Ríkið semji ekki við fyrirtæki í heilbrigðisþjónustu sem rekin eru í hagnaðarskyni Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. september 2018 19:30 Þingmaður Vinstri grænna hyggst leggja fram frumvarp með það að markmiði að tryggja að ráðherra semji ekki við fyrirtæki í heilbrigðisþjónustu sem eru rekin í hagnaðarskyni. Hann segir að slíkt frumvarp muni ekki hafa áhrif á samningsstöðu sérfræðilækna. Ólafur Þór Gunnarsson er meðal þeirra þingmanna sem leggja fram frumvarpið. Hann segir mikilvægt að tryggja að geðþótti ráði því ekki hvort samið sé með hagnaðarvon. „Frumvarpið er lagt fram vegna þess að það er ákveðið ákall í samfélaginu um það að heilbrigðisþjónusta verði ekki hagnaðardrifin og að það eigi ekki að nota peninga samfélagsins til að greiða út arð í fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu. Markmiðið með því er fyrst og fremst að tryggja það að ráðherra hafi þessa heimild til að semja með þessum hætti og þar með að tryggja að nýting þeirra fjármuna sem eru í boði í heilbrigðiskerfinu sé sem allra best,“ segir Ólafur Þór Gunnarsson.Þá kemur það fram í frumvarpinu að þeir samningar sem eru í gildi við samþykkt laga þessara haldi sér út samningstímann en þó ekki lengur en til fimm ára. Samningar sérfræðilækna við hið opinbera renna út um áramótin og kom það fram í fréttum okkar í gær að læknar hafi áhyggjur af stöðunni. „Ég held að þetta frumvarp hafi engin áhrif á samningsstöðu sérfræðilækna. Það er gert ráð fyrir því í fjárlögum að það verði samið við sérfræðilækna. Það er enginn vilji á hvorugum endanum að ganga þannig frá málum að ekki verði samið við sérfræðilækna. Ég held að þeir þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur af því,“ sagði Ólafur Þór. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Segir útilokað að læknar vinni eftir útrunnum samningi Samningar sérfræðilækna við Sjúkratryggingar Íslands renna út um áramótin. 15. september 2018 19:30 Tók yfirdrátt fyrir brjóstnámi í Englandi Kona sem greindist með stökkbreytingu í brakkageni þurfti að fara í brjóstnám á Englandi hjá íslenskum lækni, sem starfar á Íslandi, til þess að fá aðgerðina niðurgreidda hjá Sjúkratryggingum Íslands. Hún tók þriggja og hálfrar milljóna króna yfirdrátt til þess að eiga fyrir aðgerðinni. 14. september 2018 20:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
Þingmaður Vinstri grænna hyggst leggja fram frumvarp með það að markmiði að tryggja að ráðherra semji ekki við fyrirtæki í heilbrigðisþjónustu sem eru rekin í hagnaðarskyni. Hann segir að slíkt frumvarp muni ekki hafa áhrif á samningsstöðu sérfræðilækna. Ólafur Þór Gunnarsson er meðal þeirra þingmanna sem leggja fram frumvarpið. Hann segir mikilvægt að tryggja að geðþótti ráði því ekki hvort samið sé með hagnaðarvon. „Frumvarpið er lagt fram vegna þess að það er ákveðið ákall í samfélaginu um það að heilbrigðisþjónusta verði ekki hagnaðardrifin og að það eigi ekki að nota peninga samfélagsins til að greiða út arð í fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu. Markmiðið með því er fyrst og fremst að tryggja það að ráðherra hafi þessa heimild til að semja með þessum hætti og þar með að tryggja að nýting þeirra fjármuna sem eru í boði í heilbrigðiskerfinu sé sem allra best,“ segir Ólafur Þór Gunnarsson.Þá kemur það fram í frumvarpinu að þeir samningar sem eru í gildi við samþykkt laga þessara haldi sér út samningstímann en þó ekki lengur en til fimm ára. Samningar sérfræðilækna við hið opinbera renna út um áramótin og kom það fram í fréttum okkar í gær að læknar hafi áhyggjur af stöðunni. „Ég held að þetta frumvarp hafi engin áhrif á samningsstöðu sérfræðilækna. Það er gert ráð fyrir því í fjárlögum að það verði samið við sérfræðilækna. Það er enginn vilji á hvorugum endanum að ganga þannig frá málum að ekki verði samið við sérfræðilækna. Ég held að þeir þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur af því,“ sagði Ólafur Þór.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Segir útilokað að læknar vinni eftir útrunnum samningi Samningar sérfræðilækna við Sjúkratryggingar Íslands renna út um áramótin. 15. september 2018 19:30 Tók yfirdrátt fyrir brjóstnámi í Englandi Kona sem greindist með stökkbreytingu í brakkageni þurfti að fara í brjóstnám á Englandi hjá íslenskum lækni, sem starfar á Íslandi, til þess að fá aðgerðina niðurgreidda hjá Sjúkratryggingum Íslands. Hún tók þriggja og hálfrar milljóna króna yfirdrátt til þess að eiga fyrir aðgerðinni. 14. september 2018 20:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
Segir útilokað að læknar vinni eftir útrunnum samningi Samningar sérfræðilækna við Sjúkratryggingar Íslands renna út um áramótin. 15. september 2018 19:30
Tók yfirdrátt fyrir brjóstnámi í Englandi Kona sem greindist með stökkbreytingu í brakkageni þurfti að fara í brjóstnám á Englandi hjá íslenskum lækni, sem starfar á Íslandi, til þess að fá aðgerðina niðurgreidda hjá Sjúkratryggingum Íslands. Hún tók þriggja og hálfrar milljóna króna yfirdrátt til þess að eiga fyrir aðgerðinni. 14. september 2018 20:00