Neymar ekki lengur einn af tíu bestu fótboltamönnum heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2018 16:00 Neymar fagnar Meistaradeildarmarki á móti PSG. Vísir/Getty Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur fallið niður metorðastigann á árinu 2018 ef marka má val Guardian á hundrað bestu knattspyrnumönnum heims. Guardian notar síðustu dagana fyrir jól til að telja niður og í dag birtu þeir þá sem skipa sæti 11. til 20. á listanum. Þar kom í ljós Neymar nær ekki inn á topp tíu því hann er í 11. sætinu á undan Raphaël Varane, miðverði Real Madrid. Neymar fellur niður um átta sæti á listanum því hann var þriðji í valinu 2017 og í 5. sæti árið 2016. Neymar var þriðji á 2015-listanum og í 7. sæti á 2014-listanum. Síðast komst Neymar ekki inn á topp tíu fyrir sex árum en hann var í 13. sæti á listanum fyrir árið 2012.Neymar falls outside the top 10 for the first time. The 100 best male footballers in the world 2018: Nos 100-11 https://t.co/t1k3wBC93Fpic.twitter.com/VgDV4hNwBb — Guardian sport (@guardian_sport) December 20, 2018Neymar spilar með franska stórliðinu Paris St-Germain og er með 16 mörk og 8 stoðsendingar í 19 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili. Ekki slæm tölfræði þar á ferðinni ekki síst þar sem hann er með 5 mörk og 2 stoðsendingar í 6 leikjum í Meistaradeildinni. Neymar fékk aftur á móti mestu gagnrýnina í ár fyrir framkomu sína á HM í Rússlandi þar sem hann lá hvað eftir annað emjandi í grasinu hvort sem menn komu mikið við hann eða ekki. Neymar var með 2 mörk og 2 stoðsendingar í fimm leikjum á HM en Brasilíska liðið datt út fyrir Belgíu í átta liða úrslitin keppninnar. Belgía vann leikinn 2-1 og Neymar náði hvorki að skora eða leggja upp mark í leiknum.Leikmenn í 11. til 20. sæti á lista Guardian: (Allan listann má finna hér) 11. sæti - Neymar, Paris St-Germain 12. sæti - Raphaël Varane, Real Madrid 13. sæti - Ivan Rakitic, Barcelona 14. sæti - Luis Suárez, Barcelona 15. sæti - Sergio Agüero, Manchester City 16. sæti - Paul Pogba, Manchester United 17. sæti - Sergio Ramos, Real Madrid 18. sæti - Marcelo, Real Madrid 19. sæti - Sadio Mané, Liverpool 20. sæti - David Silva, Manchester City Fótbolti Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur fallið niður metorðastigann á árinu 2018 ef marka má val Guardian á hundrað bestu knattspyrnumönnum heims. Guardian notar síðustu dagana fyrir jól til að telja niður og í dag birtu þeir þá sem skipa sæti 11. til 20. á listanum. Þar kom í ljós Neymar nær ekki inn á topp tíu því hann er í 11. sætinu á undan Raphaël Varane, miðverði Real Madrid. Neymar fellur niður um átta sæti á listanum því hann var þriðji í valinu 2017 og í 5. sæti árið 2016. Neymar var þriðji á 2015-listanum og í 7. sæti á 2014-listanum. Síðast komst Neymar ekki inn á topp tíu fyrir sex árum en hann var í 13. sæti á listanum fyrir árið 2012.Neymar falls outside the top 10 for the first time. The 100 best male footballers in the world 2018: Nos 100-11 https://t.co/t1k3wBC93Fpic.twitter.com/VgDV4hNwBb — Guardian sport (@guardian_sport) December 20, 2018Neymar spilar með franska stórliðinu Paris St-Germain og er með 16 mörk og 8 stoðsendingar í 19 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili. Ekki slæm tölfræði þar á ferðinni ekki síst þar sem hann er með 5 mörk og 2 stoðsendingar í 6 leikjum í Meistaradeildinni. Neymar fékk aftur á móti mestu gagnrýnina í ár fyrir framkomu sína á HM í Rússlandi þar sem hann lá hvað eftir annað emjandi í grasinu hvort sem menn komu mikið við hann eða ekki. Neymar var með 2 mörk og 2 stoðsendingar í fimm leikjum á HM en Brasilíska liðið datt út fyrir Belgíu í átta liða úrslitin keppninnar. Belgía vann leikinn 2-1 og Neymar náði hvorki að skora eða leggja upp mark í leiknum.Leikmenn í 11. til 20. sæti á lista Guardian: (Allan listann má finna hér) 11. sæti - Neymar, Paris St-Germain 12. sæti - Raphaël Varane, Real Madrid 13. sæti - Ivan Rakitic, Barcelona 14. sæti - Luis Suárez, Barcelona 15. sæti - Sergio Agüero, Manchester City 16. sæti - Paul Pogba, Manchester United 17. sæti - Sergio Ramos, Real Madrid 18. sæti - Marcelo, Real Madrid 19. sæti - Sadio Mané, Liverpool 20. sæti - David Silva, Manchester City
Fótbolti Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira