Þurftu að ýta sjúkrabíl í gang á miðjum fótboltavelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2018 12:30 Sjúkrabíll á fótboltavelli í Brasilíu. Myndin tengist fréttinni þó ekki beint. Vísir/Getty Það getur margt gerst í fótboltaleik en leikmenn lenda þó afar sjaldan í því að þurfa að ýta sjúkrabíl í miðjum fótboltaleik. Það var hins vegar það sem gerðist í leik Flamengo og Vasco da Gama í brasilíska fótboltanum um helgina. Uppákoman varð þegar Bruno Silva, leikmaður Vasco da Gama, fékk slæmt höfuðhögg og ákveðið var að kalla á sjúkrabíl. Hér heima eru slasaðir leikmenn settir upp á börur og erlendis er hnjaskvagninn stundum kallaður til. Í Brasilíu hafa menn aftur á móti verið óhræddir við að hleypa sjúkrabílnum inn á völlinn. Það breytist kannski eftir ævintýri bílstjórans um helgina.Vasco da Gama vs. Flamengo. Players had to push-start an ambulance on the pitch to get a player to hospital: https://t.co/b1PdG2Ctzxpic.twitter.com/CxiuXpu1II — ESPN FC (@ESPNFC) September 17, 2018Sjúkrabílinn kom því inn á völlinn og hinn slasaði Bruno Silva var færður um borð. Þegar sjúkrabíllinn ætlaði að bruna af stað upp á spítala þá byrjuðu vandræðinn. Bílstjórinn kom bílnum ekki í gang og þurfti að kalla á liðsinni leikmanna liðanna. Þeir gengu fljótt í verkefnið og átta þeirra enduðu síðan á því að ýta bílnum í gang. Bruno Silva fór upp á sjúkrahús og var skoðaður í bak og fyrir. Sem betur fer var allt í lagi með hann og hann hefur verið útskrifaður. Það má sjá þegar leikmennirnir ýta sjúkrabílnum af stað í myndbandi sem Guardian birti og er aðgengilegt hér fyrir neðan. Fótbolti Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Það getur margt gerst í fótboltaleik en leikmenn lenda þó afar sjaldan í því að þurfa að ýta sjúkrabíl í miðjum fótboltaleik. Það var hins vegar það sem gerðist í leik Flamengo og Vasco da Gama í brasilíska fótboltanum um helgina. Uppákoman varð þegar Bruno Silva, leikmaður Vasco da Gama, fékk slæmt höfuðhögg og ákveðið var að kalla á sjúkrabíl. Hér heima eru slasaðir leikmenn settir upp á börur og erlendis er hnjaskvagninn stundum kallaður til. Í Brasilíu hafa menn aftur á móti verið óhræddir við að hleypa sjúkrabílnum inn á völlinn. Það breytist kannski eftir ævintýri bílstjórans um helgina.Vasco da Gama vs. Flamengo. Players had to push-start an ambulance on the pitch to get a player to hospital: https://t.co/b1PdG2Ctzxpic.twitter.com/CxiuXpu1II — ESPN FC (@ESPNFC) September 17, 2018Sjúkrabílinn kom því inn á völlinn og hinn slasaði Bruno Silva var færður um borð. Þegar sjúkrabíllinn ætlaði að bruna af stað upp á spítala þá byrjuðu vandræðinn. Bílstjórinn kom bílnum ekki í gang og þurfti að kalla á liðsinni leikmanna liðanna. Þeir gengu fljótt í verkefnið og átta þeirra enduðu síðan á því að ýta bílnum í gang. Bruno Silva fór upp á sjúkrahús og var skoðaður í bak og fyrir. Sem betur fer var allt í lagi með hann og hann hefur verið útskrifaður. Það má sjá þegar leikmennirnir ýta sjúkrabílnum af stað í myndbandi sem Guardian birti og er aðgengilegt hér fyrir neðan.
Fótbolti Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira