Tíðni vopnaðra útkalla sérsveitarinnar margfaldast undanfarin ár Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 20. nóvember 2018 07:00 Sérsveitin sinnir útkalli á Seltjarnarnesi. Fréttablaðið/Stefán Vopnuð útköll og verkefni sérsveitarinnar nærri þrefölduðust milli áranna 2016 til 2017, voru 108 árið 2016 en 298 árið á eftir. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðuneytisins við fyrirspurn Smára McCarthy um vopnuð verkefni og útköll sérsveitar lögreglu. Samkvæmt svarinu eru helstu skýringar á þessari miklu aukningu fjölgun á tilkynningum til lögreglu um vopnaða einstaklinga en þær tvöfölduðust á milli áranna 2016 og 2017 og á fyrstu níu mánuðum þessa árs hafa tilkynningar til lögreglu um vopnaða einstaklinga verið 157 talsins en þær voru 174 allt árið á undan. Í svari ráðherra kemur fram að það sé ekki stefna ríkisstjórnarinnar að fjölga vopnuðum verkefnum eða útköllum lögreglu og engar breytingar hafi verið gerðar á starfsreglum, málaflokkum eða aðgerðavenjum lögreglu eða sérsveitar ríkislögreglustjóra. Skýringar á aukningu skotvopnanotkunar, tilkynninga til lögreglu og vopnaðra útkalla og verkefna sérsveitarinnar sé að finna í eðli brota og samsetningu brotamanna í landinu. Þá er í svarinu tæpt á ýmsum aðgerðum sem ráðist hefur verið í á undanförnum árum. Viðbótarfjármagni var varið til eflingar löggæslu almennt í landinu, til kaupa á búnaði og umfangsmiklar skipulagsbreytingar hjá lögreglunni með fækkun lögregluembætta úr 15 í níu og aðskilnaði lögregluembætta og sýslumannsembætta árið 2015. Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Fleiri fréttir Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Sjá meira
Vopnuð útköll og verkefni sérsveitarinnar nærri þrefölduðust milli áranna 2016 til 2017, voru 108 árið 2016 en 298 árið á eftir. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðuneytisins við fyrirspurn Smára McCarthy um vopnuð verkefni og útköll sérsveitar lögreglu. Samkvæmt svarinu eru helstu skýringar á þessari miklu aukningu fjölgun á tilkynningum til lögreglu um vopnaða einstaklinga en þær tvöfölduðust á milli áranna 2016 og 2017 og á fyrstu níu mánuðum þessa árs hafa tilkynningar til lögreglu um vopnaða einstaklinga verið 157 talsins en þær voru 174 allt árið á undan. Í svari ráðherra kemur fram að það sé ekki stefna ríkisstjórnarinnar að fjölga vopnuðum verkefnum eða útköllum lögreglu og engar breytingar hafi verið gerðar á starfsreglum, málaflokkum eða aðgerðavenjum lögreglu eða sérsveitar ríkislögreglustjóra. Skýringar á aukningu skotvopnanotkunar, tilkynninga til lögreglu og vopnaðra útkalla og verkefna sérsveitarinnar sé að finna í eðli brota og samsetningu brotamanna í landinu. Þá er í svarinu tæpt á ýmsum aðgerðum sem ráðist hefur verið í á undanförnum árum. Viðbótarfjármagni var varið til eflingar löggæslu almennt í landinu, til kaupa á búnaði og umfangsmiklar skipulagsbreytingar hjá lögreglunni með fækkun lögregluembætta úr 15 í níu og aðskilnaði lögregluembætta og sýslumannsembætta árið 2015.
Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Fleiri fréttir Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Sjá meira