Freyr: Þær þýsku eru hræddar og mega vera það Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. ágúst 2018 13:34 Freyr Alexandersson ætlar að vinna Þýskaland aftur. vísir/getty „Það yrði katastrófa fyrir Þýskaland að vinna ekki leikinn á móti okkur. Algjör katastrófa,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, um stórleikinn við Þýskaland sem fram fer 1. september. Hópinn fyrir leikina má sjá hér. Staðan er einföld því ef íslenska liðið vinnur það þýska laugardaginn 1. september eru stelpurnar komnar á HM í fyrsta sinn í sögunni. Íslenska liðið vann Þýskaland, 3-2, á útivelli en fljótlega eftir tapið var þjálfari þýska landsliðsins rekinn. Undir stjórn nýs þjálfara hefur liðið unnið þrjá leiki stórt og ekki fengið á sig mark. Það virðist vera einhver skjálfti í þýsku herbúðunum, að mati Freys, en hann greindi frá því á fréttamannafundi í dag að þær þýsku fara óhefðbundnar leiðir fyrir leikinn á móti Íslandi. „Í fyrsta skipti fékk þýska kvennalandsliðið æfingabúðir. Þær eru búnar að vera fjóra daga í æfingabúðum síðustu daga. Að þetta hafi verið leyft á þessum tímapunkti er nýtt og segir ýmislegt um stöðu mála hjá þeim,“ segir Freyr. „Þær þýsku hafa trú á sér en þær eru hrædar og mega vera það!“ segir Freyr Alexandersson. Beina útsendingu frá fundinum má sjá hér. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Bein útsending: Freyr velur liðið sem mætir Þjóðverjum og Tékkum Íslenska kvennalandsliðið á fram undan gríðarlega mikilvæga leiki gegn Þjóðverjum og Tékkum í undankeppni HM í Frakklandi næsta sumar. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ. 20. ágúst 2018 12:45 Sara Björk komin aftur en engin Dagný Dagný Brynjarsdóttir verður ekki með í stórleikjunum á móti Tékklandi og Þýskalandi. 20. ágúst 2018 13:30 50 prósent afsláttur á Tékkleikinn ef þú ferð á Þýskalandsleikinn Knattspyrnusamband Íslands ætlar að bjóða pakkatilboð á heimaleiki íslensku stelpnanna á móti Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019. 20. ágúst 2018 13:23 Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira
„Það yrði katastrófa fyrir Þýskaland að vinna ekki leikinn á móti okkur. Algjör katastrófa,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, um stórleikinn við Þýskaland sem fram fer 1. september. Hópinn fyrir leikina má sjá hér. Staðan er einföld því ef íslenska liðið vinnur það þýska laugardaginn 1. september eru stelpurnar komnar á HM í fyrsta sinn í sögunni. Íslenska liðið vann Þýskaland, 3-2, á útivelli en fljótlega eftir tapið var þjálfari þýska landsliðsins rekinn. Undir stjórn nýs þjálfara hefur liðið unnið þrjá leiki stórt og ekki fengið á sig mark. Það virðist vera einhver skjálfti í þýsku herbúðunum, að mati Freys, en hann greindi frá því á fréttamannafundi í dag að þær þýsku fara óhefðbundnar leiðir fyrir leikinn á móti Íslandi. „Í fyrsta skipti fékk þýska kvennalandsliðið æfingabúðir. Þær eru búnar að vera fjóra daga í æfingabúðum síðustu daga. Að þetta hafi verið leyft á þessum tímapunkti er nýtt og segir ýmislegt um stöðu mála hjá þeim,“ segir Freyr. „Þær þýsku hafa trú á sér en þær eru hrædar og mega vera það!“ segir Freyr Alexandersson. Beina útsendingu frá fundinum má sjá hér.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Bein útsending: Freyr velur liðið sem mætir Þjóðverjum og Tékkum Íslenska kvennalandsliðið á fram undan gríðarlega mikilvæga leiki gegn Þjóðverjum og Tékkum í undankeppni HM í Frakklandi næsta sumar. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ. 20. ágúst 2018 12:45 Sara Björk komin aftur en engin Dagný Dagný Brynjarsdóttir verður ekki með í stórleikjunum á móti Tékklandi og Þýskalandi. 20. ágúst 2018 13:30 50 prósent afsláttur á Tékkleikinn ef þú ferð á Þýskalandsleikinn Knattspyrnusamband Íslands ætlar að bjóða pakkatilboð á heimaleiki íslensku stelpnanna á móti Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019. 20. ágúst 2018 13:23 Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira
Bein útsending: Freyr velur liðið sem mætir Þjóðverjum og Tékkum Íslenska kvennalandsliðið á fram undan gríðarlega mikilvæga leiki gegn Þjóðverjum og Tékkum í undankeppni HM í Frakklandi næsta sumar. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ. 20. ágúst 2018 12:45
Sara Björk komin aftur en engin Dagný Dagný Brynjarsdóttir verður ekki með í stórleikjunum á móti Tékklandi og Þýskalandi. 20. ágúst 2018 13:30
50 prósent afsláttur á Tékkleikinn ef þú ferð á Þýskalandsleikinn Knattspyrnusamband Íslands ætlar að bjóða pakkatilboð á heimaleiki íslensku stelpnanna á móti Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019. 20. ágúst 2018 13:23