Leikur Þór/KA á móti Söru Björk og félögum sýndur í opinni dagskrá og á Vísi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. september 2018 12:45 Sara Björk Gunnarsdóttir fagnar þýska meistaratitlinum 2018 með liðsfélögum sínum Joelle Wedemeyer, Katharinu Baunach og Ewu Pajor. Vísir/Getty Það stór dagur á Akureyri í dag þegar Þór/KA tekur á móti Þýskalandsmeisturum VfL Wolfsburg á Þórsvellinum í Meistaradeild kvenna í fótbolta. Stöð 2 Sport verður á staðnum og mun sýna leikinn beint. Leikurinn verður sýndur í opinni dagskrá og verður einnig sýndur beint hér á Vísi.Leikurinn hefst klukkan 16.30 en útsendingin hefst klukkan 16.20. Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, leikur með liði VfL Wolfsburg en það gerir líka danska landsliðsinskonan Pernille Harder sem var á dögunum kosin besti leikmaður síðasta tímabils af UEFA. Það eru fleiri stórstjörnur úr kvennafótboltanum í gríðarsterku liði VfL Wolfsburg eins og sænski landsliðsfyrirliðinn Nilla Fischer, þýski landsliðsframherjinn Alexandra Popp og norski stjörnuleikmaðurinn Caroline Graham Hansen. Þór/KA varð Íslandsmeistari á síðasta tímabili og komst í útsláttarkeppni Meistarardeildarinnar með því að ná bestum árangri af liðunum í öðru sæti í undanriðlunum. Þór/KA tapaði ekki leik í sínum riðli og fékk heldur ekki á sig mark. Markatalan í þremur leikjum var 5-0. VfL Wolfsburg vann tvöfalt í Þýskalandi í fyrra en Sara Björk hefur bæði orðið þýskur meistari og þýskur bikarmeistari á fyrstu tveimur tímabilum sínum með liðinu. VfL Wolfsburg fór alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra en þýska liðið vann hana síðast vorið 2014. Það bíður Þór/KA mjög erfitt verkefni en í 32 liða úrslitum í fyrra þá sló Wolfsburg út spænska félagið Atlético Madrid samanlagt 15-2. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Sjá meira
Það stór dagur á Akureyri í dag þegar Þór/KA tekur á móti Þýskalandsmeisturum VfL Wolfsburg á Þórsvellinum í Meistaradeild kvenna í fótbolta. Stöð 2 Sport verður á staðnum og mun sýna leikinn beint. Leikurinn verður sýndur í opinni dagskrá og verður einnig sýndur beint hér á Vísi.Leikurinn hefst klukkan 16.30 en útsendingin hefst klukkan 16.20. Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, leikur með liði VfL Wolfsburg en það gerir líka danska landsliðsinskonan Pernille Harder sem var á dögunum kosin besti leikmaður síðasta tímabils af UEFA. Það eru fleiri stórstjörnur úr kvennafótboltanum í gríðarsterku liði VfL Wolfsburg eins og sænski landsliðsfyrirliðinn Nilla Fischer, þýski landsliðsframherjinn Alexandra Popp og norski stjörnuleikmaðurinn Caroline Graham Hansen. Þór/KA varð Íslandsmeistari á síðasta tímabili og komst í útsláttarkeppni Meistarardeildarinnar með því að ná bestum árangri af liðunum í öðru sæti í undanriðlunum. Þór/KA tapaði ekki leik í sínum riðli og fékk heldur ekki á sig mark. Markatalan í þremur leikjum var 5-0. VfL Wolfsburg vann tvöfalt í Þýskalandi í fyrra en Sara Björk hefur bæði orðið þýskur meistari og þýskur bikarmeistari á fyrstu tveimur tímabilum sínum með liðinu. VfL Wolfsburg fór alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra en þýska liðið vann hana síðast vorið 2014. Það bíður Þór/KA mjög erfitt verkefni en í 32 liða úrslitum í fyrra þá sló Wolfsburg út spænska félagið Atlético Madrid samanlagt 15-2.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn