Myndband: Víkingasveitin æfir árás á hryðjuverkamenn Samúel Karl Ólason skrifar 10. október 2018 08:27 Meðlimir víkingasveitarinnar á æfingu. Vísir/Europol Europol birti í morgun myndir og myndband af æfingu sérsveitar Ríkislögreglustjóra, sem gjarnan er kölluð Víkingasveitin, þar sem sviðsmyndin er nokkuð skrautleg. Æfingin gengur út á að hryðjuverkamenn á Íslandi séu að flytja vopn og vígamenn til Norður-Írlands, sem nota á til hryðjuverka í Bretlandi. Víkingasveitin réðst til atlögu á skip sem hryðjuverkamennirnir áttu að hafa notað til að flytja vopnin til Norður-Írlands og á sama tíma var ráðist til atlögu gegn hryðjuverkamönnum í Írlandi. Sérsveitir frá Íslandi, Írlandi, Norður-Írlandi og Bretlandi komu að æfingunni. Æfingin sem um ræðir nefnist Atlas Exercise. Það vísar til Atlas samstarfsins, sem nær til sérsveita í Evrópu, og er æfingunni ætlað að auka samstarf þeirra á milli. Æfingar standa yfir víða um Evrópu.Myndirnar og myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Neðst má svo sjá kynningarmyndband um Atlas Exercise.#ATLASexercise Iceland: terrorist cell in Iceland is trying to ship guns & fighters to Northern Ireland to launch attacks on British soil. Premises in Iceland & Northern Ireland under surveillance. Special Units from Iceland, Ireland, Northern Ireland & Great Britain on standby. pic.twitter.com/tHA5G6vBP1— Europol (@Europol) October 9, 2018 #ATLASexercise Iceland: terrorists are preparing the vessel to leave the harbour towards Northern Ireland. Special Units from Iceland, Ireland, Northern Ireland & Great Britain are on high alert and observing the situation. An assault is being prepared. @gardainfo @GardaTraffic pic.twitter.com/hm9AZOiHhk— Europol (@Europol) October 10, 2018 #ATLASExercise Iceland: Special Intervention Units have executed simaltaneous assaults on the terrorist ship in Iceland and the harbour building in Northern Ireland. All suspects have been detained. Control has been handed over to local authorities. pic.twitter.com/veh5XhbJDs— Europol (@Europol) October 10, 2018 On 9-10 Oct, watch the biggest ever #ATLASexercise LIVE with police Special Intervention Units from all over Europe. LIVE tactical trainings to neutralise terrorist threats in real-life scenarios in 7 countries, all coordinated from Europol's HQ. Stay tuned to see for yourself! pic.twitter.com/Cpaokd5o3v— Europol (@Europol) October 8, 2018 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Sjá meira
Europol birti í morgun myndir og myndband af æfingu sérsveitar Ríkislögreglustjóra, sem gjarnan er kölluð Víkingasveitin, þar sem sviðsmyndin er nokkuð skrautleg. Æfingin gengur út á að hryðjuverkamenn á Íslandi séu að flytja vopn og vígamenn til Norður-Írlands, sem nota á til hryðjuverka í Bretlandi. Víkingasveitin réðst til atlögu á skip sem hryðjuverkamennirnir áttu að hafa notað til að flytja vopnin til Norður-Írlands og á sama tíma var ráðist til atlögu gegn hryðjuverkamönnum í Írlandi. Sérsveitir frá Íslandi, Írlandi, Norður-Írlandi og Bretlandi komu að æfingunni. Æfingin sem um ræðir nefnist Atlas Exercise. Það vísar til Atlas samstarfsins, sem nær til sérsveita í Evrópu, og er æfingunni ætlað að auka samstarf þeirra á milli. Æfingar standa yfir víða um Evrópu.Myndirnar og myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Neðst má svo sjá kynningarmyndband um Atlas Exercise.#ATLASexercise Iceland: terrorist cell in Iceland is trying to ship guns & fighters to Northern Ireland to launch attacks on British soil. Premises in Iceland & Northern Ireland under surveillance. Special Units from Iceland, Ireland, Northern Ireland & Great Britain on standby. pic.twitter.com/tHA5G6vBP1— Europol (@Europol) October 9, 2018 #ATLASexercise Iceland: terrorists are preparing the vessel to leave the harbour towards Northern Ireland. Special Units from Iceland, Ireland, Northern Ireland & Great Britain are on high alert and observing the situation. An assault is being prepared. @gardainfo @GardaTraffic pic.twitter.com/hm9AZOiHhk— Europol (@Europol) October 10, 2018 #ATLASExercise Iceland: Special Intervention Units have executed simaltaneous assaults on the terrorist ship in Iceland and the harbour building in Northern Ireland. All suspects have been detained. Control has been handed over to local authorities. pic.twitter.com/veh5XhbJDs— Europol (@Europol) October 10, 2018 On 9-10 Oct, watch the biggest ever #ATLASexercise LIVE with police Special Intervention Units from all over Europe. LIVE tactical trainings to neutralise terrorist threats in real-life scenarios in 7 countries, all coordinated from Europol's HQ. Stay tuned to see for yourself! pic.twitter.com/Cpaokd5o3v— Europol (@Europol) October 8, 2018
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Sjá meira