Heimspressan greinir frá máli Orra Páls Jakob Bjarnar skrifar 1. október 2018 15:24 Fjölmiðlar um allan heim hafa greint frá því að Orri Páll sé hættur í Sigur Rós vegna ásakana um nauðgun. Ýmsir helstu fréttamiðlar heimsins greina frá því, hver af öðrum, að Orri Páll Dýrason trommuleikari væri hættur í Sigur Rós vegna ásökunar um nauðgun. Reyndar fer fréttin sem eldur í sinu um heimsbyggðina. Enda Sigur Rós heimsfræg hljómsveit, þannig að það þarf ekki að koma á óvart. Vísir, sem sagði fyrstur miðla frá því að Orri Páll væri búinn að yfirgefa hljómsveitina, fjallaði ítarlega um málið í morgun og ræddi meðal annars við bandarísku listakonuna Boyed sem segir að Orri Páll hafi nauðgað sér. Orri Páll segir hins vegar orð standa gegn orði. Á Facebook-síðu Sigur Rósar hafa þeir Jónsi og Georg Hólm sett inn stutta tilkynningu þar sem fram kemur að þeir hafi móttekið og samþykkt fyrir sitt leyti það að Orri Páll hafi nú yfirgefið hljómsveitina. Þeir segja rétt að hann fáist við þessar alvarlegu ásakanir í friði. Orri Páll sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins í morgun á Facebooksíðu sinni og hafa, þegar þetta er skrifað, 240 manns lækað það, þar á meðal ýmsir íslenskri tónlistamenn. Og margir senda baráttukveðjur. Víst er að tónlistargeirinn allur er skekinn vegna málsins. Listinn yfir fjölmiðla sem fjalla um málið hér neðar er langt í frá tæmandi en hann ætti að gefa hugmynd um hversu mikla athygli málið hefur vakið.The Guardian ...Pitchfork ...NME ...Spin ...Metro ...GSLM ...Repubblica ...Stereoboard ...Rolling Stone ...Focus ...Variety ...Consequenceofsound ...Vulture Fjölmiðlar MeToo Tónlist Tengdar fréttir Jónsi og Georg samþykkja úrsögn Orra Jón Þór Birgisson og Georg Hólm segjast í dag hafa samþykkt úrsögn trommarans Orra Páls Dýrasonar úr Sigur Rós. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Sigur Rósar. 1. október 2018 14:32 Orri Páll hættir í Sigur Rós eftir ásökun um nauðgun Bandarísk listakona segir trymbil Sigur Rósar hafa nauðgað sér fyrir fimm árum. 1. október 2018 10:55 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fleiri fréttir Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Sjá meira
Ýmsir helstu fréttamiðlar heimsins greina frá því, hver af öðrum, að Orri Páll Dýrason trommuleikari væri hættur í Sigur Rós vegna ásökunar um nauðgun. Reyndar fer fréttin sem eldur í sinu um heimsbyggðina. Enda Sigur Rós heimsfræg hljómsveit, þannig að það þarf ekki að koma á óvart. Vísir, sem sagði fyrstur miðla frá því að Orri Páll væri búinn að yfirgefa hljómsveitina, fjallaði ítarlega um málið í morgun og ræddi meðal annars við bandarísku listakonuna Boyed sem segir að Orri Páll hafi nauðgað sér. Orri Páll segir hins vegar orð standa gegn orði. Á Facebook-síðu Sigur Rósar hafa þeir Jónsi og Georg Hólm sett inn stutta tilkynningu þar sem fram kemur að þeir hafi móttekið og samþykkt fyrir sitt leyti það að Orri Páll hafi nú yfirgefið hljómsveitina. Þeir segja rétt að hann fáist við þessar alvarlegu ásakanir í friði. Orri Páll sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins í morgun á Facebooksíðu sinni og hafa, þegar þetta er skrifað, 240 manns lækað það, þar á meðal ýmsir íslenskri tónlistamenn. Og margir senda baráttukveðjur. Víst er að tónlistargeirinn allur er skekinn vegna málsins. Listinn yfir fjölmiðla sem fjalla um málið hér neðar er langt í frá tæmandi en hann ætti að gefa hugmynd um hversu mikla athygli málið hefur vakið.The Guardian ...Pitchfork ...NME ...Spin ...Metro ...GSLM ...Repubblica ...Stereoboard ...Rolling Stone ...Focus ...Variety ...Consequenceofsound ...Vulture
Fjölmiðlar MeToo Tónlist Tengdar fréttir Jónsi og Georg samþykkja úrsögn Orra Jón Þór Birgisson og Georg Hólm segjast í dag hafa samþykkt úrsögn trommarans Orra Páls Dýrasonar úr Sigur Rós. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Sigur Rósar. 1. október 2018 14:32 Orri Páll hættir í Sigur Rós eftir ásökun um nauðgun Bandarísk listakona segir trymbil Sigur Rósar hafa nauðgað sér fyrir fimm árum. 1. október 2018 10:55 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fleiri fréttir Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Sjá meira
Jónsi og Georg samþykkja úrsögn Orra Jón Þór Birgisson og Georg Hólm segjast í dag hafa samþykkt úrsögn trommarans Orra Páls Dýrasonar úr Sigur Rós. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Sigur Rósar. 1. október 2018 14:32
Orri Páll hættir í Sigur Rós eftir ásökun um nauðgun Bandarísk listakona segir trymbil Sigur Rósar hafa nauðgað sér fyrir fimm árum. 1. október 2018 10:55