„Erfiðasta tjónið er tilfinningalegt“ Kristín Ýr Gunnarsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 18. október 2018 11:10 Vatn flæddi meðal annars inn í boltageymslu og herbergi í kjallaranum þar sem bikarar eru geymdir. Lárus Blöndal Sigurðsson, framkvæmdastjóri Vals, segist ekki gera sér grein fyrir hversu mikið tjón varð í miklum vatnsleka í kjallara Valsheimilisins í morgun. Þó sé ljóst að tjónið hlaupi á milljónum þar sem bæði rafmagns- og tölvugeymsla félagsins var í kjallaranum. Tölvubúnaður, rafmagn og annað slíkt sé ónýtt. Erfiðasta tjónið sé þó tilfinningalegt þar sem hluti af minjum Valsmanna var geymdur í kjallaranum. „Það er ljóst að hluti af þeim hefur skemmst í þessum leka,“ segir Lárus.Hér fyrir neðan má sjá myndbönd sem Andri Fannar Stefánsson, leikmaður meistaraflokks Vals í knattspyrnu og þjálfari hjá yngri flokkum félagsins, tók í kjallara Valsheimilisins í morgun. Ekki hægt að bæta minjar og minningar Bikarar, myndir, málverk, félagsskrár og ýmislegt annað var geymt niðri í kjallaranum. „Við erum ekki búin að sjá nákvæmlega hvað það er sem varð vatninu að bráð en það er ljóst að það er eitthvað tjón og eitthvað sem er ekki hægt að bæta sem varð vatni að bráð.“ Lárus segir að það hafi tekist að bjarga einhverju. „En því miður er vatnið þannig að það sem lendir í vatni það er oft erfitt að bæta það. Erfiðasta tjónið er tilfinningalegt, minjar og minningar sem er ekki hægt að bæta, það er svona sárast í þessu.“ Spurður út í framhaldið í dag segir Lárus að Valsheimilið verði lokað í dag. Síðan verði stöðufundurinn seinnipartinn. „Við ætlum að reyna að koma starfseminni í gang eins fljótt og hægt er og munum bara tilkynna það um leið og vitum meira um möguleikana um að koma starfinu í gang,“ segir Lárus. Tengdar fréttir Metradjúpt vatn þegar mest var í miklum vatnsleka í Valsheimilinu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út rétt fyrir klukkan sjö í morgun vegna mikils vatnsleka í kjallara Valsheimilisins. 18. október 2018 10:05 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Sjá meira
Lárus Blöndal Sigurðsson, framkvæmdastjóri Vals, segist ekki gera sér grein fyrir hversu mikið tjón varð í miklum vatnsleka í kjallara Valsheimilisins í morgun. Þó sé ljóst að tjónið hlaupi á milljónum þar sem bæði rafmagns- og tölvugeymsla félagsins var í kjallaranum. Tölvubúnaður, rafmagn og annað slíkt sé ónýtt. Erfiðasta tjónið sé þó tilfinningalegt þar sem hluti af minjum Valsmanna var geymdur í kjallaranum. „Það er ljóst að hluti af þeim hefur skemmst í þessum leka,“ segir Lárus.Hér fyrir neðan má sjá myndbönd sem Andri Fannar Stefánsson, leikmaður meistaraflokks Vals í knattspyrnu og þjálfari hjá yngri flokkum félagsins, tók í kjallara Valsheimilisins í morgun. Ekki hægt að bæta minjar og minningar Bikarar, myndir, málverk, félagsskrár og ýmislegt annað var geymt niðri í kjallaranum. „Við erum ekki búin að sjá nákvæmlega hvað það er sem varð vatninu að bráð en það er ljóst að það er eitthvað tjón og eitthvað sem er ekki hægt að bæta sem varð vatni að bráð.“ Lárus segir að það hafi tekist að bjarga einhverju. „En því miður er vatnið þannig að það sem lendir í vatni það er oft erfitt að bæta það. Erfiðasta tjónið er tilfinningalegt, minjar og minningar sem er ekki hægt að bæta, það er svona sárast í þessu.“ Spurður út í framhaldið í dag segir Lárus að Valsheimilið verði lokað í dag. Síðan verði stöðufundurinn seinnipartinn. „Við ætlum að reyna að koma starfseminni í gang eins fljótt og hægt er og munum bara tilkynna það um leið og vitum meira um möguleikana um að koma starfinu í gang,“ segir Lárus.
Tengdar fréttir Metradjúpt vatn þegar mest var í miklum vatnsleka í Valsheimilinu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út rétt fyrir klukkan sjö í morgun vegna mikils vatnsleka í kjallara Valsheimilisins. 18. október 2018 10:05 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Sjá meira
Metradjúpt vatn þegar mest var í miklum vatnsleka í Valsheimilinu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út rétt fyrir klukkan sjö í morgun vegna mikils vatnsleka í kjallara Valsheimilisins. 18. október 2018 10:05