Sóli Hólm og Viktoría eiga von á barni Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. september 2018 20:29 Sóli Hólm og Viktoría hafa verið par frá árinu 2016. Fréttablaðið/Stefán/Ernir Grínistinn Sólmundur Hólm og fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir eiga von á barni. Þetta tilkynnti Sólmundur, betur þekktur sem Sóli, á Instagram-reikningi sínum í dag. „Nú standa yfir samningaviðræður við Mörtu Hermannsdóttur(84) um að hún rífi fram dagmömmugallann að nýju eftir að hafa lagt hann á hilluna fyrir ári síðan,“ skrifar Sóli en ásamt honum og Viktoríu sést umrædd Marta á myndinni. „Ástæðan er sú að fjölskyldan á Hringbraut 94 verður 6 manna batterý í mars á næsta ári. Það er því einlægur vilji okkar að Marta — sameiginleg frænka okkar Viktoríu — flytji í kjallarann, verði hornkerling á Hringbrautinni og sjái að mestu um uppeldi barnsins.“ Þá segir Sóli að fjölskyldan sé í skýjunum með erfingjann og að stóru systkinin, sem eru þrjú talsins, séu afar spennt. Sóli og Viktoría hafa verið par um nokkurt skeið og trúlofuðu sig í júní síðastliðnum. Væntanlegur erfingi er fyrsta barn Sóla og Viktoríu saman. View this post on InstagramNú standa yfir samningaviðræður við Mörtu Hermannsdóttur(84) um að hún rífi fram dagmömmugallann að nýju eftir að hafa lagt hann á hilluna fyrir ári síðan. Ástæðan er sú að fjölskyldan á Hringbraut 94 verður 6 manna batterý í mars á næsta ári. Það er því einlægur vilji okkar að Marta — sameiginleg frænka okkar Viktoríu — flytji í kjallarann, verði hornkerling á Hringbrautinni og sjái að mestu um uppeldi barnsins. Við erum annars auðvitað í skýjunum með væntanlegan erfingja og stóru systkinin að springa úr spenningi. Það verður dásamlegt að fá þennan einstakling í hendurnar A post shared by Sóli Hólm (@soliholm) on Sep 13, 2018 at 12:52pm PDT Tengdar fréttir „Allan tímann er ég að hugsa, ég er að fara deyja“ „Það var alveg þannig að ég var farinn að staðna en svo bara fékk ég krabbamein og það bjargaði mér,“ segir Sólmundur Hólm Sólmundarson í viðtali við Snorra Björnsson sem heldur úti hlaðvarpsþættinum The Snorri Björns Show. 13. september 2018 14:30 Sóli Hólm fór á skeljarnar í París Grínistinn Sólmundur Hólm og fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir trúlofuðu sig í gær. 26. júní 2018 13:04 Sóli Hólm ekki lengur með krabbamein: „Ég er auðvitað í skýjunum “ Engin krabbameinsvirkni mældist í síðustu skoðun. 29. nóvember 2017 19:24 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Fleiri fréttir Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Sjá meira
Grínistinn Sólmundur Hólm og fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir eiga von á barni. Þetta tilkynnti Sólmundur, betur þekktur sem Sóli, á Instagram-reikningi sínum í dag. „Nú standa yfir samningaviðræður við Mörtu Hermannsdóttur(84) um að hún rífi fram dagmömmugallann að nýju eftir að hafa lagt hann á hilluna fyrir ári síðan,“ skrifar Sóli en ásamt honum og Viktoríu sést umrædd Marta á myndinni. „Ástæðan er sú að fjölskyldan á Hringbraut 94 verður 6 manna batterý í mars á næsta ári. Það er því einlægur vilji okkar að Marta — sameiginleg frænka okkar Viktoríu — flytji í kjallarann, verði hornkerling á Hringbrautinni og sjái að mestu um uppeldi barnsins.“ Þá segir Sóli að fjölskyldan sé í skýjunum með erfingjann og að stóru systkinin, sem eru þrjú talsins, séu afar spennt. Sóli og Viktoría hafa verið par um nokkurt skeið og trúlofuðu sig í júní síðastliðnum. Væntanlegur erfingi er fyrsta barn Sóla og Viktoríu saman. View this post on InstagramNú standa yfir samningaviðræður við Mörtu Hermannsdóttur(84) um að hún rífi fram dagmömmugallann að nýju eftir að hafa lagt hann á hilluna fyrir ári síðan. Ástæðan er sú að fjölskyldan á Hringbraut 94 verður 6 manna batterý í mars á næsta ári. Það er því einlægur vilji okkar að Marta — sameiginleg frænka okkar Viktoríu — flytji í kjallarann, verði hornkerling á Hringbrautinni og sjái að mestu um uppeldi barnsins. Við erum annars auðvitað í skýjunum með væntanlegan erfingja og stóru systkinin að springa úr spenningi. Það verður dásamlegt að fá þennan einstakling í hendurnar A post shared by Sóli Hólm (@soliholm) on Sep 13, 2018 at 12:52pm PDT
Tengdar fréttir „Allan tímann er ég að hugsa, ég er að fara deyja“ „Það var alveg þannig að ég var farinn að staðna en svo bara fékk ég krabbamein og það bjargaði mér,“ segir Sólmundur Hólm Sólmundarson í viðtali við Snorra Björnsson sem heldur úti hlaðvarpsþættinum The Snorri Björns Show. 13. september 2018 14:30 Sóli Hólm fór á skeljarnar í París Grínistinn Sólmundur Hólm og fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir trúlofuðu sig í gær. 26. júní 2018 13:04 Sóli Hólm ekki lengur með krabbamein: „Ég er auðvitað í skýjunum “ Engin krabbameinsvirkni mældist í síðustu skoðun. 29. nóvember 2017 19:24 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Fleiri fréttir Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Sjá meira
„Allan tímann er ég að hugsa, ég er að fara deyja“ „Það var alveg þannig að ég var farinn að staðna en svo bara fékk ég krabbamein og það bjargaði mér,“ segir Sólmundur Hólm Sólmundarson í viðtali við Snorra Björnsson sem heldur úti hlaðvarpsþættinum The Snorri Björns Show. 13. september 2018 14:30
Sóli Hólm fór á skeljarnar í París Grínistinn Sólmundur Hólm og fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir trúlofuðu sig í gær. 26. júní 2018 13:04
Sóli Hólm ekki lengur með krabbamein: „Ég er auðvitað í skýjunum “ Engin krabbameinsvirkni mældist í síðustu skoðun. 29. nóvember 2017 19:24