Guðni: Raunverulegur möguleiki að heimaleikir íslenskra liða verði leiknir utan landsteinanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2018 14:30 Guðni Bergsson og Gianni Infantino, forseti FIFA. Vísir/Getty Guðni Bergsson, formaður KSÍ, skrifar pistil inn á heimasíðu KSÍ, þar sem hann fer yfir fyrstu tuttugu mánuðina í starfi sínu í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands. Guðni skrifar það mun þessa tuttugu lærdómsríku mánuði þar sem hann segir að margt hafi verið gert til að styrkja stoðir íslenskrar knattspyrnu til langs tíma. Guðni skrifar líka um heimavöll íslenska landsliðsins en hann hefur talað fyrir nýjum Laugardalsvelli frá því að hann tók við. „Nýr Laugardalsvöllur er hluti af þessari stefnumörkun og framtíðarsýn. Við bindum vonir við að vinna undirbúningsfélags, sem ákveða á framtíð leikvangsins, hefjist fyrir árslok. Við þurfum þjóðarleikvang sem uppfyllir allar kröfur til leikja í alþjóðlegum mótum og tryggir okkur sem besta umgjörð fyrir landsleiki, bikarúrslitaleiki og Evrópuleiki félagsliða, eins og við á. Um það erum við öll sammála,“ skrifaði Guðni en hann nefnir líka möguleikann á því að íslenska landsliðið gæti þurft að spila heimaleiki sína utan Íslands. Undankeppni næsta Evrópumóts hefst í mars og líkur í nóvember á næsta ári. Íslenska landsliðið er ekki að fara að spila á Laugardalsvelli í mars og líklega ekki í nóvember. KSÍ mun væntanlega vinna í því að fá alla heimaleikina færða inn á sumarið en um það þarf hinsvegar að semja. „Út frá knattspyrnulegu sjónarmiði er óhugsandi að heimaleikir íslenskra liða í alþjóðlegum mótum á vetrardögum verði leiknir utan landsteinanna, en það er þó raunverulegur möguleiki. Við verðum að tryggja að ráðist verði í þetta mikilvæga verkefni og því lokið eins fljótt og mögulegt er,“ skrifaði Guðni. Það má lesa allan pistilinn hér. EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, skrifar pistil inn á heimasíðu KSÍ, þar sem hann fer yfir fyrstu tuttugu mánuðina í starfi sínu í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands. Guðni skrifar það mun þessa tuttugu lærdómsríku mánuði þar sem hann segir að margt hafi verið gert til að styrkja stoðir íslenskrar knattspyrnu til langs tíma. Guðni skrifar líka um heimavöll íslenska landsliðsins en hann hefur talað fyrir nýjum Laugardalsvelli frá því að hann tók við. „Nýr Laugardalsvöllur er hluti af þessari stefnumörkun og framtíðarsýn. Við bindum vonir við að vinna undirbúningsfélags, sem ákveða á framtíð leikvangsins, hefjist fyrir árslok. Við þurfum þjóðarleikvang sem uppfyllir allar kröfur til leikja í alþjóðlegum mótum og tryggir okkur sem besta umgjörð fyrir landsleiki, bikarúrslitaleiki og Evrópuleiki félagsliða, eins og við á. Um það erum við öll sammála,“ skrifaði Guðni en hann nefnir líka möguleikann á því að íslenska landsliðið gæti þurft að spila heimaleiki sína utan Íslands. Undankeppni næsta Evrópumóts hefst í mars og líkur í nóvember á næsta ári. Íslenska landsliðið er ekki að fara að spila á Laugardalsvelli í mars og líklega ekki í nóvember. KSÍ mun væntanlega vinna í því að fá alla heimaleikina færða inn á sumarið en um það þarf hinsvegar að semja. „Út frá knattspyrnulegu sjónarmiði er óhugsandi að heimaleikir íslenskra liða í alþjóðlegum mótum á vetrardögum verði leiknir utan landsteinanna, en það er þó raunverulegur möguleiki. Við verðum að tryggja að ráðist verði í þetta mikilvæga verkefni og því lokið eins fljótt og mögulegt er,“ skrifaði Guðni. Það má lesa allan pistilinn hér.
EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira