Synjað um íslenskan ríkisborgararétt vegna hraðasekta Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. ágúst 2018 19:30 23 ára Lithái sem hefur búið hér í 17 ár sótti um íslenskan ríkisborgararétt en var synjað vegna hraðasekta sem hann hlaut á sínum yngri árum. Sviðstjóri hjá Útlendingastofnun segir endurtekin brot hafa áhrif á umsókn, óháð eðli og alvarleika brota. Audrius Sakalauskas hefur búið á Íslandi frá fimm ára aldri. Hann er með sveinspróf í rafvirkjun og lýkur nú meistaranámi. Hann sótti um íslenskan ríkisborgararétt í fyrra en fékk synjun fyrir stuttu. Að hans sögn var honum synjað vegna hraðasekta sem hann hlaut á sínum yngri árum. „Þeir orðuðu þetta þannig að ég sé síendurtekinn afbrotamaður, en það er vegna umferðasekta sem ég fékk fyrir yfir þremur árum síðan. Þetta voru fyrstu árin, ég var 17 til 19 ára gamall. Ungur og vitlaus. Ég held að flestar sektir hjá mörgun séu þannig. Það er ekki eins og maður sé að gera eitthvað af ásetningi. Fremja eitthvað svakalegt brot,“ segir Audrius.Á heimasíðu Útlendingastofnunnar kemur fram að stofnunin hafi ekki heimild til að veita ríkisborgararétt þegar brot eru endurtekin. Sviðsstjóri hjá stofnuninni segir að endurtekin brot hafi áhrif á umsókn og þá hafi eðli brota engin áhrif. Öll brot falli undir sama hatt óháð alvarleika þeirra.Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun.Skjáskot úr frétt„Eðli brota skipta ekki máli í þesus samhengi. Einfaldelga hvort einstaklingar hafa fengið sektir eða dóma, hvort sem það er hérlendis eða erlendis. Þá er það þessi krafa að það hafi liðinn ákveðinn tími ef að brot eru ekki endurtekin og ef að sektir ná ekki ákveðinni fjárhæð,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, sviðstjóri hjá Útlendingastofnun. „Ég á mér líf hérna. Ég hef verið með konunni minni í sjö ár. Við trúlofuðum okkur fyrir stuttu. Maður er ekkert að fara. Mér líður vel á Íslandi,“ segir Audrius. Audrius óttast að ef ferlið taki of langan tíma verði hann sendur aftur til Lithaen og skipað að gegna þar herskyldu. „Maður þorir ekkert í helgarferð til t.d. Lithaen að kíkja á ömmu af ótta við að vera tekinn í herskyldu til að gegna henni. Það er leiðinlegt að búa við svona hræðslu,“ segir Audrius. Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Sjá meira
23 ára Lithái sem hefur búið hér í 17 ár sótti um íslenskan ríkisborgararétt en var synjað vegna hraðasekta sem hann hlaut á sínum yngri árum. Sviðstjóri hjá Útlendingastofnun segir endurtekin brot hafa áhrif á umsókn, óháð eðli og alvarleika brota. Audrius Sakalauskas hefur búið á Íslandi frá fimm ára aldri. Hann er með sveinspróf í rafvirkjun og lýkur nú meistaranámi. Hann sótti um íslenskan ríkisborgararétt í fyrra en fékk synjun fyrir stuttu. Að hans sögn var honum synjað vegna hraðasekta sem hann hlaut á sínum yngri árum. „Þeir orðuðu þetta þannig að ég sé síendurtekinn afbrotamaður, en það er vegna umferðasekta sem ég fékk fyrir yfir þremur árum síðan. Þetta voru fyrstu árin, ég var 17 til 19 ára gamall. Ungur og vitlaus. Ég held að flestar sektir hjá mörgun séu þannig. Það er ekki eins og maður sé að gera eitthvað af ásetningi. Fremja eitthvað svakalegt brot,“ segir Audrius.Á heimasíðu Útlendingastofnunnar kemur fram að stofnunin hafi ekki heimild til að veita ríkisborgararétt þegar brot eru endurtekin. Sviðsstjóri hjá stofnuninni segir að endurtekin brot hafi áhrif á umsókn og þá hafi eðli brota engin áhrif. Öll brot falli undir sama hatt óháð alvarleika þeirra.Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun.Skjáskot úr frétt„Eðli brota skipta ekki máli í þesus samhengi. Einfaldelga hvort einstaklingar hafa fengið sektir eða dóma, hvort sem það er hérlendis eða erlendis. Þá er það þessi krafa að það hafi liðinn ákveðinn tími ef að brot eru ekki endurtekin og ef að sektir ná ekki ákveðinni fjárhæð,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, sviðstjóri hjá Útlendingastofnun. „Ég á mér líf hérna. Ég hef verið með konunni minni í sjö ár. Við trúlofuðum okkur fyrir stuttu. Maður er ekkert að fara. Mér líður vel á Íslandi,“ segir Audrius. Audrius óttast að ef ferlið taki of langan tíma verði hann sendur aftur til Lithaen og skipað að gegna þar herskyldu. „Maður þorir ekkert í helgarferð til t.d. Lithaen að kíkja á ömmu af ótta við að vera tekinn í herskyldu til að gegna henni. Það er leiðinlegt að búa við svona hræðslu,“ segir Audrius.
Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels