Sagður hafa ekið barni á afvikinn stað og nauðgað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. nóvember 2018 12:45 Brot mannsins varða allt að sextán ára fangelsi. Vísir/Hanna Karlmanni er gefið að sök nauðgun og kynferðisbrot gegn barni fyrir að hafa kvöld eitt fyrr á árinu ekið með stúlku undir lögaldri á afvikinn stað og brotið gróflega á henni. Samkvæmt ákæru á maðurinn að hafa þvingað hana til ýmissa kynferðislegra athafna og beitt hana ofbeldi og ólögmætri nauðung. Maðurinn hélt henni fastri og tók um hár hennar og höfuð til að fá vilja sínum fram að því er kemur fram í ákæru héraðssaksóknara. Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur. Nýtti hann sér yfirburðarstöðu gagnvart stúlkunni vegna aldurs-, þroska- og aflsmunar og þess að hún var stödd ein með honum fjarri öðrum. Hlaut stúlkan eymsli á kynfærum og endaþarmi en auk þess marbletti víða á líkamanum.Tók myndir af stúlkunni Þá er maðurinn ákærður fyrir að hafa í fórum sínum sjö ljósmyndir af stúlkunni nakinni og í kynferðislegum stellingum. Myndirnar er hann sagður hafa tekið í umrætt skipti en lögregla fann myndirnar við leit í síma mannsins. Brot mannsins varða bæði við 194. grein almennra hegningarlaga, sem fjalla um nauðgun og varða fangelsi allt að sextán árum, og 202. grein sömu laga sem fjalla um kynferðisbrot gegn börnum yngri en fimmtán ára. Þá varða brot hans einnig 210. grein laganna sem fjalla um að búa til kynferðislegt myndefni af börnum. Móðir stúlkunnar fer fram á miskabætur og að málskostnaður verði greiddur úr hendi ákærða. Hljóðar miskabótakrafan upp á þrjár milljónir króna. Reikna má með því að dómur í málinu verði kveðinn upp öðru hvoru megin við næstu mánaðamót. Dómsmál Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Fleiri fréttir Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Sjá meira
Karlmanni er gefið að sök nauðgun og kynferðisbrot gegn barni fyrir að hafa kvöld eitt fyrr á árinu ekið með stúlku undir lögaldri á afvikinn stað og brotið gróflega á henni. Samkvæmt ákæru á maðurinn að hafa þvingað hana til ýmissa kynferðislegra athafna og beitt hana ofbeldi og ólögmætri nauðung. Maðurinn hélt henni fastri og tók um hár hennar og höfuð til að fá vilja sínum fram að því er kemur fram í ákæru héraðssaksóknara. Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur. Nýtti hann sér yfirburðarstöðu gagnvart stúlkunni vegna aldurs-, þroska- og aflsmunar og þess að hún var stödd ein með honum fjarri öðrum. Hlaut stúlkan eymsli á kynfærum og endaþarmi en auk þess marbletti víða á líkamanum.Tók myndir af stúlkunni Þá er maðurinn ákærður fyrir að hafa í fórum sínum sjö ljósmyndir af stúlkunni nakinni og í kynferðislegum stellingum. Myndirnar er hann sagður hafa tekið í umrætt skipti en lögregla fann myndirnar við leit í síma mannsins. Brot mannsins varða bæði við 194. grein almennra hegningarlaga, sem fjalla um nauðgun og varða fangelsi allt að sextán árum, og 202. grein sömu laga sem fjalla um kynferðisbrot gegn börnum yngri en fimmtán ára. Þá varða brot hans einnig 210. grein laganna sem fjalla um að búa til kynferðislegt myndefni af börnum. Móðir stúlkunnar fer fram á miskabætur og að málskostnaður verði greiddur úr hendi ákærða. Hljóðar miskabótakrafan upp á þrjár milljónir króna. Reikna má með því að dómur í málinu verði kveðinn upp öðru hvoru megin við næstu mánaðamót.
Dómsmál Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Fleiri fréttir Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Sjá meira