Réðust á heimili landsliðskonu eftir að hún klikkaði á víti í landsleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2018 10:30 Gaëlle Enganamouit er hér lengst til hægri. Vísir/Getty Gaëlle Enganamouit er í hópi besti knattspyrnukvenna Afríku en allir geta gert mistök. Mistök hennar inn á vellinum í landsleik með Kamerún höfðu hinsvegar mikil áhrif á líf hennar og hennar fjölskyldu. Gaëlle Enganamouit klikkaði á víti í vítakeppni í undanúrslitum Afríkukeppni kvenna í knattspyrnu þar sem að Kamerún tapaði 4-2 á móti Nígeríu. Nígería komst þar með í úrslitaleikinn þar sem liðið mætir Suður-Afríku.Gaelle Enganamouit’s home was vandalized after she missed a penalty in Cameroon’s 4-2 loss to Nigeria in their semifinal penalty shootout at the Africa Women’s Cup of Nations in Ghana. #AWCON2018 [@bbc] pic.twitter.com/jutudGZgCZ — AllezLesLions (@AllezLesLions) November 29, 2018Joseph Ndoko, þjálfari Kamerún, sagði að samkvæmt ætingjum Gaelle Enganamouit hafi ósáttir „stuðningsmenn“ kamerúnska landsliðsins ráðist á hús Enganamouit með grjótkasti og síðan hótað því að þeir myndu koma aftur. BBC segir frá. Kamerún mætir Malí í dag í leiknum um þriðja sætið í Afríkukeppninni en sigurvegarinn vinnur sér einnig sæti í úrslitakeppni HM í Frakklandi á næsta ári. Joseph Ndoko fordæmdi árásina og sagði að hún gæti vissulega haft áhrif á liðið hans fyrir leikinn mikilvæga í dag. „Það er mjög óþjóðrækið og smánarlegt að einhverjir aðilar taki upp á því að ráðast á hús Gaelle af því að hún klikkaði á þessu víti,“ sagði Joseph Ndoko.Gaelle Enganamouit’s home was vandalized after she missed a penalty in Cameroon’s 4-2 loss to Nigeria in their semifinal penalty shootout at the Africa Women’s Cup of Nations in Ghana. This is really absurd. #AWCON2018pic.twitter.com/3dNlQTmOLS — Usher Komugisha (@UsherKomugisha) November 29, 2018„Þetta er bara fótbolti og svona hlutir gerast. Þetta hefði líka getað fallið með okkur en ég vona að fólk muni frekar eftir öllum góðu stundunum og því að leikmennirnir mínir eru að berjast fyrir hróðri heillar þjóðar,“ sagði Ndoko. „Það sem stelpurnar þurfa er stuðningur og hvatning en ekki svona svívirðilega hegðun,“ sagði Ndoko. Gaëlle Enganamouit er fyrrum liðfélagi Glódísar Perlu Viggósdóttur hjá Eskilstuna en Gaëlle spilar nú með Avaldsnes í Noregi. Hún hefur spilað alla leiki Kamerún á mótinu og er búin að skora eitt mark. Fótbolti Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira
Gaëlle Enganamouit er í hópi besti knattspyrnukvenna Afríku en allir geta gert mistök. Mistök hennar inn á vellinum í landsleik með Kamerún höfðu hinsvegar mikil áhrif á líf hennar og hennar fjölskyldu. Gaëlle Enganamouit klikkaði á víti í vítakeppni í undanúrslitum Afríkukeppni kvenna í knattspyrnu þar sem að Kamerún tapaði 4-2 á móti Nígeríu. Nígería komst þar með í úrslitaleikinn þar sem liðið mætir Suður-Afríku.Gaelle Enganamouit’s home was vandalized after she missed a penalty in Cameroon’s 4-2 loss to Nigeria in their semifinal penalty shootout at the Africa Women’s Cup of Nations in Ghana. #AWCON2018 [@bbc] pic.twitter.com/jutudGZgCZ — AllezLesLions (@AllezLesLions) November 29, 2018Joseph Ndoko, þjálfari Kamerún, sagði að samkvæmt ætingjum Gaelle Enganamouit hafi ósáttir „stuðningsmenn“ kamerúnska landsliðsins ráðist á hús Enganamouit með grjótkasti og síðan hótað því að þeir myndu koma aftur. BBC segir frá. Kamerún mætir Malí í dag í leiknum um þriðja sætið í Afríkukeppninni en sigurvegarinn vinnur sér einnig sæti í úrslitakeppni HM í Frakklandi á næsta ári. Joseph Ndoko fordæmdi árásina og sagði að hún gæti vissulega haft áhrif á liðið hans fyrir leikinn mikilvæga í dag. „Það er mjög óþjóðrækið og smánarlegt að einhverjir aðilar taki upp á því að ráðast á hús Gaelle af því að hún klikkaði á þessu víti,“ sagði Joseph Ndoko.Gaelle Enganamouit’s home was vandalized after she missed a penalty in Cameroon’s 4-2 loss to Nigeria in their semifinal penalty shootout at the Africa Women’s Cup of Nations in Ghana. This is really absurd. #AWCON2018pic.twitter.com/3dNlQTmOLS — Usher Komugisha (@UsherKomugisha) November 29, 2018„Þetta er bara fótbolti og svona hlutir gerast. Þetta hefði líka getað fallið með okkur en ég vona að fólk muni frekar eftir öllum góðu stundunum og því að leikmennirnir mínir eru að berjast fyrir hróðri heillar þjóðar,“ sagði Ndoko. „Það sem stelpurnar þurfa er stuðningur og hvatning en ekki svona svívirðilega hegðun,“ sagði Ndoko. Gaëlle Enganamouit er fyrrum liðfélagi Glódísar Perlu Viggósdóttur hjá Eskilstuna en Gaëlle spilar nú með Avaldsnes í Noregi. Hún hefur spilað alla leiki Kamerún á mótinu og er búin að skora eitt mark.
Fótbolti Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira