Draga úr leit í Kaliforníu Samúel Karl Ólason skrifar 5. desember 2018 11:44 AP/Noah Berger Yfirvöld Kaliforníu eru að draga úr leitarstarfi í norðurhluta ríkisins eftir eldana sem loguðu þar í síðasta mánuði. Ellefu er enn saknað en fjöldi þeirra hefur verið á miklu reiki og var eitt sinn tæplega 1.300 og um tíma var óttast að hundruð hefðu dáið vegna eldanna. Nú er vitað að minnst 85 dóu og tæplega fjórtán þúsund heimili brunnu. Allt í allt brunnu 18.804 byggingar. Búið er að finna rúmlega 3.100 manns sem höfðu á einhverjum tímapunkti verið tilkynnt sem týnd.Nú er verið að hleypa íbúum Paradise aftur inn á svæðið hægt og rólega en eðli málsins samkvæmt eru margir þeirra heimilislausir og ljóst er að það mun taka einhver ár að byggja húsin á nýjan leik. Yfirvöld Buttesýslu, þar sem Paradise er, hafa lýst yfir neyðarástandi og hefur ástandið í neyðarskýlum farið versnandi. Búið er að opna skóla aftur á svæðinu og á mánudaginn fóru börn í skólann í fyrsta sinn í nærri því mánuð. Foreldrar sem AP fréttaveitan ræddi við sögðu mikilvægt að koma jafnvægi á líf barnanna og sömuleiðis að gefa þeim frí frá foreldrum sínum.Tryggingafyrirtækið Merced Property & Casualty Co. hefur farið á hausinn vegna aldanna, sem eru meðal þeirra verstu sem hafa brunnið í Kaliforníu. Samkvæmt CNN eru eignir félagsins 23 milljónir dala en það þarf að greiða út um 64 milljónir dala og þá bara vegna skaðans í Paradise. Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Yfirvöld Kaliforníu eru að draga úr leitarstarfi í norðurhluta ríkisins eftir eldana sem loguðu þar í síðasta mánuði. Ellefu er enn saknað en fjöldi þeirra hefur verið á miklu reiki og var eitt sinn tæplega 1.300 og um tíma var óttast að hundruð hefðu dáið vegna eldanna. Nú er vitað að minnst 85 dóu og tæplega fjórtán þúsund heimili brunnu. Allt í allt brunnu 18.804 byggingar. Búið er að finna rúmlega 3.100 manns sem höfðu á einhverjum tímapunkti verið tilkynnt sem týnd.Nú er verið að hleypa íbúum Paradise aftur inn á svæðið hægt og rólega en eðli málsins samkvæmt eru margir þeirra heimilislausir og ljóst er að það mun taka einhver ár að byggja húsin á nýjan leik. Yfirvöld Buttesýslu, þar sem Paradise er, hafa lýst yfir neyðarástandi og hefur ástandið í neyðarskýlum farið versnandi. Búið er að opna skóla aftur á svæðinu og á mánudaginn fóru börn í skólann í fyrsta sinn í nærri því mánuð. Foreldrar sem AP fréttaveitan ræddi við sögðu mikilvægt að koma jafnvægi á líf barnanna og sömuleiðis að gefa þeim frí frá foreldrum sínum.Tryggingafyrirtækið Merced Property & Casualty Co. hefur farið á hausinn vegna aldanna, sem eru meðal þeirra verstu sem hafa brunnið í Kaliforníu. Samkvæmt CNN eru eignir félagsins 23 milljónir dala en það þarf að greiða út um 64 milljónir dala og þá bara vegna skaðans í Paradise.
Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira