Ellert snýr aftur á Alþingi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2018 11:09 Ellert B. Schram, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík. FBL/Eyþór Ellert B. Schram tekur í dag sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Ágúst Ólaf Ágústsson sem farinn er í tveggja mánaða sjálfskipað launalaust leyfi. Ágúst Ólafur greindi frá því seint á föstudag að ástæðan væri framkoma hans í garð konu sem hann hitti á bar í mars síðastliðnum. Trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar tók málið fyrir en konan tilkynnti Ágúst til nefndarinnar. Ellert, sem verður áttræður á næsta ári, er öllum hnútum kunnugur á Alþingi. Hann sat fyrst á þingi frá 1971 til 1979 sem landskjörinn alþingismaður Reykvíkinga og næstu fjögur ár á eftir sem þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Síðar gekk Ellert í raðir Samfylkingarinnar og sat á þingi frá 2007 til 2009. Ellert er formaður Félags eldri borgara í Reykjavík. Alþingi Tengdar fréttir „Við virðum hans ákvörðun í ljósi málsatvika“ Flokksmenn eru þó leiðir yfir málinu. 7. desember 2018 21:48 Ákvörðun Ágústar Ólafs að fara í leyfi Fulltrúi í trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar segir það ákvörðun Ágústar Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, að taka sér launalaust leyfi frá þingstörfum vegna framkomu sinnar gagnvart konu sem kvartaði yfir honum til nefndarinnar. 8. desember 2018 12:00 Í launalaust leyfi eftir að hafa orðið sér til „háborinnar skammar“ í samskiptum við konu Þetta gerir Ágúst eftir meðferð trúnaðarnefndar Samfylkingarinnar á málinu em konan tilkynnti það til nefndarinnar. 7. desember 2018 20:39 Skoða hvort siðanefnd þingsins eigi að fjalla um mál Ágústar Ólafs Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, vill skoða hvort mál Ágústar Ólafs eigi að fara fyrir siðanefnd Alþingis. 9. desember 2018 12:15 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fleiri fréttir Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Sjá meira
Ellert B. Schram tekur í dag sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Ágúst Ólaf Ágústsson sem farinn er í tveggja mánaða sjálfskipað launalaust leyfi. Ágúst Ólafur greindi frá því seint á föstudag að ástæðan væri framkoma hans í garð konu sem hann hitti á bar í mars síðastliðnum. Trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar tók málið fyrir en konan tilkynnti Ágúst til nefndarinnar. Ellert, sem verður áttræður á næsta ári, er öllum hnútum kunnugur á Alþingi. Hann sat fyrst á þingi frá 1971 til 1979 sem landskjörinn alþingismaður Reykvíkinga og næstu fjögur ár á eftir sem þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Síðar gekk Ellert í raðir Samfylkingarinnar og sat á þingi frá 2007 til 2009. Ellert er formaður Félags eldri borgara í Reykjavík.
Alþingi Tengdar fréttir „Við virðum hans ákvörðun í ljósi málsatvika“ Flokksmenn eru þó leiðir yfir málinu. 7. desember 2018 21:48 Ákvörðun Ágústar Ólafs að fara í leyfi Fulltrúi í trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar segir það ákvörðun Ágústar Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, að taka sér launalaust leyfi frá þingstörfum vegna framkomu sinnar gagnvart konu sem kvartaði yfir honum til nefndarinnar. 8. desember 2018 12:00 Í launalaust leyfi eftir að hafa orðið sér til „háborinnar skammar“ í samskiptum við konu Þetta gerir Ágúst eftir meðferð trúnaðarnefndar Samfylkingarinnar á málinu em konan tilkynnti það til nefndarinnar. 7. desember 2018 20:39 Skoða hvort siðanefnd þingsins eigi að fjalla um mál Ágústar Ólafs Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, vill skoða hvort mál Ágústar Ólafs eigi að fara fyrir siðanefnd Alþingis. 9. desember 2018 12:15 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fleiri fréttir Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Sjá meira
„Við virðum hans ákvörðun í ljósi málsatvika“ Flokksmenn eru þó leiðir yfir málinu. 7. desember 2018 21:48
Ákvörðun Ágústar Ólafs að fara í leyfi Fulltrúi í trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar segir það ákvörðun Ágústar Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, að taka sér launalaust leyfi frá þingstörfum vegna framkomu sinnar gagnvart konu sem kvartaði yfir honum til nefndarinnar. 8. desember 2018 12:00
Í launalaust leyfi eftir að hafa orðið sér til „háborinnar skammar“ í samskiptum við konu Þetta gerir Ágúst eftir meðferð trúnaðarnefndar Samfylkingarinnar á málinu em konan tilkynnti það til nefndarinnar. 7. desember 2018 20:39
Skoða hvort siðanefnd þingsins eigi að fjalla um mál Ágústar Ólafs Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, vill skoða hvort mál Ágústar Ólafs eigi að fara fyrir siðanefnd Alþingis. 9. desember 2018 12:15