Í gærkvöldi fór fram hin svokallaða Þjóðbúningakeppni, sýning þar sem keppendur koma fram í mjög litríkum og skemmtilegum búningum sem tengjast landinu þeirra.
Í raun er enginn skylda að keppendur klæðist í raunverulegum þjóðbúningi landsins og var til að mynda Arna Ýr Jónsdóttir víkingur í fyrra.
Keppnin hefur í raun ekkert vægi í Miss Universe-keppninni sjálfri og er haldin meira til gamans.
Hér að neðan má sjá myndir af Katrínu frá því í gærkvöldi.


