Hvað keyptu stjörnurnar eftir fyrstu stóru útborgunina? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. nóvember 2018 23:30 Ronaldo hefur alltaf hugsað vel um mömmu sína. vísir/getty Þegar íþróttamenn slá í gegn og skrifa undir stóran samning taka þeir upp á ýmsu. Sumir kaupa ristavél handa móður sinni en aðrir kaupa hús handa henni. Við skulum renna yfir nokkra áhugaverða hluti sem frægir íþróttamenn gerðu er þeir fengu loksins alvöru pening í veskið. Þegar spænski miðjumaðurinn Xavi lét það vera sitt fyrsta verk er hann varð atvinnumaður að kaupa ristavél handa móður sinni. Hún hefur líklega fengið eitthvað meira síðar meir. NBA-leikmaðurinn Harrison Barnes byrjaði aftur á móti á því að kaupa sér nýtt rúm. „Mig hafði alltaf dreymt um að eiga gott rúm. Ég keypti mér því gott og dýrt rúm,“ sagði Barnes. Knattspyrnukappinn Edison Cavani keypti fasteignir og land í borginni þar sem hann ólst upp. Fór strax að hugsa til framtíðar. Margir byrja á því að kaupa hús og það gerði NBA-leikmaðurinn Kelly Oubre meðal annars. Ekki veitti af í hans tilviki þar sem fjölskylda hans hafði lengi sofið saman í bíl. Tyrkneski knattspyrnukappinn Arda Turan fór afar frumlega leið og keypti eitt stykki bensínstöð fyrir pabba sinn. Faðirinn var svo eins og kóngur við að reka hana. Diego Godin, leikmaður Atletico Madrid, fór líka frumlega leið en hann keypti eitt stykki sementsverksmiðju með félaga sínum. Sérstakur æskudraumur að vilja eignast sementsverksmiðju. Þegar Cristiano Ronaldo fékk fyrstu stóru ávísunina sína þá gaf hann mömmu sinni hana svo hún þyrfti aldrei aftur að vinna. Mikill mömmustrákur. Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Þegar íþróttamenn slá í gegn og skrifa undir stóran samning taka þeir upp á ýmsu. Sumir kaupa ristavél handa móður sinni en aðrir kaupa hús handa henni. Við skulum renna yfir nokkra áhugaverða hluti sem frægir íþróttamenn gerðu er þeir fengu loksins alvöru pening í veskið. Þegar spænski miðjumaðurinn Xavi lét það vera sitt fyrsta verk er hann varð atvinnumaður að kaupa ristavél handa móður sinni. Hún hefur líklega fengið eitthvað meira síðar meir. NBA-leikmaðurinn Harrison Barnes byrjaði aftur á móti á því að kaupa sér nýtt rúm. „Mig hafði alltaf dreymt um að eiga gott rúm. Ég keypti mér því gott og dýrt rúm,“ sagði Barnes. Knattspyrnukappinn Edison Cavani keypti fasteignir og land í borginni þar sem hann ólst upp. Fór strax að hugsa til framtíðar. Margir byrja á því að kaupa hús og það gerði NBA-leikmaðurinn Kelly Oubre meðal annars. Ekki veitti af í hans tilviki þar sem fjölskylda hans hafði lengi sofið saman í bíl. Tyrkneski knattspyrnukappinn Arda Turan fór afar frumlega leið og keypti eitt stykki bensínstöð fyrir pabba sinn. Faðirinn var svo eins og kóngur við að reka hana. Diego Godin, leikmaður Atletico Madrid, fór líka frumlega leið en hann keypti eitt stykki sementsverksmiðju með félaga sínum. Sérstakur æskudraumur að vilja eignast sementsverksmiðju. Þegar Cristiano Ronaldo fékk fyrstu stóru ávísunina sína þá gaf hann mömmu sinni hana svo hún þyrfti aldrei aftur að vinna. Mikill mömmustrákur.
Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira