Úrslitaleiknum milli River og Boca frestað: Ráðist á rútu Boca og leikmenn fluttir á sjúkrahús Anton Ingi Leifsson skrifar 24. nóvember 2018 22:44 Ótrúlegar myndir frá Argentínu. vísir/getty Úrslitaleikurinn í Copa Libertadores verður ekki spilaður í kvöld eins og áætlað var en allt er vitlaust í kringum Antonio Liberti leikvanginn í River Plate. Leikir þessara liða eru kallaðir hatrömmuðustu grannaslagir heims og fór um marga er ljóst var að liðin myndu mætast í úrslitaleikjum Copa Libertadores sem er Meistaradeildin í Suður-Ameríku. Fyrri leikur liðanna fór 2-2 og átti síðari leikurinn að fara í kvöld en leikið er heima og heiman. Það verður hins vegar ekki því er leikmenn Boca voru að mæta á leikvanginn var ráðist á rútuna hjá þeim. Táragasi var hent inn um glugga á rúðu Boca á leið á völlinn og nokkrir leikmenn meiddust. Pablo Perez, leikmaður Boca, var meðal annars fluttur á sjúkrahús vegna meiðsla sinna og stórstjarnan Carlos Tevez meiddist einnig. Leiknum var fyrst frestað um tvo tíma en að endingu var svo ákveðið að leikurinn myndi eki fara fram; leikmenn gestaliðsins væru einfaldlega ekki í ástandi til þess að spila. Á tíma átti leikurinn að fara fram en eftir mikil mótlæti Tevez og félaga var ákveðið að fresta leiknum um sólahring. Tevez sagði á tímapunkti í kvöld að það væri verið að neyða þá til að spila en að endingu hefur suður-ameríska knattspyrnusambandið ákveðið að fresta leiknum. Eðliega. Það fara því 70 þúsund stuðningsmenn River Plate svekktir heim í kvöld því óljóst er hvort að einhverjum verði hleypt inn á völlinn á morgun. Blaðamaðurinn Miguel Delaney var á staðnum og nánari lýsingu frá honum og myndir má sjá með því að smella hér.Ruta al Monumental pic.twitter.com/y52hgY38SF— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) November 24, 2018 Video from inside the Boca bus https://t.co/pYjWbH1rGO— Rory Smith (@RorySmith) November 24, 2018 The effects of the @CARPoficial bus attack on @BocaJrsOficial players: Agus Almendra unwell Pablo Pérez eye injury Gonzalo Lamardo eye injury Carlos Tevez vomiting ....and the Superclasico is STILL going ahead. pic.twitter.com/zoZgEQ0dLn— SPORF (@Sporf) November 24, 2018 pic.twitter.com/sLYIEdsJ0k— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) November 24, 2018 Fótbolti Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Úrslitaleikurinn í Copa Libertadores verður ekki spilaður í kvöld eins og áætlað var en allt er vitlaust í kringum Antonio Liberti leikvanginn í River Plate. Leikir þessara liða eru kallaðir hatrömmuðustu grannaslagir heims og fór um marga er ljóst var að liðin myndu mætast í úrslitaleikjum Copa Libertadores sem er Meistaradeildin í Suður-Ameríku. Fyrri leikur liðanna fór 2-2 og átti síðari leikurinn að fara í kvöld en leikið er heima og heiman. Það verður hins vegar ekki því er leikmenn Boca voru að mæta á leikvanginn var ráðist á rútuna hjá þeim. Táragasi var hent inn um glugga á rúðu Boca á leið á völlinn og nokkrir leikmenn meiddust. Pablo Perez, leikmaður Boca, var meðal annars fluttur á sjúkrahús vegna meiðsla sinna og stórstjarnan Carlos Tevez meiddist einnig. Leiknum var fyrst frestað um tvo tíma en að endingu var svo ákveðið að leikurinn myndi eki fara fram; leikmenn gestaliðsins væru einfaldlega ekki í ástandi til þess að spila. Á tíma átti leikurinn að fara fram en eftir mikil mótlæti Tevez og félaga var ákveðið að fresta leiknum um sólahring. Tevez sagði á tímapunkti í kvöld að það væri verið að neyða þá til að spila en að endingu hefur suður-ameríska knattspyrnusambandið ákveðið að fresta leiknum. Eðliega. Það fara því 70 þúsund stuðningsmenn River Plate svekktir heim í kvöld því óljóst er hvort að einhverjum verði hleypt inn á völlinn á morgun. Blaðamaðurinn Miguel Delaney var á staðnum og nánari lýsingu frá honum og myndir má sjá með því að smella hér.Ruta al Monumental pic.twitter.com/y52hgY38SF— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) November 24, 2018 Video from inside the Boca bus https://t.co/pYjWbH1rGO— Rory Smith (@RorySmith) November 24, 2018 The effects of the @CARPoficial bus attack on @BocaJrsOficial players: Agus Almendra unwell Pablo Pérez eye injury Gonzalo Lamardo eye injury Carlos Tevez vomiting ....and the Superclasico is STILL going ahead. pic.twitter.com/zoZgEQ0dLn— SPORF (@Sporf) November 24, 2018 pic.twitter.com/sLYIEdsJ0k— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) November 24, 2018
Fótbolti Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira