Freyr: Þær þýsku eru hræddar og mega vera það Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. ágúst 2018 13:34 Freyr Alexandersson ætlar að vinna Þýskaland aftur. vísir/getty „Það yrði katastrófa fyrir Þýskaland að vinna ekki leikinn á móti okkur. Algjör katastrófa,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, um stórleikinn við Þýskaland sem fram fer 1. september. Hópinn fyrir leikina má sjá hér. Staðan er einföld því ef íslenska liðið vinnur það þýska laugardaginn 1. september eru stelpurnar komnar á HM í fyrsta sinn í sögunni. Íslenska liðið vann Þýskaland, 3-2, á útivelli en fljótlega eftir tapið var þjálfari þýska landsliðsins rekinn. Undir stjórn nýs þjálfara hefur liðið unnið þrjá leiki stórt og ekki fengið á sig mark. Það virðist vera einhver skjálfti í þýsku herbúðunum, að mati Freys, en hann greindi frá því á fréttamannafundi í dag að þær þýsku fara óhefðbundnar leiðir fyrir leikinn á móti Íslandi. „Í fyrsta skipti fékk þýska kvennalandsliðið æfingabúðir. Þær eru búnar að vera fjóra daga í æfingabúðum síðustu daga. Að þetta hafi verið leyft á þessum tímapunkti er nýtt og segir ýmislegt um stöðu mála hjá þeim,“ segir Freyr. „Þær þýsku hafa trú á sér en þær eru hrædar og mega vera það!“ segir Freyr Alexandersson. Beina útsendingu frá fundinum má sjá hér. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Bein útsending: Freyr velur liðið sem mætir Þjóðverjum og Tékkum Íslenska kvennalandsliðið á fram undan gríðarlega mikilvæga leiki gegn Þjóðverjum og Tékkum í undankeppni HM í Frakklandi næsta sumar. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ. 20. ágúst 2018 12:45 Sara Björk komin aftur en engin Dagný Dagný Brynjarsdóttir verður ekki með í stórleikjunum á móti Tékklandi og Þýskalandi. 20. ágúst 2018 13:30 50 prósent afsláttur á Tékkleikinn ef þú ferð á Þýskalandsleikinn Knattspyrnusamband Íslands ætlar að bjóða pakkatilboð á heimaleiki íslensku stelpnanna á móti Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019. 20. ágúst 2018 13:23 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
„Það yrði katastrófa fyrir Þýskaland að vinna ekki leikinn á móti okkur. Algjör katastrófa,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, um stórleikinn við Þýskaland sem fram fer 1. september. Hópinn fyrir leikina má sjá hér. Staðan er einföld því ef íslenska liðið vinnur það þýska laugardaginn 1. september eru stelpurnar komnar á HM í fyrsta sinn í sögunni. Íslenska liðið vann Þýskaland, 3-2, á útivelli en fljótlega eftir tapið var þjálfari þýska landsliðsins rekinn. Undir stjórn nýs þjálfara hefur liðið unnið þrjá leiki stórt og ekki fengið á sig mark. Það virðist vera einhver skjálfti í þýsku herbúðunum, að mati Freys, en hann greindi frá því á fréttamannafundi í dag að þær þýsku fara óhefðbundnar leiðir fyrir leikinn á móti Íslandi. „Í fyrsta skipti fékk þýska kvennalandsliðið æfingabúðir. Þær eru búnar að vera fjóra daga í æfingabúðum síðustu daga. Að þetta hafi verið leyft á þessum tímapunkti er nýtt og segir ýmislegt um stöðu mála hjá þeim,“ segir Freyr. „Þær þýsku hafa trú á sér en þær eru hrædar og mega vera það!“ segir Freyr Alexandersson. Beina útsendingu frá fundinum má sjá hér.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Bein útsending: Freyr velur liðið sem mætir Þjóðverjum og Tékkum Íslenska kvennalandsliðið á fram undan gríðarlega mikilvæga leiki gegn Þjóðverjum og Tékkum í undankeppni HM í Frakklandi næsta sumar. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ. 20. ágúst 2018 12:45 Sara Björk komin aftur en engin Dagný Dagný Brynjarsdóttir verður ekki með í stórleikjunum á móti Tékklandi og Þýskalandi. 20. ágúst 2018 13:30 50 prósent afsláttur á Tékkleikinn ef þú ferð á Þýskalandsleikinn Knattspyrnusamband Íslands ætlar að bjóða pakkatilboð á heimaleiki íslensku stelpnanna á móti Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019. 20. ágúst 2018 13:23 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Bein útsending: Freyr velur liðið sem mætir Þjóðverjum og Tékkum Íslenska kvennalandsliðið á fram undan gríðarlega mikilvæga leiki gegn Þjóðverjum og Tékkum í undankeppni HM í Frakklandi næsta sumar. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ. 20. ágúst 2018 12:45
Sara Björk komin aftur en engin Dagný Dagný Brynjarsdóttir verður ekki með í stórleikjunum á móti Tékklandi og Þýskalandi. 20. ágúst 2018 13:30
50 prósent afsláttur á Tékkleikinn ef þú ferð á Þýskalandsleikinn Knattspyrnusamband Íslands ætlar að bjóða pakkatilboð á heimaleiki íslensku stelpnanna á móti Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019. 20. ágúst 2018 13:23