AC Milan fékk risasekt og verður á skilorði Smári Jökull Jónsson skrifar 14. desember 2018 23:30 Stórlið AC Milan er í vandræðum. Vísir/EPA Ítalska stórliðið AC Milan fékk í dag 12 milljón evra sekt frá Evrópska knattspyrnusambandinu fyrir að hafa brotið reglur sambandsins um fjármál félaga. Sektin er sú hæsta síðan reglurnar voru settar á árið 2014. UEFA setti reglurnar til að sporna við ofboðslegri eyðslu í knattspyrnuheiminum. Lið eins og PSG og Manchester City hafa þótt dansa á línunni hvað varðar brot á reglunum og jafnvel verið talið að einhver félög hafi nýtt sér galla í reglunum til að komast framhjá þeim og eyða meira en þau þéna. Sektin sem AC Milan fær kemur til vegna leikmannakaupa og launa leikmanna á árunum 2014-2017. Upphaflega var félagið dæmt í bann frá Evrópukeppnum en kærði þann úrskurð til Íþróttadómstólsins sem mildaði dóminn og félagið gat því keppt í Evrópudeildinni í haust en þar féll félagið úr leik í gær eftir tap gegn Olympiakos. Auk sektarinnar verður Milan á skilorði til árins 2021 og verður dæmt í bann frá Evrópukeppnum brjóti félagið reglurnar á nýjan leik fram að þeim tíma. Þá fær félagið einungis að skrá 21 leikmann á leikmannalista í Evrópukeppnum næstu tvö árin í stað 25 líkt og önnur félög. Fótbolti Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira
Ítalska stórliðið AC Milan fékk í dag 12 milljón evra sekt frá Evrópska knattspyrnusambandinu fyrir að hafa brotið reglur sambandsins um fjármál félaga. Sektin er sú hæsta síðan reglurnar voru settar á árið 2014. UEFA setti reglurnar til að sporna við ofboðslegri eyðslu í knattspyrnuheiminum. Lið eins og PSG og Manchester City hafa þótt dansa á línunni hvað varðar brot á reglunum og jafnvel verið talið að einhver félög hafi nýtt sér galla í reglunum til að komast framhjá þeim og eyða meira en þau þéna. Sektin sem AC Milan fær kemur til vegna leikmannakaupa og launa leikmanna á árunum 2014-2017. Upphaflega var félagið dæmt í bann frá Evrópukeppnum en kærði þann úrskurð til Íþróttadómstólsins sem mildaði dóminn og félagið gat því keppt í Evrópudeildinni í haust en þar féll félagið úr leik í gær eftir tap gegn Olympiakos. Auk sektarinnar verður Milan á skilorði til árins 2021 og verður dæmt í bann frá Evrópukeppnum brjóti félagið reglurnar á nýjan leik fram að þeim tíma. Þá fær félagið einungis að skrá 21 leikmann á leikmannalista í Evrópukeppnum næstu tvö árin í stað 25 líkt og önnur félög.
Fótbolti Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira