Baráttumál Öryrkjabandalagsins verða sett í kröfugerð VR Elísabet Inga Sigurðardóttir og Sylvía Hall skrifa 21. október 2018 13:06 Ragnar Þór Ingólfsson. Vísir/Egill Formaður VR segir að baráttumál Öryrkjabandalagsins verði settar i kröfugerð VR líkt og Efling hefur gert. Kröfur félaganna þriggja séu sambærilegar í komandi kjaraviðræðum. Í gær fór fram sameiginlegur fundur Eflingar og Öryrkjabandalags Íslands um afkomu lágtekjufólks á Íslandi, út frá skattbyrði og skerðingum. Þar fjallaði Stefán Ólafsson, sérfræðingur Eflingar meðal annars um aukningu ójafnaðar. „Ójöfnuðurinn hefur verið að aukast. Tekjur hærri hópanna hafa aukist mest en lægri hóparnir hafa setið eftir. Ef við berum okkur saman við hin Norðurlöndin er myndin sú að skattbyrði hátekjufólks er lægri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum en skattbyrði lágtekjufólks er hærri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum,“ sagði Stefán Ólafsson, sérfræðingur hjá Eflingu. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar sagði samstarf Öryrkjabandalagsins og Eflingar komið til að vera enda séu kröfur þeirra sambærilegar. Ragnar Þór Ingólfsson segir að VR hugi einnig að samstarfi við Öryrkjabandalagið og mun stéttarfélagið setja baráttumál félagsins í kröfugerð VR. „Við vitum það að okkar félagsmenn lenda á örorku og verða eldri borgarar þannig þetta er nátengt verkalýðsbaráttunni og við munum að sjálfsögðu taka málstað ÖBÍ og erum að gera það að okkar kröfugerð, svo höfum við verið í góðu sambandi við stjórnir og framkvæmdastjórn ÖBÍ og Félags eldri borgara,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Kjaramál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Sjá meira
Formaður VR segir að baráttumál Öryrkjabandalagsins verði settar i kröfugerð VR líkt og Efling hefur gert. Kröfur félaganna þriggja séu sambærilegar í komandi kjaraviðræðum. Í gær fór fram sameiginlegur fundur Eflingar og Öryrkjabandalags Íslands um afkomu lágtekjufólks á Íslandi, út frá skattbyrði og skerðingum. Þar fjallaði Stefán Ólafsson, sérfræðingur Eflingar meðal annars um aukningu ójafnaðar. „Ójöfnuðurinn hefur verið að aukast. Tekjur hærri hópanna hafa aukist mest en lægri hóparnir hafa setið eftir. Ef við berum okkur saman við hin Norðurlöndin er myndin sú að skattbyrði hátekjufólks er lægri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum en skattbyrði lágtekjufólks er hærri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum,“ sagði Stefán Ólafsson, sérfræðingur hjá Eflingu. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar sagði samstarf Öryrkjabandalagsins og Eflingar komið til að vera enda séu kröfur þeirra sambærilegar. Ragnar Þór Ingólfsson segir að VR hugi einnig að samstarfi við Öryrkjabandalagið og mun stéttarfélagið setja baráttumál félagsins í kröfugerð VR. „Við vitum það að okkar félagsmenn lenda á örorku og verða eldri borgarar þannig þetta er nátengt verkalýðsbaráttunni og við munum að sjálfsögðu taka málstað ÖBÍ og erum að gera það að okkar kröfugerð, svo höfum við verið í góðu sambandi við stjórnir og framkvæmdastjórn ÖBÍ og Félags eldri borgara,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Kjaramál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Sjá meira