Fan Bingbing rýfur mánaða þögn: Segist hafa brugðist þjóð sinni Birgir Olgeirsson skrifar 3. október 2018 09:07 Fan Bingbing á Cannes kvikmyndahátíðinni Vísir/Getty Kínverska leikkonan Fan Bingbing segist hafa brugðist þjóð sinni. Þetta sagði leikkonan í yfirlýsingu sem hún birti á kínverska samfélagsmiðlinum Weibo en þetta er það fyrsta sem heyrist frá leikkonunni í nokkra mánuði. Kínverski ríkisfjölmiðillinn Xinhua sagði frá því að Bingbing skuldaði því sem nemur um 100 milljónum dollara í skatta, sem eru um ellefu milljörðum íslenskra króna. S Xinhua sagði frá því að ef leikkonan gengst við því að greiða það sem hún skuldar og meðfylgjandi sekt þá verði hún ekki ákærð. Hún sást síðast opinberlega 1. júlí síðastliðinn, eða rétt áður en hún var sökuð um undanskot frá skatti. Ekkert hafði heyrst frá henni á Weibo síðast 23. júlí síðastliðinn. Skömmu eftir að ríkisfjölmiðillinn kínverski greindi frá skuld hennar birti hún afsökunarbeiðni á Weibo þar sem hún sagðist hafa brugðist þjóðinni sem ól hana upp, samfélaginu sem treysti henni og aðdáendum sem elskuðu hana. Hún sagðist gangast við brotum sínum og ætlar sér að endurgreiða ríkinu skuldina og sektina. Nokkrar kenningar hafa verið uppi um hvarf hennar. Sumir hafa haldið því fram að hún sé í haldi kínverskra yfirvalda á meðan aðrir hafa fullyrt að hún hafi flúið til Los Angeles til að sækja um hæli í Bandaríkjunum. Tengdar fréttir Frægasta leikkona Kína ekki sést í meira en mánuð Fan Bingbing, kínversk leikkona, hefur ekki sést opinberlega í meira en mánuð og sömuleiðis ekki verið virk á samfélagsmiðlum í meira en viku. 1. ágúst 2018 22:24 Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veður Fleiri fréttir „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Sjá meira
Kínverska leikkonan Fan Bingbing segist hafa brugðist þjóð sinni. Þetta sagði leikkonan í yfirlýsingu sem hún birti á kínverska samfélagsmiðlinum Weibo en þetta er það fyrsta sem heyrist frá leikkonunni í nokkra mánuði. Kínverski ríkisfjölmiðillinn Xinhua sagði frá því að Bingbing skuldaði því sem nemur um 100 milljónum dollara í skatta, sem eru um ellefu milljörðum íslenskra króna. S Xinhua sagði frá því að ef leikkonan gengst við því að greiða það sem hún skuldar og meðfylgjandi sekt þá verði hún ekki ákærð. Hún sást síðast opinberlega 1. júlí síðastliðinn, eða rétt áður en hún var sökuð um undanskot frá skatti. Ekkert hafði heyrst frá henni á Weibo síðast 23. júlí síðastliðinn. Skömmu eftir að ríkisfjölmiðillinn kínverski greindi frá skuld hennar birti hún afsökunarbeiðni á Weibo þar sem hún sagðist hafa brugðist þjóðinni sem ól hana upp, samfélaginu sem treysti henni og aðdáendum sem elskuðu hana. Hún sagðist gangast við brotum sínum og ætlar sér að endurgreiða ríkinu skuldina og sektina. Nokkrar kenningar hafa verið uppi um hvarf hennar. Sumir hafa haldið því fram að hún sé í haldi kínverskra yfirvalda á meðan aðrir hafa fullyrt að hún hafi flúið til Los Angeles til að sækja um hæli í Bandaríkjunum.
Tengdar fréttir Frægasta leikkona Kína ekki sést í meira en mánuð Fan Bingbing, kínversk leikkona, hefur ekki sést opinberlega í meira en mánuð og sömuleiðis ekki verið virk á samfélagsmiðlum í meira en viku. 1. ágúst 2018 22:24 Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veður Fleiri fréttir „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Sjá meira
Frægasta leikkona Kína ekki sést í meira en mánuð Fan Bingbing, kínversk leikkona, hefur ekki sést opinberlega í meira en mánuð og sömuleiðis ekki verið virk á samfélagsmiðlum í meira en viku. 1. ágúst 2018 22:24
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent