Mildar dóm yfir manni sem braut kynferðislega gegn dóttur sinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. desember 2018 19:29 Var dómurinn mildaður vegna dráttar á meðferð málsins hjá ákæruvaldinu. Vísir/vilhelm Landsréttur hefur mildað dóm Héraðsdóm Reykjavíkur yfir manni sem braut kynferðislega gegn dóttur sinni úr tólf mánaða fangelsi í níu mánaða fangelsi en þar af eru sex mánuðir skilorðsbundnir til þriggja ára. Er þetta gert þar sem rétturinn telur að meðferð málsins hjá ákæruvaldinu hafi tafist að óþörfu og að töfin hafi ekki verið skýrð en rannsóknin málsins hófst í júní 2015. Ákæra var gefin út tveimur árum síðar, í júní 2017. Í dómi héraðsdóms á sínum tíma kom fram að móðir stúlkunnar hefði sagt lögreglu að hún hefði séð manninn setja hönd í klof dótturinnar þar sem hún svaf á milli þeirra. Þá hafði dóttirin sagt móður sinni frá því að faðirinn hefði horft á klám fyrir framan hana og fróað sér. Í skýrslu dótturinnar sem tekin var í Barnahúsi kom fram að hún væri hrædd við föðurinn „því hann nuddaði mjög oft klof hennar,“ eins og sagði í dómi héraðsdóms.Dóm Landsréttar má sjá hér. Dómsmál Tengdar fréttir Segir dómstóla gefa kynferðisbrotamönnum afslátt á refsingu Ákærusvið lögreglunnar hefur áhyggjur af stöðunni. 12. desember 2018 19:30 Ársfangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann í tólf mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungri dóttur sinni. 11. nóvember 2017 07:00 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Sjá meira
Landsréttur hefur mildað dóm Héraðsdóm Reykjavíkur yfir manni sem braut kynferðislega gegn dóttur sinni úr tólf mánaða fangelsi í níu mánaða fangelsi en þar af eru sex mánuðir skilorðsbundnir til þriggja ára. Er þetta gert þar sem rétturinn telur að meðferð málsins hjá ákæruvaldinu hafi tafist að óþörfu og að töfin hafi ekki verið skýrð en rannsóknin málsins hófst í júní 2015. Ákæra var gefin út tveimur árum síðar, í júní 2017. Í dómi héraðsdóms á sínum tíma kom fram að móðir stúlkunnar hefði sagt lögreglu að hún hefði séð manninn setja hönd í klof dótturinnar þar sem hún svaf á milli þeirra. Þá hafði dóttirin sagt móður sinni frá því að faðirinn hefði horft á klám fyrir framan hana og fróað sér. Í skýrslu dótturinnar sem tekin var í Barnahúsi kom fram að hún væri hrædd við föðurinn „því hann nuddaði mjög oft klof hennar,“ eins og sagði í dómi héraðsdóms.Dóm Landsréttar má sjá hér.
Dómsmál Tengdar fréttir Segir dómstóla gefa kynferðisbrotamönnum afslátt á refsingu Ákærusvið lögreglunnar hefur áhyggjur af stöðunni. 12. desember 2018 19:30 Ársfangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann í tólf mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungri dóttur sinni. 11. nóvember 2017 07:00 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Sjá meira
Segir dómstóla gefa kynferðisbrotamönnum afslátt á refsingu Ákærusvið lögreglunnar hefur áhyggjur af stöðunni. 12. desember 2018 19:30
Ársfangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann í tólf mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungri dóttur sinni. 11. nóvember 2017 07:00