Bæta þarf úr aðgengi fatlaðra að fótboltavöllum Nadine Guðrún Yaghi og Þórdís Valsdóttir skrifa 21. janúar 2018 12:30 Alexander Harðarson tómstundafræðingur gerði úttekt á fótboltavöllum knattspyrnuvalla og segir að gera þurfi úrbætur til að bæta aðgengi fatlaðs fólks. Vísir/Valgarður Úttekt á aðgengi fyrir fatlað fólk á íslenskum fótboltavöllum leiddi í ljós að víða þarf að gera miklar úrbætur. Tómstundafræðingur, sem framkvæmdi úttektina, segir að til að mynda sé sjónlína frá hjólastólastæði verulega skert á flestum vallanna. Verkefnið „Allir á völlinn“ fjallar um stöðu aðgengismála fyrir fatlaða stuðningsmenn að áhorfendasvæðum knattspyrnuvalla á Íslandi árið 2017. Alexander Harðarson vann verkefnið ásamt Ólafi Davíðssyni, en þeir heimsóttu alla velli í efstu deild karla og kvenna og gerðu aðgengisúttektir með aðstoð gátlista. „Samkvæmt þessum nýjustu tölum er ýmislegt sem þarf að breyta og bæta. Hvergi eru skilgreind hjólastólastæði á völlunum og sjónlínu er oft ábótavant. Fatlaðir stuðningsmenn eiga það til að missa af veigamiklum atriðum í leiknum ef sjónlínan er ekki í lagi,“ segir Alexander Harðarson tómstundafræðingur. Úttektin leiddi í ljós að á öllum völlum sem heimsóttir voru þarf að gera útbætur. Alexander segir að slæm aðstaða til áhorfs geti komið í veg fyrir að fatlaðir stuðningsmenn sæki vellina heim og geti stutt sitt lið til jafns við aðra stuðningsmenn. Þá segir hann mikilvægt sé að gerðar verði útbætur. „Það þarf að setja reglugerðir um það að bæta aðgengi af því að fótbolti er íþrótt sem allir eiga að hafa jafnan aðgang að.“ Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Fleiri fréttir Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Sjá meira
Úttekt á aðgengi fyrir fatlað fólk á íslenskum fótboltavöllum leiddi í ljós að víða þarf að gera miklar úrbætur. Tómstundafræðingur, sem framkvæmdi úttektina, segir að til að mynda sé sjónlína frá hjólastólastæði verulega skert á flestum vallanna. Verkefnið „Allir á völlinn“ fjallar um stöðu aðgengismála fyrir fatlaða stuðningsmenn að áhorfendasvæðum knattspyrnuvalla á Íslandi árið 2017. Alexander Harðarson vann verkefnið ásamt Ólafi Davíðssyni, en þeir heimsóttu alla velli í efstu deild karla og kvenna og gerðu aðgengisúttektir með aðstoð gátlista. „Samkvæmt þessum nýjustu tölum er ýmislegt sem þarf að breyta og bæta. Hvergi eru skilgreind hjólastólastæði á völlunum og sjónlínu er oft ábótavant. Fatlaðir stuðningsmenn eiga það til að missa af veigamiklum atriðum í leiknum ef sjónlínan er ekki í lagi,“ segir Alexander Harðarson tómstundafræðingur. Úttektin leiddi í ljós að á öllum völlum sem heimsóttir voru þarf að gera útbætur. Alexander segir að slæm aðstaða til áhorfs geti komið í veg fyrir að fatlaðir stuðningsmenn sæki vellina heim og geti stutt sitt lið til jafns við aðra stuðningsmenn. Þá segir hann mikilvægt sé að gerðar verði útbætur. „Það þarf að setja reglugerðir um það að bæta aðgengi af því að fótbolti er íþrótt sem allir eiga að hafa jafnan aðgang að.“
Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Fleiri fréttir Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Sjá meira