleraugu, hann kveikir rétt á tertunni, hallar sér ekki yfir og enginn annar er nálægur. Þarna er farið að öllum öryggisatriðum og viljum við meina að það hafi orðið til þess að enginn slasaðist,“ segir Árni Sigurðsson sem náði myndbandi af því þegar flugeldaterta sprakk ekki eins og skyldi heldur á jörðu niðri í gærkvöldi.Úlpa mannsins var illa út leikin eftir sprenginguna.Árni SigurðssonÁrni var staddur í áramótaboði í vesturborginni þegar atvikið varð. „Það er í raun ótrúlegt að ekki fór verr. Þetta sýnir og sannar mikilvægi hlífargleraugna og að farið sé að öryggisreglum. Maður veit aldrei með þessa flugelda, svona hlutir geta gerst. Það er alveg hægt að ímynda sér hvað hefði gerst ef fleiri hefðu verið í kringum tertuna, til dæmis lítil börn. Þarna þurfti hann sem betur fer aðeins einn að koma sér í burtu.“ Árni segir að sá sem kveikti á tertunni virtist hafa sloppið að mestum hluta ómeiddur nema að ermin á úlpunni hans brann eins og sjá má á myndinni. Árni segir að bíllinn sem hann fór sjálfur á bakvið þegar ósköpin dundu yfir hafi allur nötrað og titrað. „Maður fann höggin dynja,“ segir Árni. Hann segir að dóttir sín, Gunnlaug Eva, níu ára, og aðrir fjölskyldumeðlimir hafi grúfað sig niður að jörðinni til að forðast sprengingarnar.Flugeldatertan sprakk ekki eins og skyldi heldur á jörðu niðri.Árni SigurðssonSjá má myndbandið að neðan. Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Sjá meira
„Þarna voru allir með öryggisgleraugu, hann kveikir rétt á tertunni, hallar sér ekki yfir og enginn annar er nálægur. Þarna er farið að öllum öryggisatriðum og viljum við meina að það hafi orðið til þess að enginn slasaðist,“ segir Árni Sigurðsson sem náði myndbandi af því þegar flugeldaterta sprakk ekki eins og skyldi heldur á jörðu niðri í gærkvöldi.Úlpa mannsins var illa út leikin eftir sprenginguna.Árni SigurðssonÁrni var staddur í áramótaboði í vesturborginni þegar atvikið varð. „Það er í raun ótrúlegt að ekki fór verr. Þetta sýnir og sannar mikilvægi hlífargleraugna og að farið sé að öryggisreglum. Maður veit aldrei með þessa flugelda, svona hlutir geta gerst. Það er alveg hægt að ímynda sér hvað hefði gerst ef fleiri hefðu verið í kringum tertuna, til dæmis lítil börn. Þarna þurfti hann sem betur fer aðeins einn að koma sér í burtu.“ Árni segir að sá sem kveikti á tertunni virtist hafa sloppið að mestum hluta ómeiddur nema að ermin á úlpunni hans brann eins og sjá má á myndinni. Árni segir að bíllinn sem hann fór sjálfur á bakvið þegar ósköpin dundu yfir hafi allur nötrað og titrað. „Maður fann höggin dynja,“ segir Árni. Hann segir að dóttir sín, Gunnlaug Eva, níu ára, og aðrir fjölskyldumeðlimir hafi grúfað sig niður að jörðinni til að forðast sprengingarnar.Flugeldatertan sprakk ekki eins og skyldi heldur á jörðu niðri.Árni SigurðssonSjá má myndbandið að neðan.
Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Sjá meira