„Enginn er lagður í meira einelti en ég“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. október 2018 19:27 Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna. Getty/Andrew Harrer Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, segist sú manneskja í veröldinni sem lögð er í mest einelti. Þess vegna hafi hún hleypt herferð sinni gegn neteinelti af stokkunum. Þetta kemur fram í nýju viðtali ABC-sjónvarpsstöðvarinnar við forsetafrúna. Viðtalið var tekið upp í síðustu viku er Melania var á ferðalagi um Afríku. Melania kom víða við er hún ræddi við fréttamann ABC en hún sagðist m.a. ekki bera fullt traust til ákveðinna einstaklinga sem starfað hafa í Hvíta húsinu. Þá sagði Melania að konur, sem stigu fram og sökuðu karlmenn um kynferðisbrot, þyrftu að framvísa sannfærandi sönnunargögnum. „Ég gæti sagt að enginn sé lagður í meira einelti en ég,“ sagði Melania. Þegar spyrillinn innti hana eftir því hvort hún teldi sig í raun þá manneskju í heiminum sem sætti mestu einelti ítrekaði hún fullyrðingu sína. „Ein af þeim, ef þú sérð það sem fólk er að segja um mig.“ Hluta úr viðtalinu má nálgast hér að neðan.EXCLUSIVE: First lady Melania Trump says her “Be Best” policy platform targeting online bullies is personal. “I could say that I'm the most bullied person in the world,” she tells ABC. https://t.co/iiEv5Z3ijv pic.twitter.com/CWZ7g9by27— ABC News (@ABC) October 11, 2018 Melania hefur lengi beitt sér fyrir fyrir öryggi og góðri hegðun á samfélagsmiðlum. Hún vakti nýlega athygli fyrir að vara við hættum samfélagsmiðla og neteineltis sama dag og eiginmaður hennar, Donald Trump Bandaríkjaforseti, fór ófögrum orðum um fyrrverandi yfirmann CIA á Twitter. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Melania varar við neteinelti á meðan eiginmaðurinn fer hamförum á Twitter Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, varaði við hættum samfélagsmiðla og neteineltis sama dag og eiginmaður hennar, Donald Trump Bandaríkjaforseti, fór ófögrum orðum um fyrrverandi yfirmann CIA á Twitter. 21. ágúst 2018 08:12 Melania og Ivanka ósammála forsetanum Konurnar sem eru hvað nánastar Bandaríkjaforsetanum, Donald Trump, hafa báðar gefið út yfirlýsingar í vikunni þar sem þær segjast ósammála forsetanum. 6. ágúst 2018 19:34 Melania Trump vildi sjá ástandið með eigin augum Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna flaug óvænt til McAllen í Texas í dag til þess að bera augum ástandið sem skapast hefur við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. 21. júní 2018 18:00 Mest lesið Lífið gjörbreytt Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Sjá meira
Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, segist sú manneskja í veröldinni sem lögð er í mest einelti. Þess vegna hafi hún hleypt herferð sinni gegn neteinelti af stokkunum. Þetta kemur fram í nýju viðtali ABC-sjónvarpsstöðvarinnar við forsetafrúna. Viðtalið var tekið upp í síðustu viku er Melania var á ferðalagi um Afríku. Melania kom víða við er hún ræddi við fréttamann ABC en hún sagðist m.a. ekki bera fullt traust til ákveðinna einstaklinga sem starfað hafa í Hvíta húsinu. Þá sagði Melania að konur, sem stigu fram og sökuðu karlmenn um kynferðisbrot, þyrftu að framvísa sannfærandi sönnunargögnum. „Ég gæti sagt að enginn sé lagður í meira einelti en ég,“ sagði Melania. Þegar spyrillinn innti hana eftir því hvort hún teldi sig í raun þá manneskju í heiminum sem sætti mestu einelti ítrekaði hún fullyrðingu sína. „Ein af þeim, ef þú sérð það sem fólk er að segja um mig.“ Hluta úr viðtalinu má nálgast hér að neðan.EXCLUSIVE: First lady Melania Trump says her “Be Best” policy platform targeting online bullies is personal. “I could say that I'm the most bullied person in the world,” she tells ABC. https://t.co/iiEv5Z3ijv pic.twitter.com/CWZ7g9by27— ABC News (@ABC) October 11, 2018 Melania hefur lengi beitt sér fyrir fyrir öryggi og góðri hegðun á samfélagsmiðlum. Hún vakti nýlega athygli fyrir að vara við hættum samfélagsmiðla og neteineltis sama dag og eiginmaður hennar, Donald Trump Bandaríkjaforseti, fór ófögrum orðum um fyrrverandi yfirmann CIA á Twitter.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Melania varar við neteinelti á meðan eiginmaðurinn fer hamförum á Twitter Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, varaði við hættum samfélagsmiðla og neteineltis sama dag og eiginmaður hennar, Donald Trump Bandaríkjaforseti, fór ófögrum orðum um fyrrverandi yfirmann CIA á Twitter. 21. ágúst 2018 08:12 Melania og Ivanka ósammála forsetanum Konurnar sem eru hvað nánastar Bandaríkjaforsetanum, Donald Trump, hafa báðar gefið út yfirlýsingar í vikunni þar sem þær segjast ósammála forsetanum. 6. ágúst 2018 19:34 Melania Trump vildi sjá ástandið með eigin augum Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna flaug óvænt til McAllen í Texas í dag til þess að bera augum ástandið sem skapast hefur við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. 21. júní 2018 18:00 Mest lesið Lífið gjörbreytt Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Sjá meira
Melania varar við neteinelti á meðan eiginmaðurinn fer hamförum á Twitter Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, varaði við hættum samfélagsmiðla og neteineltis sama dag og eiginmaður hennar, Donald Trump Bandaríkjaforseti, fór ófögrum orðum um fyrrverandi yfirmann CIA á Twitter. 21. ágúst 2018 08:12
Melania og Ivanka ósammála forsetanum Konurnar sem eru hvað nánastar Bandaríkjaforsetanum, Donald Trump, hafa báðar gefið út yfirlýsingar í vikunni þar sem þær segjast ósammála forsetanum. 6. ágúst 2018 19:34
Melania Trump vildi sjá ástandið með eigin augum Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna flaug óvænt til McAllen í Texas í dag til þess að bera augum ástandið sem skapast hefur við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. 21. júní 2018 18:00