Baráttumál Öryrkjabandalagsins verða sett í kröfugerð VR Elísabet Inga Sigurðardóttir og Sylvía Hall skrifa 21. október 2018 13:06 Ragnar Þór Ingólfsson. Vísir/Egill Formaður VR segir að baráttumál Öryrkjabandalagsins verði settar i kröfugerð VR líkt og Efling hefur gert. Kröfur félaganna þriggja séu sambærilegar í komandi kjaraviðræðum. Í gær fór fram sameiginlegur fundur Eflingar og Öryrkjabandalags Íslands um afkomu lágtekjufólks á Íslandi, út frá skattbyrði og skerðingum. Þar fjallaði Stefán Ólafsson, sérfræðingur Eflingar meðal annars um aukningu ójafnaðar. „Ójöfnuðurinn hefur verið að aukast. Tekjur hærri hópanna hafa aukist mest en lægri hóparnir hafa setið eftir. Ef við berum okkur saman við hin Norðurlöndin er myndin sú að skattbyrði hátekjufólks er lægri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum en skattbyrði lágtekjufólks er hærri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum,“ sagði Stefán Ólafsson, sérfræðingur hjá Eflingu. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar sagði samstarf Öryrkjabandalagsins og Eflingar komið til að vera enda séu kröfur þeirra sambærilegar. Ragnar Þór Ingólfsson segir að VR hugi einnig að samstarfi við Öryrkjabandalagið og mun stéttarfélagið setja baráttumál félagsins í kröfugerð VR. „Við vitum það að okkar félagsmenn lenda á örorku og verða eldri borgarar þannig þetta er nátengt verkalýðsbaráttunni og við munum að sjálfsögðu taka málstað ÖBÍ og erum að gera það að okkar kröfugerð, svo höfum við verið í góðu sambandi við stjórnir og framkvæmdastjórn ÖBÍ og Félags eldri borgara,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Kjaramál Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli Sjá meira
Formaður VR segir að baráttumál Öryrkjabandalagsins verði settar i kröfugerð VR líkt og Efling hefur gert. Kröfur félaganna þriggja séu sambærilegar í komandi kjaraviðræðum. Í gær fór fram sameiginlegur fundur Eflingar og Öryrkjabandalags Íslands um afkomu lágtekjufólks á Íslandi, út frá skattbyrði og skerðingum. Þar fjallaði Stefán Ólafsson, sérfræðingur Eflingar meðal annars um aukningu ójafnaðar. „Ójöfnuðurinn hefur verið að aukast. Tekjur hærri hópanna hafa aukist mest en lægri hóparnir hafa setið eftir. Ef við berum okkur saman við hin Norðurlöndin er myndin sú að skattbyrði hátekjufólks er lægri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum en skattbyrði lágtekjufólks er hærri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum,“ sagði Stefán Ólafsson, sérfræðingur hjá Eflingu. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar sagði samstarf Öryrkjabandalagsins og Eflingar komið til að vera enda séu kröfur þeirra sambærilegar. Ragnar Þór Ingólfsson segir að VR hugi einnig að samstarfi við Öryrkjabandalagið og mun stéttarfélagið setja baráttumál félagsins í kröfugerð VR. „Við vitum það að okkar félagsmenn lenda á örorku og verða eldri borgarar þannig þetta er nátengt verkalýðsbaráttunni og við munum að sjálfsögðu taka málstað ÖBÍ og erum að gera það að okkar kröfugerð, svo höfum við verið í góðu sambandi við stjórnir og framkvæmdastjórn ÖBÍ og Félags eldri borgara,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Kjaramál Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli Sjá meira