Tveggja ára biðtími hælisleitenda er ekki forsvaranlegur Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 21. janúar 2018 19:30 Í fréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um fimm manna fjölskyldu frá Gana sem vísa á úr landi en fjölskyldan bað um endurupptöku á máli sínu eftir að móðirin sagði frá því að hún hefði verið seld í mansal til Ítalíu þar sem henni var gert að stunda vændi. Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður fjölskyldunnar, gagnrýnir að nefndin sinni ekki rannsóknarskyldu en málið snúist einnig um það að fjölskyldan hafi búið og starfað á landinu í tvö ár. „Yngsta barnið er fætt hér á landi, hin börnin eru í leik- og grunnskóla. Það er verið að rífa fjölskylduna upp með rótum og það er óásættanlegt.“ Fjölskyldan sótti fyrst um vernd í febrúar 2016 og eftir efnislega umfjöllun fékk fjölskyldan niðurstöðu í mál sitt 30. mars 2017, að það ætti að vísa þeim úr landi. Það er fyrir tæpum tíu mánuðum síðan.Guðríður Lára Þrastardóttir, lögfræðingur og talsmaður umsækjenda um alþjóðlega vernd hjá Rauða krossinum.Guðríður Lára Þrastardóttir, talsmaður umsækjenda um alþjóðlega vernd hjá Rauða krossinum, segir galla í lögunum þar sem tímamörk málsmeðferðar. Tímamörkin eru fimmtán mánuðir í þessu tilfelli en miðast eingöngu við niðurstöðu kærunefndar útlendingamála. „Eftir það hafa lögregluyfirvöld í raun ótakmarkaðan tíma til að flytja fólk úr landi. Þannig að þú getur verið kominn með úrskurð innan tímamarka en svo getur það dregist að vera fluttur úr landi og þá getur komið upp þessi staða.“ Guðríður segir þó eðlilegt að lögregluyfirvöld hafi eitthvað svigrúm. „En það verður að vera heil brú í því um hversu langan tíma er að ræða,“ segir hún. Tengdar fréttir Vísað úr landi þrátt fyrir líflátshótanir mansalsglæpamanna Hótanirnar koma frá glæpamönnum sem seldu móðurina í vændi til Ítalíu. Móðirin biður frekar um að vera sett í fangelsi og að börn hennar verði ættleidd, svo þau verði örugg. 20. janúar 2018 19:06 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um fimm manna fjölskyldu frá Gana sem vísa á úr landi en fjölskyldan bað um endurupptöku á máli sínu eftir að móðirin sagði frá því að hún hefði verið seld í mansal til Ítalíu þar sem henni var gert að stunda vændi. Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður fjölskyldunnar, gagnrýnir að nefndin sinni ekki rannsóknarskyldu en málið snúist einnig um það að fjölskyldan hafi búið og starfað á landinu í tvö ár. „Yngsta barnið er fætt hér á landi, hin börnin eru í leik- og grunnskóla. Það er verið að rífa fjölskylduna upp með rótum og það er óásættanlegt.“ Fjölskyldan sótti fyrst um vernd í febrúar 2016 og eftir efnislega umfjöllun fékk fjölskyldan niðurstöðu í mál sitt 30. mars 2017, að það ætti að vísa þeim úr landi. Það er fyrir tæpum tíu mánuðum síðan.Guðríður Lára Þrastardóttir, lögfræðingur og talsmaður umsækjenda um alþjóðlega vernd hjá Rauða krossinum.Guðríður Lára Þrastardóttir, talsmaður umsækjenda um alþjóðlega vernd hjá Rauða krossinum, segir galla í lögunum þar sem tímamörk málsmeðferðar. Tímamörkin eru fimmtán mánuðir í þessu tilfelli en miðast eingöngu við niðurstöðu kærunefndar útlendingamála. „Eftir það hafa lögregluyfirvöld í raun ótakmarkaðan tíma til að flytja fólk úr landi. Þannig að þú getur verið kominn með úrskurð innan tímamarka en svo getur það dregist að vera fluttur úr landi og þá getur komið upp þessi staða.“ Guðríður segir þó eðlilegt að lögregluyfirvöld hafi eitthvað svigrúm. „En það verður að vera heil brú í því um hversu langan tíma er að ræða,“ segir hún.
Tengdar fréttir Vísað úr landi þrátt fyrir líflátshótanir mansalsglæpamanna Hótanirnar koma frá glæpamönnum sem seldu móðurina í vændi til Ítalíu. Móðirin biður frekar um að vera sett í fangelsi og að börn hennar verði ættleidd, svo þau verði örugg. 20. janúar 2018 19:06 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
Vísað úr landi þrátt fyrir líflátshótanir mansalsglæpamanna Hótanirnar koma frá glæpamönnum sem seldu móðurina í vændi til Ítalíu. Móðirin biður frekar um að vera sett í fangelsi og að börn hennar verði ættleidd, svo þau verði örugg. 20. janúar 2018 19:06