Breytingar á borgarstjórnarsalnum kosta 84 milljónir króna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. september 2018 11:08 Salurinn eftir breytingar. Fréttablaðið/Anton Brink Fjölgun borgarfulltrúa Reykjavíkur úr 15 í 23 við síðustu borgarstjórnarkosningar kallaði á umfangsmiklar breytingar á fundarsal borgarstjórnar í Ráðhúsi Reykjavíkur. Áætlaður kostnaður vegna viðhalds, fjölgunar og nýs fundarumsjónarkerfis nemur í heildina 84 milljónum krónum. Þetta kemur fram í svari skrifstofu eigna og atvinnuþróunar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Fyrirspurnin var lögð fram á fundi borgarráðs þann 16. ágúst og hefur skrifstofa eigna og atvinnuþróunar skilað umsögn sinni.Borgarstjórnarsalurinn fyrir breytingar.Vísir/VilhelmÞar kemur fram að borgarstjórnarsalurinn hafi staðið nánast óbreyttur frá upphafi. Í framkvæmdum hafi falist uppsetning nýs fundarumsjónakerfis og að skipta út borðum. Til viðbótar var unnið að viðgerðum á föstum búnaði, endurnýjun tölvukerfa, lökkun á gólfi og málun veggja. Sömuleiðis endurnýja öll ljós og setja upp nýjan skjávarpa. Áætlaður kostnaður vegna viðhalds er 22 milljónir króna, vegna fjölgunar borgarfulltrúa 28 milljónir króna og vegna fundarumsjónakerfis 34 milljónir króna. Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir 55 starfsmenn á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara Eyþór Arnalds furðar sig á fjölda starfsmanna í Ráðhúsinu og kostnaði vegna starfsmannahalds. 14. september 2018 10:13 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Fjölgun borgarfulltrúa Reykjavíkur úr 15 í 23 við síðustu borgarstjórnarkosningar kallaði á umfangsmiklar breytingar á fundarsal borgarstjórnar í Ráðhúsi Reykjavíkur. Áætlaður kostnaður vegna viðhalds, fjölgunar og nýs fundarumsjónarkerfis nemur í heildina 84 milljónum krónum. Þetta kemur fram í svari skrifstofu eigna og atvinnuþróunar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Fyrirspurnin var lögð fram á fundi borgarráðs þann 16. ágúst og hefur skrifstofa eigna og atvinnuþróunar skilað umsögn sinni.Borgarstjórnarsalurinn fyrir breytingar.Vísir/VilhelmÞar kemur fram að borgarstjórnarsalurinn hafi staðið nánast óbreyttur frá upphafi. Í framkvæmdum hafi falist uppsetning nýs fundarumsjónakerfis og að skipta út borðum. Til viðbótar var unnið að viðgerðum á föstum búnaði, endurnýjun tölvukerfa, lökkun á gólfi og málun veggja. Sömuleiðis endurnýja öll ljós og setja upp nýjan skjávarpa. Áætlaður kostnaður vegna viðhalds er 22 milljónir króna, vegna fjölgunar borgarfulltrúa 28 milljónir króna og vegna fundarumsjónakerfis 34 milljónir króna.
Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir 55 starfsmenn á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara Eyþór Arnalds furðar sig á fjölda starfsmanna í Ráðhúsinu og kostnaði vegna starfsmannahalds. 14. september 2018 10:13 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
55 starfsmenn á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara Eyþór Arnalds furðar sig á fjölda starfsmanna í Ráðhúsinu og kostnaði vegna starfsmannahalds. 14. september 2018 10:13