Snjór fyrir jól ekki í kortunum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 17. desember 2018 15:09 Jólakötturinn verður líkast til ekki baðaður í snjó þessi jólin. vísir/vilhelm Gul viðvörun er í gildi vegna mikils hvassviðris á Suður- og suðausturlandi í dag og gætu hviður farið yfir 40 metra á sekúndu. Búist er við hæglátara veðri um jólin að sögn veðurfræðings og stefnir víðast hvar í rauð jól, nema þar sem þegar er snjór. Elín Margrét Böðvarsdóttir Seinnipartinn og undir kvöld í dag er búist við aftakaveðri, einkum á suður- og suðausturlandi. Daníel Þorláksson er vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofunni. „Það er sem sagt djúp lægð hérna suður af landi og hún kemur upp að landinu í kvöld og það hvessir sökum hennar um sunnanvert landið í kvöld. Staðbundið fer það upp í storm og rok eins og suður af Eyjafjöllum, vestur af Öræfajökli og vestur fyrir Eyjafjöllin.“ Vindur verður mun hægari annars staðar á landinu og er búist við að veðrið nái hámarki um níu- tíu leytið í kvöld og verði að mestu gengið yfir fljótlega eftir það. Gul viðvörun er í gildi á Suðurlandi og Suðausturlandi og á það einkum við um svæðið milli Eyjafjallajökuls og Öræfajökuls þar sem veðurhamurinn er mestur. „Það verður engin snjókoma með þessu á láglendi en það er það hvasst að það er mjög varasamt að keyra í þessu.“Hvernig er útlitið hvað varðar jólaveðrið? „Í raun og veru eru ekki að vænta mikillar úrkomu og það litla sem fellur verður langmest rigning eða slidda á láglendi. Ég myndi halda að þar sem snjórinn liggur ekki núna þar bæti nú lítið í. Þar sem er hvítt núna gæti verið hvítt um jólin,“ segir Daníel Þorláksson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Veður Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Sjá meira
Gul viðvörun er í gildi vegna mikils hvassviðris á Suður- og suðausturlandi í dag og gætu hviður farið yfir 40 metra á sekúndu. Búist er við hæglátara veðri um jólin að sögn veðurfræðings og stefnir víðast hvar í rauð jól, nema þar sem þegar er snjór. Elín Margrét Böðvarsdóttir Seinnipartinn og undir kvöld í dag er búist við aftakaveðri, einkum á suður- og suðausturlandi. Daníel Þorláksson er vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofunni. „Það er sem sagt djúp lægð hérna suður af landi og hún kemur upp að landinu í kvöld og það hvessir sökum hennar um sunnanvert landið í kvöld. Staðbundið fer það upp í storm og rok eins og suður af Eyjafjöllum, vestur af Öræfajökli og vestur fyrir Eyjafjöllin.“ Vindur verður mun hægari annars staðar á landinu og er búist við að veðrið nái hámarki um níu- tíu leytið í kvöld og verði að mestu gengið yfir fljótlega eftir það. Gul viðvörun er í gildi á Suðurlandi og Suðausturlandi og á það einkum við um svæðið milli Eyjafjallajökuls og Öræfajökuls þar sem veðurhamurinn er mestur. „Það verður engin snjókoma með þessu á láglendi en það er það hvasst að það er mjög varasamt að keyra í þessu.“Hvernig er útlitið hvað varðar jólaveðrið? „Í raun og veru eru ekki að vænta mikillar úrkomu og það litla sem fellur verður langmest rigning eða slidda á láglendi. Ég myndi halda að þar sem snjórinn liggur ekki núna þar bæti nú lítið í. Þar sem er hvítt núna gæti verið hvítt um jólin,“ segir Daníel Þorláksson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands.
Veður Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent