Grunaður um stjórn skips undir áhrifum fíkniefna Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 15. desember 2018 08:26 Björgunarsveitarskipið Gunnar Friðriksson í höfn á Ísafirði. fréttablaðið/Pjetur Útkall björgunarsveita í gærkvöldi vegna leitar að báti snerist að gruni um að skipstjórinn væri undir áhrifum fíkniefna við stjórn bátsins. Báturinn var þá að nálgast Flateyri að loknum veiðum. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook síðu lögreglunnar á Vestfjörðum. Lögreglumann fóru á Flateyri til að kanna málið en þegar báturinn var að leggjast að bryggju og skipstjórinn varð var við lögregluna sneri hann frá, sigldi úr höfn og rakleiðis út Önundarfjörð. Slökkti hann um leið öll siglingaljós og skömmu síðar slökkti hann einnig á sjálfvirkum tilkynningarskyldubúnaði. Því gat Vaktstöð siglinga ekki séð staðsetningu bátsins. Í framhaldi af þessu voru björgunarsveitir kallaðar út til leitar að bátnum, auk þyrlu og varðskips Landhelgisgæslunnar og fóru lögreglumenn á nálægar hafnir. Um tveimur klukkutímum eftir að báturinn fór frá Flateyri kom hann í höfn á Suðureyri og var skipstjóri bátsins þá handtekinn og færður á lögreglustöðina á Ísafirði. Var hann grunaður um stjórn skips undir áhrifum fíkniefna auk gruns um brot á lögum um lögskráningu sjómanna. Manninum hefur verið sleppt en rannsókn málsins heldur áfram. Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Björgunarsveitir á Vestfjörðum leita að báti Björgunarsveitir Landsbjargar á norðanverðum Vestfjörðum hafa verið kallaðar út til leitar að báti. 14. desember 2018 22:48 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira
Útkall björgunarsveita í gærkvöldi vegna leitar að báti snerist að gruni um að skipstjórinn væri undir áhrifum fíkniefna við stjórn bátsins. Báturinn var þá að nálgast Flateyri að loknum veiðum. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook síðu lögreglunnar á Vestfjörðum. Lögreglumann fóru á Flateyri til að kanna málið en þegar báturinn var að leggjast að bryggju og skipstjórinn varð var við lögregluna sneri hann frá, sigldi úr höfn og rakleiðis út Önundarfjörð. Slökkti hann um leið öll siglingaljós og skömmu síðar slökkti hann einnig á sjálfvirkum tilkynningarskyldubúnaði. Því gat Vaktstöð siglinga ekki séð staðsetningu bátsins. Í framhaldi af þessu voru björgunarsveitir kallaðar út til leitar að bátnum, auk þyrlu og varðskips Landhelgisgæslunnar og fóru lögreglumenn á nálægar hafnir. Um tveimur klukkutímum eftir að báturinn fór frá Flateyri kom hann í höfn á Suðureyri og var skipstjóri bátsins þá handtekinn og færður á lögreglustöðina á Ísafirði. Var hann grunaður um stjórn skips undir áhrifum fíkniefna auk gruns um brot á lögum um lögskráningu sjómanna. Manninum hefur verið sleppt en rannsókn málsins heldur áfram.
Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Björgunarsveitir á Vestfjörðum leita að báti Björgunarsveitir Landsbjargar á norðanverðum Vestfjörðum hafa verið kallaðar út til leitar að báti. 14. desember 2018 22:48 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira
Björgunarsveitir á Vestfjörðum leita að báti Björgunarsveitir Landsbjargar á norðanverðum Vestfjörðum hafa verið kallaðar út til leitar að báti. 14. desember 2018 22:48