Japanskur geimfari óttast að komast ekki til jarðar eftir vaxtarkipp Kjartan Kjartansson skrifar 9. janúar 2018 14:44 Kanai hélt til geimstöðvarinnar 17. desember og á að vera þar fram í júní. Vísir/AFP Uppfært 11.1.2017 Japanski geimfarinn baðst afsökunar á mistökum eftir að fjölmiðlar um allan heim tóku upp fréttir um ótrúlegan vöxt hans í geimnum. Í ljós kom að hann gerði mistök við mælingu. Í raun teygðist úr honum um tvo sentímetra. Norishige Kanai, japanskur geimfari um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni, hefur hækkað um níu sentímetra frá því að hann kom til stöðvarinnar fyrir þremur vikum. Hann segist vera farinn að hafa áhyggjur af því að hann passi ekki lengur í sæti geimfarsins sem á að ferja hann heim í sumar. Alvanalegt er að geimfarar hækki í nær þyngdarleysi geimsins. Að meðaltali stækka þeir um tvo til fimm sentímetra. Ástæðan er sú að liðirnir í hryggjarsúlu þeirra færast í sundur þegar þyngdarkraftur jarðar þrýstir þeim ekki lengur saman. Vaxtarkippur Kanai er óvenjumikill. Takmörk eru fyrir því hversu hátt fólk kemst fyrir í rússneska Soyuz-geimfarinu sem á að flytja Kanai og félaga hans aftur til jarðar í júní. „Ég stækkaði eins og einhver planta á bara þremur vikum. Ekkert þessu líkt frá því í menntaskóla. Ég hef smá áhyggjur af því að hvort ég passi í Soyuz-sætið þegar ég fer aftur heim,“ skrifaði Kanai á Twitter en hann er í sinni fyrstu geimferð. Libby Jackson frá bresku geimstofnuninni segir breska ríkisútvarpinu BBC að það geti verið einstaklingsbundið hversu mikið geimfarar hækka í geimnum. Geimfarar snúa yfirleitt aftur í fyrri hæð þegar þeir koma aftur til jarðarinnar. Vísindi Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Fleiri fréttir Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Sjá meira
Uppfært 11.1.2017 Japanski geimfarinn baðst afsökunar á mistökum eftir að fjölmiðlar um allan heim tóku upp fréttir um ótrúlegan vöxt hans í geimnum. Í ljós kom að hann gerði mistök við mælingu. Í raun teygðist úr honum um tvo sentímetra. Norishige Kanai, japanskur geimfari um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni, hefur hækkað um níu sentímetra frá því að hann kom til stöðvarinnar fyrir þremur vikum. Hann segist vera farinn að hafa áhyggjur af því að hann passi ekki lengur í sæti geimfarsins sem á að ferja hann heim í sumar. Alvanalegt er að geimfarar hækki í nær þyngdarleysi geimsins. Að meðaltali stækka þeir um tvo til fimm sentímetra. Ástæðan er sú að liðirnir í hryggjarsúlu þeirra færast í sundur þegar þyngdarkraftur jarðar þrýstir þeim ekki lengur saman. Vaxtarkippur Kanai er óvenjumikill. Takmörk eru fyrir því hversu hátt fólk kemst fyrir í rússneska Soyuz-geimfarinu sem á að flytja Kanai og félaga hans aftur til jarðar í júní. „Ég stækkaði eins og einhver planta á bara þremur vikum. Ekkert þessu líkt frá því í menntaskóla. Ég hef smá áhyggjur af því að hvort ég passi í Soyuz-sætið þegar ég fer aftur heim,“ skrifaði Kanai á Twitter en hann er í sinni fyrstu geimferð. Libby Jackson frá bresku geimstofnuninni segir breska ríkisútvarpinu BBC að það geti verið einstaklingsbundið hversu mikið geimfarar hækka í geimnum. Geimfarar snúa yfirleitt aftur í fyrri hæð þegar þeir koma aftur til jarðarinnar.
Vísindi Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Fleiri fréttir Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent