Skotárásin í Kaliforníu: Fjölmargir upplifðu einnig skotárásina mannskæðu í Las Vegas á síðasta ári Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. nóvember 2018 22:00 Veitingastaðurinn var afar vinsæll meðal háskólanema. Vísir/Getty Allt að 50 til 60 af þeim sem staddir voru á veitingastaðnum og barnum Borderline í Kaliforníu þegar árásarmaður hóf skothríð sem varð tólf manns að bana í morgun upplifðu einnig mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna er 58 létust á tónlistarhátíð í Las Vegas fyrir um ári síðan. Fjölmargir særðust þegar árásarmaðurinn, landönguliðinn fyrrverandi Ian Long, hóf skothríð inni á veitingastaðnum klukkan 23:20 að staðartíma, eða 7:20 að íslenskum tíma. Hann svipti sig lífi á staðnum en á annað hundrað manns voru inn á staðnum þegar árásin var gerð og þar af voru flestir háskólanemendur. „Ég var viðstaddur Las Vegas Route 91 skotárásina, ásamt líklega 50 til 60 manns sem voru á veitingastaðnum á sama tíma og ég í kvöld,“ sagði Nicholas Champion í samtali við CBC News. „Við erum ein stór fjölskylda og því miður hefur þessi fjölskylda lent illa í því tvisvar.“Nicholas Champion was inside the California bar during the mass shooting. He also survived the 2017 mass shooting in Las Vegas that killed 58 people and injured hundreds more: https://t.co/9swbbJ45P5pic.twitter.com/HX80jFow4n — CBS This Morning (@CBSThisMorning) November 8, 2018Meðal þeirra sem lést í skotárásinni var lögreglumaðurinn Ron Helus en hann var fyrstur lögreglumanna á vettvang. Hann, ásamt félaga sínum, fylgdi þeirri þjálfun sem hann hafði fengið sem felur í sér að reyna á að komast að árásarmanninum sem fyrst.Þegar þeir komumst inn á veitingastaðinn var Helus skotinn fjölmörgum skotum. Hann lést af sárum sínum á spítala en hann átti aðeins eitt ár eftir þangað til hann kæmist á eftirlaun.„Hann dó sem hetja. Hann fór inn til þess að bjarga mannslífum“sagði Geoff Dean, lögreglustjóri Ventura-sýslu þar sem skotárásin átti sér stað. Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Allt að 50 til 60 af þeim sem staddir voru á veitingastaðnum og barnum Borderline í Kaliforníu þegar árásarmaður hóf skothríð sem varð tólf manns að bana í morgun upplifðu einnig mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna er 58 létust á tónlistarhátíð í Las Vegas fyrir um ári síðan. Fjölmargir særðust þegar árásarmaðurinn, landönguliðinn fyrrverandi Ian Long, hóf skothríð inni á veitingastaðnum klukkan 23:20 að staðartíma, eða 7:20 að íslenskum tíma. Hann svipti sig lífi á staðnum en á annað hundrað manns voru inn á staðnum þegar árásin var gerð og þar af voru flestir háskólanemendur. „Ég var viðstaddur Las Vegas Route 91 skotárásina, ásamt líklega 50 til 60 manns sem voru á veitingastaðnum á sama tíma og ég í kvöld,“ sagði Nicholas Champion í samtali við CBC News. „Við erum ein stór fjölskylda og því miður hefur þessi fjölskylda lent illa í því tvisvar.“Nicholas Champion was inside the California bar during the mass shooting. He also survived the 2017 mass shooting in Las Vegas that killed 58 people and injured hundreds more: https://t.co/9swbbJ45P5pic.twitter.com/HX80jFow4n — CBS This Morning (@CBSThisMorning) November 8, 2018Meðal þeirra sem lést í skotárásinni var lögreglumaðurinn Ron Helus en hann var fyrstur lögreglumanna á vettvang. Hann, ásamt félaga sínum, fylgdi þeirri þjálfun sem hann hafði fengið sem felur í sér að reyna á að komast að árásarmanninum sem fyrst.Þegar þeir komumst inn á veitingastaðinn var Helus skotinn fjölmörgum skotum. Hann lést af sárum sínum á spítala en hann átti aðeins eitt ár eftir þangað til hann kæmist á eftirlaun.„Hann dó sem hetja. Hann fór inn til þess að bjarga mannslífum“sagði Geoff Dean, lögreglustjóri Ventura-sýslu þar sem skotárásin átti sér stað.
Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira