Segir stjórnmálamenn of hrædda við að taka umdeildar ákvarðanir Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 30. september 2018 13:00 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Vísir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir stjórnmálin skorta þor. Stjórnmálamenn séu of hræddir við að taka umdeildar ákvarðanir og taka afleiðingum að lítið er um tillögur að lausnum. Þá segir hann að marga stjórnmálamenn hafa séð tækifæri í hruninu til að þrýsta á inngöngu í ESB. Sigmundur Davíð var gestur Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Þar sagði hann að árið 2008 hafi stjórnkerfið og pólitíkin ekki verið í þeirri hagsmunagæslu fyrir landið sem hann hefði viljað sjá. „Ég held að það hafi að mestu leyti stafað að tvennu, annars vegar voru margir sem sáu þetta bankahrun sem pólitískt tækifæri. Að þetta væri tækifæri til að gera byltingu og umbreyta samfélaginu eftir sínu höfðu. Hitt var að Ísland sótti um aðild að Evrópusambandinu þarna fljótlega eftir á og þá fór allt að snúast um það,“ Sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Hann segir að margir stjórnmálamenn hafi á sínum tíma ekki viljað sjá lausnir en sáu þess í stað tækifæri í hruninu. „Sumir hverjir, það var allavegana tilfinning mín á þessum tíma og er enn, vildu hafa vandamálið til þess að þrýsta á um að Ísland færi inn í ESB og þegar þangað yrði komið , þá yrðu málin leyst.“ Hann segir stjórnmálamenn of umhugað um passa sína stöðu og gera ekkert sem líkur eru á að verði gagnrýnt. Hann segir það hlutverk stjórnmálamanna að leggja fram lausnir, leggja sjálfan sig undir og taka afleiðingum ef þær ganga ekki upp. „Þetta vantar mjög í pólitíkina nú til dags finnst mér og hefur verið að ágerast. Það er svo lítil pólitík eftir í pólitíkinni. Stjórnmálamenn eru farnir að hugsa of mikið um að gera ekkert umdeild. Fyrst og fremst að komast i gegnum daginn án þess að segja eða gera eitthvað sem einhver gæti haft út á að setja í stað þess að þora að leggja fram lausnir eða hugmyndir sem að verandi nýjar verða alltaf umdeildar og geta farið vel eða illa en að vera þá tilbúin að taka afleiðingum,“ Sagði Sigmundur Davíð. Stj.mál Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir stjórnmálin skorta þor. Stjórnmálamenn séu of hræddir við að taka umdeildar ákvarðanir og taka afleiðingum að lítið er um tillögur að lausnum. Þá segir hann að marga stjórnmálamenn hafa séð tækifæri í hruninu til að þrýsta á inngöngu í ESB. Sigmundur Davíð var gestur Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Þar sagði hann að árið 2008 hafi stjórnkerfið og pólitíkin ekki verið í þeirri hagsmunagæslu fyrir landið sem hann hefði viljað sjá. „Ég held að það hafi að mestu leyti stafað að tvennu, annars vegar voru margir sem sáu þetta bankahrun sem pólitískt tækifæri. Að þetta væri tækifæri til að gera byltingu og umbreyta samfélaginu eftir sínu höfðu. Hitt var að Ísland sótti um aðild að Evrópusambandinu þarna fljótlega eftir á og þá fór allt að snúast um það,“ Sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Hann segir að margir stjórnmálamenn hafi á sínum tíma ekki viljað sjá lausnir en sáu þess í stað tækifæri í hruninu. „Sumir hverjir, það var allavegana tilfinning mín á þessum tíma og er enn, vildu hafa vandamálið til þess að þrýsta á um að Ísland færi inn í ESB og þegar þangað yrði komið , þá yrðu málin leyst.“ Hann segir stjórnmálamenn of umhugað um passa sína stöðu og gera ekkert sem líkur eru á að verði gagnrýnt. Hann segir það hlutverk stjórnmálamanna að leggja fram lausnir, leggja sjálfan sig undir og taka afleiðingum ef þær ganga ekki upp. „Þetta vantar mjög í pólitíkina nú til dags finnst mér og hefur verið að ágerast. Það er svo lítil pólitík eftir í pólitíkinni. Stjórnmálamenn eru farnir að hugsa of mikið um að gera ekkert umdeild. Fyrst og fremst að komast i gegnum daginn án þess að segja eða gera eitthvað sem einhver gæti haft út á að setja í stað þess að þora að leggja fram lausnir eða hugmyndir sem að verandi nýjar verða alltaf umdeildar og geta farið vel eða illa en að vera þá tilbúin að taka afleiðingum,“ Sagði Sigmundur Davíð.
Stj.mál Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira