Flugeldaterta sprakk á jörðu niðri í Vesturbænum: „Það er í raun ótrúlegt að ekki fór verr“ Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2018 15:30 Árni var staddur í áramótaboði í vesturborginni þegar atvikið varð. Mildi þykir að ekki fór verr. Samsett mynd „Þarna voru allir með öryggisgleraugu, hann kveikir rétt á tertunni, hallar sér ekki yfir og enginn annar er nálægur. Þarna er farið að öllum öryggisatriðum og viljum við meina að það hafi orðið til þess að enginn slasaðist,“ segir Árni Sigurðsson sem náði myndbandi af því þegar flugeldaterta sprakk ekki eins og skyldi heldur á jörðu niðri í gærkvöldi.Úlpa mannsins var illa út leikin eftir sprenginguna.Árni SigurðssonÁrni var staddur í áramótaboði í vesturborginni þegar atvikið varð. „Það er í raun ótrúlegt að ekki fór verr. Þetta sýnir og sannar mikilvægi hlífargleraugna og að farið sé að öryggisreglum. Maður veit aldrei með þessa flugelda, svona hlutir geta gerst. Það er alveg hægt að ímynda sér hvað hefði gerst ef fleiri hefðu verið í kringum tertuna, til dæmis lítil börn. Þarna þurfti hann sem betur fer aðeins einn að koma sér í burtu.“ Árni segir að sá sem kveikti á tertunni virtist hafa sloppið að mestum hluta ómeiddur nema að ermin á úlpunni hans brann eins og sjá má á myndinni. Árni segir að bíllinn sem hann fór sjálfur á bakvið þegar ósköpin dundu yfir hafi allur nötrað og titrað. „Maður fann höggin dynja,“ segir Árni. Hann segir að dóttir sín, Gunnlaug Eva, níu ára, og aðrir fjölskyldumeðlimir hafi grúfað sig niður að jörðinni til að forðast sprengingarnar.Flugeldatertan sprakk ekki eins og skyldi heldur á jörðu niðri.Árni SigurðssonSjá má myndbandið að neðan. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
„Þarna voru allir með öryggisgleraugu, hann kveikir rétt á tertunni, hallar sér ekki yfir og enginn annar er nálægur. Þarna er farið að öllum öryggisatriðum og viljum við meina að það hafi orðið til þess að enginn slasaðist,“ segir Árni Sigurðsson sem náði myndbandi af því þegar flugeldaterta sprakk ekki eins og skyldi heldur á jörðu niðri í gærkvöldi.Úlpa mannsins var illa út leikin eftir sprenginguna.Árni SigurðssonÁrni var staddur í áramótaboði í vesturborginni þegar atvikið varð. „Það er í raun ótrúlegt að ekki fór verr. Þetta sýnir og sannar mikilvægi hlífargleraugna og að farið sé að öryggisreglum. Maður veit aldrei með þessa flugelda, svona hlutir geta gerst. Það er alveg hægt að ímynda sér hvað hefði gerst ef fleiri hefðu verið í kringum tertuna, til dæmis lítil börn. Þarna þurfti hann sem betur fer aðeins einn að koma sér í burtu.“ Árni segir að sá sem kveikti á tertunni virtist hafa sloppið að mestum hluta ómeiddur nema að ermin á úlpunni hans brann eins og sjá má á myndinni. Árni segir að bíllinn sem hann fór sjálfur á bakvið þegar ósköpin dundu yfir hafi allur nötrað og titrað. „Maður fann höggin dynja,“ segir Árni. Hann segir að dóttir sín, Gunnlaug Eva, níu ára, og aðrir fjölskyldumeðlimir hafi grúfað sig niður að jörðinni til að forðast sprengingarnar.Flugeldatertan sprakk ekki eins og skyldi heldur á jörðu niðri.Árni SigurðssonSjá má myndbandið að neðan.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira