Fan Bingbing rýfur mánaða þögn: Segist hafa brugðist þjóð sinni Birgir Olgeirsson skrifar 3. október 2018 09:07 Fan Bingbing á Cannes kvikmyndahátíðinni Vísir/Getty Kínverska leikkonan Fan Bingbing segist hafa brugðist þjóð sinni. Þetta sagði leikkonan í yfirlýsingu sem hún birti á kínverska samfélagsmiðlinum Weibo en þetta er það fyrsta sem heyrist frá leikkonunni í nokkra mánuði. Kínverski ríkisfjölmiðillinn Xinhua sagði frá því að Bingbing skuldaði því sem nemur um 100 milljónum dollara í skatta, sem eru um ellefu milljörðum íslenskra króna. S Xinhua sagði frá því að ef leikkonan gengst við því að greiða það sem hún skuldar og meðfylgjandi sekt þá verði hún ekki ákærð. Hún sást síðast opinberlega 1. júlí síðastliðinn, eða rétt áður en hún var sökuð um undanskot frá skatti. Ekkert hafði heyrst frá henni á Weibo síðast 23. júlí síðastliðinn. Skömmu eftir að ríkisfjölmiðillinn kínverski greindi frá skuld hennar birti hún afsökunarbeiðni á Weibo þar sem hún sagðist hafa brugðist þjóðinni sem ól hana upp, samfélaginu sem treysti henni og aðdáendum sem elskuðu hana. Hún sagðist gangast við brotum sínum og ætlar sér að endurgreiða ríkinu skuldina og sektina. Nokkrar kenningar hafa verið uppi um hvarf hennar. Sumir hafa haldið því fram að hún sé í haldi kínverskra yfirvalda á meðan aðrir hafa fullyrt að hún hafi flúið til Los Angeles til að sækja um hæli í Bandaríkjunum. Tengdar fréttir Frægasta leikkona Kína ekki sést í meira en mánuð Fan Bingbing, kínversk leikkona, hefur ekki sést opinberlega í meira en mánuð og sömuleiðis ekki verið virk á samfélagsmiðlum í meira en viku. 1. ágúst 2018 22:24 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Sjá meira
Kínverska leikkonan Fan Bingbing segist hafa brugðist þjóð sinni. Þetta sagði leikkonan í yfirlýsingu sem hún birti á kínverska samfélagsmiðlinum Weibo en þetta er það fyrsta sem heyrist frá leikkonunni í nokkra mánuði. Kínverski ríkisfjölmiðillinn Xinhua sagði frá því að Bingbing skuldaði því sem nemur um 100 milljónum dollara í skatta, sem eru um ellefu milljörðum íslenskra króna. S Xinhua sagði frá því að ef leikkonan gengst við því að greiða það sem hún skuldar og meðfylgjandi sekt þá verði hún ekki ákærð. Hún sást síðast opinberlega 1. júlí síðastliðinn, eða rétt áður en hún var sökuð um undanskot frá skatti. Ekkert hafði heyrst frá henni á Weibo síðast 23. júlí síðastliðinn. Skömmu eftir að ríkisfjölmiðillinn kínverski greindi frá skuld hennar birti hún afsökunarbeiðni á Weibo þar sem hún sagðist hafa brugðist þjóðinni sem ól hana upp, samfélaginu sem treysti henni og aðdáendum sem elskuðu hana. Hún sagðist gangast við brotum sínum og ætlar sér að endurgreiða ríkinu skuldina og sektina. Nokkrar kenningar hafa verið uppi um hvarf hennar. Sumir hafa haldið því fram að hún sé í haldi kínverskra yfirvalda á meðan aðrir hafa fullyrt að hún hafi flúið til Los Angeles til að sækja um hæli í Bandaríkjunum.
Tengdar fréttir Frægasta leikkona Kína ekki sést í meira en mánuð Fan Bingbing, kínversk leikkona, hefur ekki sést opinberlega í meira en mánuð og sömuleiðis ekki verið virk á samfélagsmiðlum í meira en viku. 1. ágúst 2018 22:24 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Sjá meira
Frægasta leikkona Kína ekki sést í meira en mánuð Fan Bingbing, kínversk leikkona, hefur ekki sést opinberlega í meira en mánuð og sömuleiðis ekki verið virk á samfélagsmiðlum í meira en viku. 1. ágúst 2018 22:24