Pogba og allir þeir bestu í franska hópnum sem mætir Íslandi 4. október 2018 12:38 Paul Pogba varð heimsmeistari með Frökkum í sumar Vísir/Getty Paul Pogba er í landsliðshópi Frakka sem að mætir Íslandi í vináttuleik í Guingamp eftir slétta viku, fimmtudaginn ellefta október. Didier Deschamps, þjálfari heimsmeistara Frakka, tilkynnti hópinn í dag en þar eru allir bestu leikmenn liðsins eins og Pogba, Kante og Kylian Mbappé. Franska liðið mætir Íslandi og á svo leik í Þjóðadeildinni líkt og Ísland en strákarnir okkar mæta Sviss á Laugardalsvelli 15. október. Íslenski hópurinn verður tilkynntur á morgun klukkan 13.15 í beinni útsendingu á Vísi.Franski hópurinn:Markverðir: Alphonse Areloa - PSG Hugo Lloris - Tottenham Steve Mandanda - MarseilleVarnarmenn: Lucas Digne - Everton Lucas Hernandez - Atletio Madrid Presnel Kimpembe - PSG Benjamin Pavard - Stuttgart Mamadou Sakho - Crystal Palace Djibril Sidibe - Mónakó Raphael Varane - Real Madrid Kurt Zouma - EvertonMiðjumenn: N'Golo Kante - Chelsea Thomas Lemar - Atletico Madrid Blaise Matuidi - Juventus Tanguy Ndombele - Lyon Steven Nzonzi - Roma Paul Pogba - Man UtdSóknarmenn: Ousmane Dembele - Barcelona Nabil Fekir - Lyon Olivier Giroud - Chelsea Antoine Griezmann - Atletico Madrid Kylian Mbappe - PSG Florian Thauvin - Marseille Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Paul Pogba er í landsliðshópi Frakka sem að mætir Íslandi í vináttuleik í Guingamp eftir slétta viku, fimmtudaginn ellefta október. Didier Deschamps, þjálfari heimsmeistara Frakka, tilkynnti hópinn í dag en þar eru allir bestu leikmenn liðsins eins og Pogba, Kante og Kylian Mbappé. Franska liðið mætir Íslandi og á svo leik í Þjóðadeildinni líkt og Ísland en strákarnir okkar mæta Sviss á Laugardalsvelli 15. október. Íslenski hópurinn verður tilkynntur á morgun klukkan 13.15 í beinni útsendingu á Vísi.Franski hópurinn:Markverðir: Alphonse Areloa - PSG Hugo Lloris - Tottenham Steve Mandanda - MarseilleVarnarmenn: Lucas Digne - Everton Lucas Hernandez - Atletio Madrid Presnel Kimpembe - PSG Benjamin Pavard - Stuttgart Mamadou Sakho - Crystal Palace Djibril Sidibe - Mónakó Raphael Varane - Real Madrid Kurt Zouma - EvertonMiðjumenn: N'Golo Kante - Chelsea Thomas Lemar - Atletico Madrid Blaise Matuidi - Juventus Tanguy Ndombele - Lyon Steven Nzonzi - Roma Paul Pogba - Man UtdSóknarmenn: Ousmane Dembele - Barcelona Nabil Fekir - Lyon Olivier Giroud - Chelsea Antoine Griezmann - Atletico Madrid Kylian Mbappe - PSG Florian Thauvin - Marseille
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti