Salvini skipar flóttamönnum burt úr Riace Andri Eysteinsson skrifar 14. október 2018 15:58 Íbúar Riace gengu til stuðnings Lucano eftir að hann var fangelsaður. EPA/Marco Costantino Hundruðum flóttamanna hefur verið gert að yfirgefa ítalska smábæinn Riace í Kalabríuhéraði í suður Ítalíu. Riace hefur tekið við hlutfallslega miklum fjölda flóttamanna og hafa þeir að sögn Guardian endurlífgað bæjarlífið. 500 af um 2500 íbúum Riace eru flóttamenn. Innanríkisráðherra Ítalíu, Matteo Salvini, úr Lega Nord flokknum fyrirskipaði brottflutninginn. Salvini útskýrði ákvörðunina á TwitterChi sbaglia, paga. Non si possono tollerare irregolarità nell’uso di fondi pubblici, nemmeno se c’è la scusa di spenderli per gli immigrati. https://t.co/n0T6MYg1LX — Matteo Salvini (@matteosalvinimi) October 13, 2018 Í færslunni sagði Salvini að ekki væri hægt að þola óþarfa eyðslu úr ríkissjóði þó eytt sé í flóttamenn. Ákvörðun Salvini kemur í kjölfarið á stofufangelsi bæjarstjóra Riace, Domenico Lucano og stöðvar „Sprar“ kerfið fyrir flóttafólk sem hefur verið við lýði síðan á síðustu öld. Lucano og Mario Oliverio forseti Kalabríuhéraðs hafa báðir gagnrýnt Salvini og ákvörðun hans um að stöðva verkefnið sem hefur í gegnum tíðina vakið athygli út fyrir landsteinana. Salvini og núverandi ríkisstjórn Ítalíu hefur heitið því að minnka fjárframlög og hefta aðgengi flóttamanna á Ítalíu. Salvini beindi athygli sinni í sumar að Lucano og verkefninu í Riace og fagnaði fregnum af handtöku bæjarstjórans. Bæjarstjórinn var handtekinn fyrir að hvetja ólöglega innflytjendur til dáða. Hann var meðal annars sakaður um að hafa skipulagt fjölda brúðkaupa til þess að tryggja flóttamönnum ítalskan ríkisborgararétt. Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Erlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Erlent Fleiri fréttir Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Sjá meira
Hundruðum flóttamanna hefur verið gert að yfirgefa ítalska smábæinn Riace í Kalabríuhéraði í suður Ítalíu. Riace hefur tekið við hlutfallslega miklum fjölda flóttamanna og hafa þeir að sögn Guardian endurlífgað bæjarlífið. 500 af um 2500 íbúum Riace eru flóttamenn. Innanríkisráðherra Ítalíu, Matteo Salvini, úr Lega Nord flokknum fyrirskipaði brottflutninginn. Salvini útskýrði ákvörðunina á TwitterChi sbaglia, paga. Non si possono tollerare irregolarità nell’uso di fondi pubblici, nemmeno se c’è la scusa di spenderli per gli immigrati. https://t.co/n0T6MYg1LX — Matteo Salvini (@matteosalvinimi) October 13, 2018 Í færslunni sagði Salvini að ekki væri hægt að þola óþarfa eyðslu úr ríkissjóði þó eytt sé í flóttamenn. Ákvörðun Salvini kemur í kjölfarið á stofufangelsi bæjarstjóra Riace, Domenico Lucano og stöðvar „Sprar“ kerfið fyrir flóttafólk sem hefur verið við lýði síðan á síðustu öld. Lucano og Mario Oliverio forseti Kalabríuhéraðs hafa báðir gagnrýnt Salvini og ákvörðun hans um að stöðva verkefnið sem hefur í gegnum tíðina vakið athygli út fyrir landsteinana. Salvini og núverandi ríkisstjórn Ítalíu hefur heitið því að minnka fjárframlög og hefta aðgengi flóttamanna á Ítalíu. Salvini beindi athygli sinni í sumar að Lucano og verkefninu í Riace og fagnaði fregnum af handtöku bæjarstjórans. Bæjarstjórinn var handtekinn fyrir að hvetja ólöglega innflytjendur til dáða. Hann var meðal annars sakaður um að hafa skipulagt fjölda brúðkaupa til þess að tryggja flóttamönnum ítalskan ríkisborgararétt.
Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Erlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Erlent Fleiri fréttir Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Sjá meira