Ekki láta klámáhorf afskiptalaust Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 26. október 2018 20:15 Tæpur helmingur drengja í 8. til 10. bekk segist horfa á klám einu sinni í viku eða oftar en þeir eru að meðaltali ellefu ára þegar þeir horfa á klám í fyrsta skipti. Steinunn Gyðu og Guðjónsdóttir, starfsmaður Stígamóta, segir foreldra þurfa að taka ákvörðun um að láta ekki klámáhorf afskiptalaust enda sé tenging milli klámáhorfs og kynferðisofbeldis. Tölfræði Stígamóta sýnir að gerendur kynferðisofbeldis eru fyrst og fremst ungir menn. Jafnframt eru 70% þolendur undir 18 ára aldri þegar þau verða fyrst fyrir kynferðisofbeldi. Fyrr á árinu fór Stígamót af stað með herferðina #sjúkást og í framhaldi af henni hrintu þau úr vör nýrri herferð sem heitir #allirkrakkar, með það markmið að höfða til foreldra um að taka þátt í baráttunni gegn kynferðisofeldi. „Allir krakkar geta orðið gerendur kynferðisofbeldis og allir krakkar geta orðið þolendur kynferðisofbeldis. Það er okkar sem samfélags að fræða þau og koma í veg fyrir kynferðisofbeldi áður en það er framið," segir hún.Enginn á rétt á kynlífi Hún segir margt hægt að gera til að koma í veg fyrir kynferðisofbeldi og mikilvægt sé að fræða unglinga. Taka þurfi ákvörðun að láta ekki klám áhorf afskiptalaust. Kynferðisofbeldi sé ekki náttúrulögmál heldur lærð hegðun og að rannsóknir sýna að þar geti klámáhorf spilað stórt hlutverk. Enginn eigi rétt á kynlífi - sá sem heldur það sé líklegur til að fara yfir mörk.Hvað geta foreldrar gert til að fylgjast með því hvað barnið er að gera í símanum, eða koma í veg fyrir að það sé að horfa á klám?„Tala við börnin sín. Ég held að það sé eina svarið. Spurja hvað þau eru að skoða. Gefa þeim tækifæri til að vera gagnrýnin. Vegna þess að við erum sennilega aldrei að fara að stoppa það sem þau eru nákvæmlega að fara að sjá. Ef við gefum þeim tækin og tólin til þess að skilja og vera gagnrýnin og ekki taka þessu algjörlega gagnrýnislaust, þá er til mikils að vinna," segir hún.Myndband sem Stígamót lét framleiða undir merkjum #allirkrakkar má sjá hér að neðan. Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira
Tæpur helmingur drengja í 8. til 10. bekk segist horfa á klám einu sinni í viku eða oftar en þeir eru að meðaltali ellefu ára þegar þeir horfa á klám í fyrsta skipti. Steinunn Gyðu og Guðjónsdóttir, starfsmaður Stígamóta, segir foreldra þurfa að taka ákvörðun um að láta ekki klámáhorf afskiptalaust enda sé tenging milli klámáhorfs og kynferðisofbeldis. Tölfræði Stígamóta sýnir að gerendur kynferðisofbeldis eru fyrst og fremst ungir menn. Jafnframt eru 70% þolendur undir 18 ára aldri þegar þau verða fyrst fyrir kynferðisofbeldi. Fyrr á árinu fór Stígamót af stað með herferðina #sjúkást og í framhaldi af henni hrintu þau úr vör nýrri herferð sem heitir #allirkrakkar, með það markmið að höfða til foreldra um að taka þátt í baráttunni gegn kynferðisofeldi. „Allir krakkar geta orðið gerendur kynferðisofbeldis og allir krakkar geta orðið þolendur kynferðisofbeldis. Það er okkar sem samfélags að fræða þau og koma í veg fyrir kynferðisofbeldi áður en það er framið," segir hún.Enginn á rétt á kynlífi Hún segir margt hægt að gera til að koma í veg fyrir kynferðisofbeldi og mikilvægt sé að fræða unglinga. Taka þurfi ákvörðun að láta ekki klám áhorf afskiptalaust. Kynferðisofbeldi sé ekki náttúrulögmál heldur lærð hegðun og að rannsóknir sýna að þar geti klámáhorf spilað stórt hlutverk. Enginn eigi rétt á kynlífi - sá sem heldur það sé líklegur til að fara yfir mörk.Hvað geta foreldrar gert til að fylgjast með því hvað barnið er að gera í símanum, eða koma í veg fyrir að það sé að horfa á klám?„Tala við börnin sín. Ég held að það sé eina svarið. Spurja hvað þau eru að skoða. Gefa þeim tækifæri til að vera gagnrýnin. Vegna þess að við erum sennilega aldrei að fara að stoppa það sem þau eru nákvæmlega að fara að sjá. Ef við gefum þeim tækin og tólin til þess að skilja og vera gagnrýnin og ekki taka þessu algjörlega gagnrýnislaust, þá er til mikils að vinna," segir hún.Myndband sem Stígamót lét framleiða undir merkjum #allirkrakkar má sjá hér að neðan.
Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira