Skerðing vegna búsetu leiðrétt Sveinn Arnarsson skrifar 10. desember 2018 06:00 ÖBÍ berst gegn skerðingum af ýmsu tagi. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK „Í þessu minnisblaði tekur velferðarráðuneytið algjörlega undir með umboðsmanni Alþingis og telur að Tryggingastofnun hafi ekki reiknað þessar skerðingar samkvæmt lögum. Ráðuneytið ætlar að beina þeim tilmælum til Tryggingastofnunar að endurreikna þetta allt saman,“ segir Halldóra Mogensen, formaður velferðarnefndar Alþingis. Nefndin ræddi í síðustu viku mál einstaklinga sem hafa fengið skertar lífeyrisgreiðslur vegna fyrri búsetu erlendis. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd tók málið upp í september og óskaði eftir viðbrögðum velferðarráðuneytisins. Málið var í framhaldinu sent til velferðarnefndar. Í áliti umboðsmanns Alþingis frá í sumar kemur fram að Tryggingastofnun hafi reiknað búsetuhlutfall með röngum hætti. Í fyrra fengu um þrjú þúsund manns skertar lífeyrisgreiðslur vegna fyrri búsetu erlendis. Í minnisblaði ráðuneytisins segir að stjórnvöld muni taka mið af þeim sjónarmiðum umboðsmanns. Halldóra segir að til standi að endurgreiða þeim sem hlotið hafi skerðingar sem ekki standist lög. „Við erum búin að fá vilyrði frá ráðuneytinu um að það verði gengið eins fljótt og mögulegt er í þetta mál. Þar af leiðandi teljum við ekki ástæðu til að funda frekar um þetta sérstaklega en við munum fylgjast vel með að þetta verði framkvæmt. Ef ekkert hefur gerst í þessu á nýju ári munum við kalla ráðuneytið til okkar.“ Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
„Í þessu minnisblaði tekur velferðarráðuneytið algjörlega undir með umboðsmanni Alþingis og telur að Tryggingastofnun hafi ekki reiknað þessar skerðingar samkvæmt lögum. Ráðuneytið ætlar að beina þeim tilmælum til Tryggingastofnunar að endurreikna þetta allt saman,“ segir Halldóra Mogensen, formaður velferðarnefndar Alþingis. Nefndin ræddi í síðustu viku mál einstaklinga sem hafa fengið skertar lífeyrisgreiðslur vegna fyrri búsetu erlendis. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd tók málið upp í september og óskaði eftir viðbrögðum velferðarráðuneytisins. Málið var í framhaldinu sent til velferðarnefndar. Í áliti umboðsmanns Alþingis frá í sumar kemur fram að Tryggingastofnun hafi reiknað búsetuhlutfall með röngum hætti. Í fyrra fengu um þrjú þúsund manns skertar lífeyrisgreiðslur vegna fyrri búsetu erlendis. Í minnisblaði ráðuneytisins segir að stjórnvöld muni taka mið af þeim sjónarmiðum umboðsmanns. Halldóra segir að til standi að endurgreiða þeim sem hlotið hafi skerðingar sem ekki standist lög. „Við erum búin að fá vilyrði frá ráðuneytinu um að það verði gengið eins fljótt og mögulegt er í þetta mál. Þar af leiðandi teljum við ekki ástæðu til að funda frekar um þetta sérstaklega en við munum fylgjast vel með að þetta verði framkvæmt. Ef ekkert hefur gerst í þessu á nýju ári munum við kalla ráðuneytið til okkar.“
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira