Bein útsending: Fjölmennt húsnæðisþing á Hilton Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2018 09:45 Húsnæðismál á landinu öllu eru til umfjöllunar. Vísir/Einar Árnason Stjórnvöld boða til húsnæðisþings í samræmi við nýsamþykkt lög þess efnis. Ríflega þrjú hundruð þinggestir alls staðar af landinu eru skráðir til leiks. Þingið, sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica, er öllum opið og aðgangur ókeypis.Ráðherra húsnæðismála mun á þinginu fjalla um nýja skýrslu stjórnvalda um stöðu og þróun húsnæðismála en skýrslan verður birt í fyrramálið og þá dreift til fjölmiðla. Beina útsendingu má sjá hér að neðan. Dagskrána má sjá undir spilaranum.10:00Fasteignamarkaðurinn Ólafur Heiðar Helgason -Fasteignamarkaðurinn á krossgötum Guðrún Ingvarsdóttir -Sjónarhorn framkvæmdaaðila Pallborðsumræðuro Brynhildur S. Björnsdóttir o Sigurður Hannessono Ármann Kr. Ólafssono Hermann Jónassono Guðrún Ingvarsdóttir Hvað svo? Fundarmenn forgangsraða 11:10 Leigumarkaðurinn Una Jónsdóttir -Ný könnun á viðhorfum leigjenda Svandís Nína Jónsdóttir -Hvernig býr fólk á leigumarkaði? Vox POP: fólkið á götunni Pallborðsumræður o Margrét Kristín Blöndal o Vilborg Oddsdóttiro Ágústa Guðmundsdóttir o Björn Traustason Hvað svo? Fundarmenn forgangsraða 12:10 Hádegishlé 13:00Stjórnvöld Ólafía Hrönn Jónsdóttir -Hvað eruð þið eiginlega að gera? Ásmundur Einar Daðason -Húsnæði fyrir alla Sigrún Ásta Magnúsdóttir -Húsnæðisuppbygging og áætlanagerð Hvað svo? Fundarmenn forgangsraða 14:00 Landsbyggðin Elmar Erlendsson-Jöfn tækifæri til uppbyggingar óháð búsetu Steinunn Steinþórsdóttir-Að búa utan suðvesturhornsins Einar Sveinn Ólafsson-Vinna, húsnæði, fólk Pallborðsumræðuro Ívar Ingimarsson o Tryggvi Þórhallsson o Tinna ÓlafsdóttirHvað svo? Fundarmenn forgangsraða 14:45 Kaffi og meðlæti 15:15 Höfuðborgarsvæðið Dagur B. Eggertsson-Fjölbreytni og sveigjanleiki í búsetuformum Valgerður Jónsdóttir -Geðheilbrigði og húsnæði Elísabet Brynjarsdóttir -Húsnæði fyrir ungt fólk Johanna E. Van Schalkwyk -Welcome to Iceland Pallborðsumræðuro Dagur B. Eggertsson o Ásmundur Einar Daðasono Drífa Snædalo Sanna Magdalena Mörtudóttir o Ágúst Bjarni Garðarssono Bryndís Haraldsdóttir Hvað svo? Fundarmenn forgangsraða 16:20 Samantekt og fundarlok Fundarstjóri dregur saman helstu niðurstöður þingsins 16:30 Húsnæðisþingi slitið Húsnæðismál Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Stjórnvöld boða til húsnæðisþings í samræmi við nýsamþykkt lög þess efnis. Ríflega þrjú hundruð þinggestir alls staðar af landinu eru skráðir til leiks. Þingið, sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica, er öllum opið og aðgangur ókeypis.Ráðherra húsnæðismála mun á þinginu fjalla um nýja skýrslu stjórnvalda um stöðu og þróun húsnæðismála en skýrslan verður birt í fyrramálið og þá dreift til fjölmiðla. Beina útsendingu má sjá hér að neðan. Dagskrána má sjá undir spilaranum.10:00Fasteignamarkaðurinn Ólafur Heiðar Helgason -Fasteignamarkaðurinn á krossgötum Guðrún Ingvarsdóttir -Sjónarhorn framkvæmdaaðila Pallborðsumræðuro Brynhildur S. Björnsdóttir o Sigurður Hannessono Ármann Kr. Ólafssono Hermann Jónassono Guðrún Ingvarsdóttir Hvað svo? Fundarmenn forgangsraða 11:10 Leigumarkaðurinn Una Jónsdóttir -Ný könnun á viðhorfum leigjenda Svandís Nína Jónsdóttir -Hvernig býr fólk á leigumarkaði? Vox POP: fólkið á götunni Pallborðsumræður o Margrét Kristín Blöndal o Vilborg Oddsdóttiro Ágústa Guðmundsdóttir o Björn Traustason Hvað svo? Fundarmenn forgangsraða 12:10 Hádegishlé 13:00Stjórnvöld Ólafía Hrönn Jónsdóttir -Hvað eruð þið eiginlega að gera? Ásmundur Einar Daðason -Húsnæði fyrir alla Sigrún Ásta Magnúsdóttir -Húsnæðisuppbygging og áætlanagerð Hvað svo? Fundarmenn forgangsraða 14:00 Landsbyggðin Elmar Erlendsson-Jöfn tækifæri til uppbyggingar óháð búsetu Steinunn Steinþórsdóttir-Að búa utan suðvesturhornsins Einar Sveinn Ólafsson-Vinna, húsnæði, fólk Pallborðsumræðuro Ívar Ingimarsson o Tryggvi Þórhallsson o Tinna ÓlafsdóttirHvað svo? Fundarmenn forgangsraða 14:45 Kaffi og meðlæti 15:15 Höfuðborgarsvæðið Dagur B. Eggertsson-Fjölbreytni og sveigjanleiki í búsetuformum Valgerður Jónsdóttir -Geðheilbrigði og húsnæði Elísabet Brynjarsdóttir -Húsnæði fyrir ungt fólk Johanna E. Van Schalkwyk -Welcome to Iceland Pallborðsumræðuro Dagur B. Eggertsson o Ásmundur Einar Daðasono Drífa Snædalo Sanna Magdalena Mörtudóttir o Ágúst Bjarni Garðarssono Bryndís Haraldsdóttir Hvað svo? Fundarmenn forgangsraða 16:20 Samantekt og fundarlok Fundarstjóri dregur saman helstu niðurstöður þingsins 16:30 Húsnæðisþingi slitið
Húsnæðismál Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira