Íslendingar kaupa fasteignir á Spáni fyrir milljónir evra Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. október 2018 19:30 Íslendingar hafa keypt fasteignir á Spáni fyrir milljónir evra undanfarin tvö ár. Á síðasta ári keyptu Íslendingar fleiri fasteignir en nokkur önnur þjóð hjá fasteignasölu sem starfar um alla Evrópu og stefnir í met annað árið í röð. Á síðustu 20 mánuðum hafa Íslendingar keypt fasteignir á Spáni fyrir alls 13 milljónir evra, eða um 1,7 milljarða króna, hjá spænsku fasteignasölunni Medland. Ætla má að umfangið sé mun meira á heildina litið enda eru fleiri fasteignasölur sem hafa milligöngu um kaup Íslendinga á fasteignum á Spáni. Í fyrra keyptu 47 einstaklingar og pör frá Íslandi eignir frá Medland. „Í dag stefnir þetta í svipaða tölu ef ekki meira,“ segir Steinunn Fjóla Jónsdóttir, markaðsstjóri Íslandsmarkaðar hjá Medland. „Við vorum í fyrra bara stærsti kaupendahópurinn nánast hjá Medland, við erum með alla Evrópu á okkar skrá og Ísland sló auðvitað met, við erum alltaf best í heimi.“ Hún segir algengt að Íslendingar kaupi íbúðir eða einbýlishús sem kosti á bilinu 20 til 30 milljónir króna en fasteignakaup Íslendinga á Spáni hafa tekið mikinn kipp eftir að gjaldeyrishöft voru afnumin. „Við opnuðum íslandsmarkað 2016, 1. apríl, þá voru enn þá gjaldeyrishöft á markaðnum og um leið og þau voru tekin af í ársbyrjun 2017 þá byrjaði ballið og við erum ennþá að tjútta,“ segir Steinunn. Hún segir einkum tvennt skýra þennan mikla áhuga. „Það er auðvitað veðrið og verðið. Sólin og loftslagið og verðlagið úti, birtan. Það er svo margt.“ Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira
Íslendingar hafa keypt fasteignir á Spáni fyrir milljónir evra undanfarin tvö ár. Á síðasta ári keyptu Íslendingar fleiri fasteignir en nokkur önnur þjóð hjá fasteignasölu sem starfar um alla Evrópu og stefnir í met annað árið í röð. Á síðustu 20 mánuðum hafa Íslendingar keypt fasteignir á Spáni fyrir alls 13 milljónir evra, eða um 1,7 milljarða króna, hjá spænsku fasteignasölunni Medland. Ætla má að umfangið sé mun meira á heildina litið enda eru fleiri fasteignasölur sem hafa milligöngu um kaup Íslendinga á fasteignum á Spáni. Í fyrra keyptu 47 einstaklingar og pör frá Íslandi eignir frá Medland. „Í dag stefnir þetta í svipaða tölu ef ekki meira,“ segir Steinunn Fjóla Jónsdóttir, markaðsstjóri Íslandsmarkaðar hjá Medland. „Við vorum í fyrra bara stærsti kaupendahópurinn nánast hjá Medland, við erum með alla Evrópu á okkar skrá og Ísland sló auðvitað met, við erum alltaf best í heimi.“ Hún segir algengt að Íslendingar kaupi íbúðir eða einbýlishús sem kosti á bilinu 20 til 30 milljónir króna en fasteignakaup Íslendinga á Spáni hafa tekið mikinn kipp eftir að gjaldeyrishöft voru afnumin. „Við opnuðum íslandsmarkað 2016, 1. apríl, þá voru enn þá gjaldeyrishöft á markaðnum og um leið og þau voru tekin af í ársbyrjun 2017 þá byrjaði ballið og við erum ennþá að tjútta,“ segir Steinunn. Hún segir einkum tvennt skýra þennan mikla áhuga. „Það er auðvitað veðrið og verðið. Sólin og loftslagið og verðlagið úti, birtan. Það er svo margt.“
Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira