Ríkið semji ekki við fyrirtæki í heilbrigðisþjónustu sem rekin eru í hagnaðarskyni Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. september 2018 19:30 Þingmaður Vinstri grænna hyggst leggja fram frumvarp með það að markmiði að tryggja að ráðherra semji ekki við fyrirtæki í heilbrigðisþjónustu sem eru rekin í hagnaðarskyni. Hann segir að slíkt frumvarp muni ekki hafa áhrif á samningsstöðu sérfræðilækna. Ólafur Þór Gunnarsson er meðal þeirra þingmanna sem leggja fram frumvarpið. Hann segir mikilvægt að tryggja að geðþótti ráði því ekki hvort samið sé með hagnaðarvon. „Frumvarpið er lagt fram vegna þess að það er ákveðið ákall í samfélaginu um það að heilbrigðisþjónusta verði ekki hagnaðardrifin og að það eigi ekki að nota peninga samfélagsins til að greiða út arð í fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu. Markmiðið með því er fyrst og fremst að tryggja það að ráðherra hafi þessa heimild til að semja með þessum hætti og þar með að tryggja að nýting þeirra fjármuna sem eru í boði í heilbrigðiskerfinu sé sem allra best,“ segir Ólafur Þór Gunnarsson.Þá kemur það fram í frumvarpinu að þeir samningar sem eru í gildi við samþykkt laga þessara haldi sér út samningstímann en þó ekki lengur en til fimm ára. Samningar sérfræðilækna við hið opinbera renna út um áramótin og kom það fram í fréttum okkar í gær að læknar hafi áhyggjur af stöðunni. „Ég held að þetta frumvarp hafi engin áhrif á samningsstöðu sérfræðilækna. Það er gert ráð fyrir því í fjárlögum að það verði samið við sérfræðilækna. Það er enginn vilji á hvorugum endanum að ganga þannig frá málum að ekki verði samið við sérfræðilækna. Ég held að þeir þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur af því,“ sagði Ólafur Þór. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Segir útilokað að læknar vinni eftir útrunnum samningi Samningar sérfræðilækna við Sjúkratryggingar Íslands renna út um áramótin. 15. september 2018 19:30 Tók yfirdrátt fyrir brjóstnámi í Englandi Kona sem greindist með stökkbreytingu í brakkageni þurfti að fara í brjóstnám á Englandi hjá íslenskum lækni, sem starfar á Íslandi, til þess að fá aðgerðina niðurgreidda hjá Sjúkratryggingum Íslands. Hún tók þriggja og hálfrar milljóna króna yfirdrátt til þess að eiga fyrir aðgerðinni. 14. september 2018 20:00 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira
Þingmaður Vinstri grænna hyggst leggja fram frumvarp með það að markmiði að tryggja að ráðherra semji ekki við fyrirtæki í heilbrigðisþjónustu sem eru rekin í hagnaðarskyni. Hann segir að slíkt frumvarp muni ekki hafa áhrif á samningsstöðu sérfræðilækna. Ólafur Þór Gunnarsson er meðal þeirra þingmanna sem leggja fram frumvarpið. Hann segir mikilvægt að tryggja að geðþótti ráði því ekki hvort samið sé með hagnaðarvon. „Frumvarpið er lagt fram vegna þess að það er ákveðið ákall í samfélaginu um það að heilbrigðisþjónusta verði ekki hagnaðardrifin og að það eigi ekki að nota peninga samfélagsins til að greiða út arð í fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu. Markmiðið með því er fyrst og fremst að tryggja það að ráðherra hafi þessa heimild til að semja með þessum hætti og þar með að tryggja að nýting þeirra fjármuna sem eru í boði í heilbrigðiskerfinu sé sem allra best,“ segir Ólafur Þór Gunnarsson.Þá kemur það fram í frumvarpinu að þeir samningar sem eru í gildi við samþykkt laga þessara haldi sér út samningstímann en þó ekki lengur en til fimm ára. Samningar sérfræðilækna við hið opinbera renna út um áramótin og kom það fram í fréttum okkar í gær að læknar hafi áhyggjur af stöðunni. „Ég held að þetta frumvarp hafi engin áhrif á samningsstöðu sérfræðilækna. Það er gert ráð fyrir því í fjárlögum að það verði samið við sérfræðilækna. Það er enginn vilji á hvorugum endanum að ganga þannig frá málum að ekki verði samið við sérfræðilækna. Ég held að þeir þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur af því,“ sagði Ólafur Þór.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Segir útilokað að læknar vinni eftir útrunnum samningi Samningar sérfræðilækna við Sjúkratryggingar Íslands renna út um áramótin. 15. september 2018 19:30 Tók yfirdrátt fyrir brjóstnámi í Englandi Kona sem greindist með stökkbreytingu í brakkageni þurfti að fara í brjóstnám á Englandi hjá íslenskum lækni, sem starfar á Íslandi, til þess að fá aðgerðina niðurgreidda hjá Sjúkratryggingum Íslands. Hún tók þriggja og hálfrar milljóna króna yfirdrátt til þess að eiga fyrir aðgerðinni. 14. september 2018 20:00 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira
Segir útilokað að læknar vinni eftir útrunnum samningi Samningar sérfræðilækna við Sjúkratryggingar Íslands renna út um áramótin. 15. september 2018 19:30
Tók yfirdrátt fyrir brjóstnámi í Englandi Kona sem greindist með stökkbreytingu í brakkageni þurfti að fara í brjóstnám á Englandi hjá íslenskum lækni, sem starfar á Íslandi, til þess að fá aðgerðina niðurgreidda hjá Sjúkratryggingum Íslands. Hún tók þriggja og hálfrar milljóna króna yfirdrátt til þess að eiga fyrir aðgerðinni. 14. september 2018 20:00