Heimsmeistari krýndur eftir bráðabana í dag Heimir Már Pétursson skrifar 28. nóvember 2018 10:45 Magnus Carlsen og bandaríski áskorandinn Fabiano Caruana. AP/Matt Dunham Það ræðst í dag hver verður næsti heimsmeistari í skák þegar núverandi heimsmeistari Magnus Carlsen og bandaríski áskorandinn Fabiano Caruana tefla bráðabana á heimsmeistaraeinvíginu í Lundúnum. Jafnt var á með þeim eftir 12 skákir einvígisins og hafa þeir báðir sex vinninga en sex og hálfur vinningur tryggir sigur í einvíginu. Þeir Carlsen og Caruana tefla að minnsta kosti fjórar klukkustundar langar atskákir og hefst fyrsta skákin klukkan þrjú. Ef enn verður jafnt á með þeim að loknum atskákunum fjórum tefla þeir tvær styttri skákir og svo koll af kolli aðrar tvær þar til annar þeirra nær fleiri stigum. Skákáhugamenn ætla að hittast í Bryggjunni Brugghúsi í Reykjavík til að fylgjast með úrslitaskákunum. Ingvar Þór Jóhannesson og Björn Þorfinnsson munu skýra skákirnar auk þess sem skákmennirnir sjálfir verða sýndir í beinni. Skák Tengdar fréttir Tíu skákum lokið og enn er staðan jöfn Glóðarauga heimsmeistarans og óheppilegt myndband áskorandans er meðal þess sem hefur verið rætt mikið um í einvígi Carlsen og Caruana. 23. nóvember 2018 07:30 Carlsen spilar fótbolta til að hvíla sig fyrir bráðabana á morgun Það ræðst á morgun hver verður næsti heimsmeistari í skák en núverandi heimsmeistari og áskorandi hans gerðu jafntefli í öllum tólf skákum einvígis um titilinn í Lundúnum og eru því jafnir að stigum. 27. nóvember 2018 12:45 Heimsmeistaraeinvígið í bráðabana eftir umdeilda ákvörðun Carlsen Heimsmeistaraeinvígi Magnusar Carlsen og Fabian Caruana mun fara í bráðabana. Þetta er ljóst eftir tólfta jafnteflið í einvíginu. Carlsen virtist með pálmann í höndunum. Stórmeistarinn Kasparov gagnrýnir ákvarðanatöku norðmannsins knáa. 26. nóvember 2018 21:11 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Það ræðst í dag hver verður næsti heimsmeistari í skák þegar núverandi heimsmeistari Magnus Carlsen og bandaríski áskorandinn Fabiano Caruana tefla bráðabana á heimsmeistaraeinvíginu í Lundúnum. Jafnt var á með þeim eftir 12 skákir einvígisins og hafa þeir báðir sex vinninga en sex og hálfur vinningur tryggir sigur í einvíginu. Þeir Carlsen og Caruana tefla að minnsta kosti fjórar klukkustundar langar atskákir og hefst fyrsta skákin klukkan þrjú. Ef enn verður jafnt á með þeim að loknum atskákunum fjórum tefla þeir tvær styttri skákir og svo koll af kolli aðrar tvær þar til annar þeirra nær fleiri stigum. Skákáhugamenn ætla að hittast í Bryggjunni Brugghúsi í Reykjavík til að fylgjast með úrslitaskákunum. Ingvar Þór Jóhannesson og Björn Þorfinnsson munu skýra skákirnar auk þess sem skákmennirnir sjálfir verða sýndir í beinni.
Skák Tengdar fréttir Tíu skákum lokið og enn er staðan jöfn Glóðarauga heimsmeistarans og óheppilegt myndband áskorandans er meðal þess sem hefur verið rætt mikið um í einvígi Carlsen og Caruana. 23. nóvember 2018 07:30 Carlsen spilar fótbolta til að hvíla sig fyrir bráðabana á morgun Það ræðst á morgun hver verður næsti heimsmeistari í skák en núverandi heimsmeistari og áskorandi hans gerðu jafntefli í öllum tólf skákum einvígis um titilinn í Lundúnum og eru því jafnir að stigum. 27. nóvember 2018 12:45 Heimsmeistaraeinvígið í bráðabana eftir umdeilda ákvörðun Carlsen Heimsmeistaraeinvígi Magnusar Carlsen og Fabian Caruana mun fara í bráðabana. Þetta er ljóst eftir tólfta jafnteflið í einvíginu. Carlsen virtist með pálmann í höndunum. Stórmeistarinn Kasparov gagnrýnir ákvarðanatöku norðmannsins knáa. 26. nóvember 2018 21:11 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Tíu skákum lokið og enn er staðan jöfn Glóðarauga heimsmeistarans og óheppilegt myndband áskorandans er meðal þess sem hefur verið rætt mikið um í einvígi Carlsen og Caruana. 23. nóvember 2018 07:30
Carlsen spilar fótbolta til að hvíla sig fyrir bráðabana á morgun Það ræðst á morgun hver verður næsti heimsmeistari í skák en núverandi heimsmeistari og áskorandi hans gerðu jafntefli í öllum tólf skákum einvígis um titilinn í Lundúnum og eru því jafnir að stigum. 27. nóvember 2018 12:45
Heimsmeistaraeinvígið í bráðabana eftir umdeilda ákvörðun Carlsen Heimsmeistaraeinvígi Magnusar Carlsen og Fabian Caruana mun fara í bráðabana. Þetta er ljóst eftir tólfta jafnteflið í einvíginu. Carlsen virtist með pálmann í höndunum. Stórmeistarinn Kasparov gagnrýnir ákvarðanatöku norðmannsins knáa. 26. nóvember 2018 21:11