Nýr fimm milljóna króna bíll keyptur fyrir bæjarstjóra Árborgar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. september 2018 09:38 Gísli Halldór Halldórsson, nýr bæjarstjóri í Árborg fær splunkunýjan bíl til afnota frá sveitarfélaginu. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Bæjarráð Sveitarfélagsins Árborgar hefur samþykkt að keypt verði bifreið til afnota fyrir Gísla Halldór Halldórsson, nýjan bæjarstjóra sveitarfélagsins. Um er að ræða Mitsubishi Outlander árgerð 2018, tvinn tengilbíl sem er umhverfisvænn og hagstæður í rekstri. Kaupverðið er 5.290.000 kr. Í minnisblaði fjármálastjóra Árborgar kemur m.a. fram að ástæðuna fyrir kaupunum megi rekja til þess að bæjarstjóri hefur ekki fullan aðgang að fólksbifreið til að nýta í störfum sínum. Með kaupunum er fallið frá ákvæðum í ráðningarsamningi um að greiða samkvæmt akstursdagbók. „Samkvæmt reglum ríkisskattstjóra teljast framkvæmdastjórar ætíð hafa full og ótakmörkuð umráð yfir þeim fólksbifreiðum sem þeim eru látnar í té af launagreiðenda og þeir hafa til einkanota. Bæjarstjóri greiðir skatt af bifreiðahlunnindum samkvæmt reglum ríkisskattstjóra hverju sinni. Þessu til samanburðar var bifreiðastyrkur framkvæmdastjóra sveitarfélagsins kjörtímabilið 2014 – 2018 7.697.200 kr. Að teknu tilliti til kaupverðs og rekstrarkostnaðar bifreiðarinnar yfir kjörtímabilið 2018-2022 er hagstæðara að kaupa bíl en að greiða bifreiðastyrk líkt og gert var á síðast kjörtímabili“, segir jafnframt í minnisblaðinu. Kjartan Björnsson, bæjarfulltrúi minnihlutans sat hjá við atkvæðagreiðslu málsins í bæjarráði. Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Sjá meira
Bæjarráð Sveitarfélagsins Árborgar hefur samþykkt að keypt verði bifreið til afnota fyrir Gísla Halldór Halldórsson, nýjan bæjarstjóra sveitarfélagsins. Um er að ræða Mitsubishi Outlander árgerð 2018, tvinn tengilbíl sem er umhverfisvænn og hagstæður í rekstri. Kaupverðið er 5.290.000 kr. Í minnisblaði fjármálastjóra Árborgar kemur m.a. fram að ástæðuna fyrir kaupunum megi rekja til þess að bæjarstjóri hefur ekki fullan aðgang að fólksbifreið til að nýta í störfum sínum. Með kaupunum er fallið frá ákvæðum í ráðningarsamningi um að greiða samkvæmt akstursdagbók. „Samkvæmt reglum ríkisskattstjóra teljast framkvæmdastjórar ætíð hafa full og ótakmörkuð umráð yfir þeim fólksbifreiðum sem þeim eru látnar í té af launagreiðenda og þeir hafa til einkanota. Bæjarstjóri greiðir skatt af bifreiðahlunnindum samkvæmt reglum ríkisskattstjóra hverju sinni. Þessu til samanburðar var bifreiðastyrkur framkvæmdastjóra sveitarfélagsins kjörtímabilið 2014 – 2018 7.697.200 kr. Að teknu tilliti til kaupverðs og rekstrarkostnaðar bifreiðarinnar yfir kjörtímabilið 2018-2022 er hagstæðara að kaupa bíl en að greiða bifreiðastyrk líkt og gert var á síðast kjörtímabili“, segir jafnframt í minnisblaðinu. Kjartan Björnsson, bæjarfulltrúi minnihlutans sat hjá við atkvæðagreiðslu málsins í bæjarráði.
Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Sjá meira