Fleiri FIFA stórlaxar sendir í fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2018 09:00 Juan Angel Napout með Sepp Blatter. Vísir/Getty Juan Angel Napout er nýjasti fjársvikamaðurinn innan Alþjóðafótboltasambandsins til að fá langan fangelsisdóm í Bandaríkjunum. Paragvæinn er fyrrum forseti Knattspyrnusambands Suður-Ameríku og gengdi einnig stöðu varaformanns hjá FIFA. Sterkur orðrómur var alltaf um peningaflæði í vasa FIFA stórlaxa á bak við tjöldin hjá FIFA en ekkert var gert í því. Alríkisröglreglan fór aftur á móti á fullum krafti í málið og þá fóru hlutirnia heldur betur að gerast. Napout var dæmdur sekur í desember í fyrra af dómstól í Brooklyn í New York en nú hefur dómari ákveðið refsinguna. Former CONMEBOL President Juan Angel Napout of Paraguay gets nine years in prison in FIFA scandal. https://t.co/fMCXtZF3SHpic.twitter.com/yemsyX1Tbk — AP Sports (@AP_Sports) August 29, 2018Juan Angel Napout fékk níu ára dóm og auk þess þarf hann að gefa eftir 3,37 milljónir dollara af „sviknu“ fé og borga ennfremur eina milljón dollara í sekt. Napout er á leið í fangelsi fyrir samsæri um fjárkúgun og tvö önnur fjársvik. Hinn sextugi Juan Angel Napout var fundinn sekur á sama tíma og Jose Maria Marin, fyrrum forseti brasilíska sambandsins. Marin er 86 ára og fékk fjögurra ára dóm en aðeins stærri sekt, 1,2 milljónir dollara.Fifa corruption: Paraguay's Juan Angel Napout jailed for nine years - https://t.co/kxFtOdmv0hpic.twitter.com/awfcsae56r — ABB News (@abbnewsonline) August 30, 2018Napout var handtekinn á Baur Au Lac hótelinu í Zurich í desember 2015 eða sjö mánuðum eftir að sjö forystukálfar FIFA voru handteknir á sama stað. Eftir handtökuna í maí 2015 hófust allsherjar hreinsanir innan raða FIFA og Sepp Blatter sagði í kjölfarið af sér. Napout var meðal annars mjög öflugur í því að stinga peningum undir borðið í kringum við gerð sjónvarpsamninga þar sem hann tók við mútum fyrir að selja ákveðnum fjölmiðlafyrirtækjum sjónvarpsréttinn á mótum. FIFA Fótbolti Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Juan Angel Napout er nýjasti fjársvikamaðurinn innan Alþjóðafótboltasambandsins til að fá langan fangelsisdóm í Bandaríkjunum. Paragvæinn er fyrrum forseti Knattspyrnusambands Suður-Ameríku og gengdi einnig stöðu varaformanns hjá FIFA. Sterkur orðrómur var alltaf um peningaflæði í vasa FIFA stórlaxa á bak við tjöldin hjá FIFA en ekkert var gert í því. Alríkisröglreglan fór aftur á móti á fullum krafti í málið og þá fóru hlutirnia heldur betur að gerast. Napout var dæmdur sekur í desember í fyrra af dómstól í Brooklyn í New York en nú hefur dómari ákveðið refsinguna. Former CONMEBOL President Juan Angel Napout of Paraguay gets nine years in prison in FIFA scandal. https://t.co/fMCXtZF3SHpic.twitter.com/yemsyX1Tbk — AP Sports (@AP_Sports) August 29, 2018Juan Angel Napout fékk níu ára dóm og auk þess þarf hann að gefa eftir 3,37 milljónir dollara af „sviknu“ fé og borga ennfremur eina milljón dollara í sekt. Napout er á leið í fangelsi fyrir samsæri um fjárkúgun og tvö önnur fjársvik. Hinn sextugi Juan Angel Napout var fundinn sekur á sama tíma og Jose Maria Marin, fyrrum forseti brasilíska sambandsins. Marin er 86 ára og fékk fjögurra ára dóm en aðeins stærri sekt, 1,2 milljónir dollara.Fifa corruption: Paraguay's Juan Angel Napout jailed for nine years - https://t.co/kxFtOdmv0hpic.twitter.com/awfcsae56r — ABB News (@abbnewsonline) August 30, 2018Napout var handtekinn á Baur Au Lac hótelinu í Zurich í desember 2015 eða sjö mánuðum eftir að sjö forystukálfar FIFA voru handteknir á sama stað. Eftir handtökuna í maí 2015 hófust allsherjar hreinsanir innan raða FIFA og Sepp Blatter sagði í kjölfarið af sér. Napout var meðal annars mjög öflugur í því að stinga peningum undir borðið í kringum við gerð sjónvarpsamninga þar sem hann tók við mútum fyrir að selja ákveðnum fjölmiðlafyrirtækjum sjónvarpsréttinn á mótum.
FIFA Fótbolti Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira