Joachim Löw um rasisma innan þýska landsliðsins: Ýkjur hjá Mesut Özil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2018 15:15 Joachim Löw og Mesut Özil Vísir/Getty Mesut Özil lét landsliðsþjálfarann Joachim Löw ekki ná í sig þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir og þjálfarinn las um það í fjölmiðlum að Arsenal maðurinn væri hættur í landsliðinu. Mesut Özil yfirgaf þýska landsliðið með látum eftir HM í sumar og sagðist þá hafa fundið fyrir miklu kynþáttahatri innan þýska landsliðsins vegna tyrkneskra róta sinna. Nú hefur landsliðsþjálfarinn Joachim Löw tjáð sig um yfirlýsingar Mesut Özil og samskiptaleysið. Germany manager Joachim Low has said Mesut Ozil's claims of racism within the national team are "exaggerated". Read: https://t.co/Ig3pbH4hydpic.twitter.com/k0ftgvJRkA — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2018„Fullyrðingar hans um rasisma eru ýktar. Á mínum tíma með landsliðið hefur það ekki einu sinni verið smá vísbending um kynþáttarhatur innan þýska landsliðsins,“ sagði Joachim Löw. Mesut Özil var gagnrýndur fyrir mynd sem hann birti af sér með tyrkneska forsetanum Tayyip Erdogan og Ilkay Gundogan fyrir HM. Sú gagnrýni fór afar illa í Arsenal manninn en leikmaðurinn var líka gagnrýndur fyrir slaka frammistöðu sína á HM í Rússlandi. „Leikmaðurinn hefur ekki hringt í mig eins og vaninn er þegar leikmenn hætta í landsliðinu. Mesut ákvað að fara aðra leið,“ sagði Löw. „Ég reyndi ótrekað að ná sambandi við hann með smáskilaboðum eða í síma en það gekk ekki. Ég verð bara að sætta mig við þetta,“ sagði Löw. Mesut Özil lék 92 landsleiki fyrir Þýskaland og var fimm sinnum kosins besti leikmaður landsliðsins af stuðningsmönnum. Özil var í heimsmeistaraliði Þýskaland 2014.Das ist der Kader für die Länderspiele gegen Frankreich und Peru. #DFBPK#DieMannschaft#GERFRA#GERPERpic.twitter.com/bOdbV61WZx — Die Mannschaft (@DFB_Team) August 29, 2018 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Wolves | Fyrrum meistarar á tæpasta vaði „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Sjá meira
Mesut Özil lét landsliðsþjálfarann Joachim Löw ekki ná í sig þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir og þjálfarinn las um það í fjölmiðlum að Arsenal maðurinn væri hættur í landsliðinu. Mesut Özil yfirgaf þýska landsliðið með látum eftir HM í sumar og sagðist þá hafa fundið fyrir miklu kynþáttahatri innan þýska landsliðsins vegna tyrkneskra róta sinna. Nú hefur landsliðsþjálfarinn Joachim Löw tjáð sig um yfirlýsingar Mesut Özil og samskiptaleysið. Germany manager Joachim Low has said Mesut Ozil's claims of racism within the national team are "exaggerated". Read: https://t.co/Ig3pbH4hydpic.twitter.com/k0ftgvJRkA — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2018„Fullyrðingar hans um rasisma eru ýktar. Á mínum tíma með landsliðið hefur það ekki einu sinni verið smá vísbending um kynþáttarhatur innan þýska landsliðsins,“ sagði Joachim Löw. Mesut Özil var gagnrýndur fyrir mynd sem hann birti af sér með tyrkneska forsetanum Tayyip Erdogan og Ilkay Gundogan fyrir HM. Sú gagnrýni fór afar illa í Arsenal manninn en leikmaðurinn var líka gagnrýndur fyrir slaka frammistöðu sína á HM í Rússlandi. „Leikmaðurinn hefur ekki hringt í mig eins og vaninn er þegar leikmenn hætta í landsliðinu. Mesut ákvað að fara aðra leið,“ sagði Löw. „Ég reyndi ótrekað að ná sambandi við hann með smáskilaboðum eða í síma en það gekk ekki. Ég verð bara að sætta mig við þetta,“ sagði Löw. Mesut Özil lék 92 landsleiki fyrir Þýskaland og var fimm sinnum kosins besti leikmaður landsliðsins af stuðningsmönnum. Özil var í heimsmeistaraliði Þýskaland 2014.Das ist der Kader für die Länderspiele gegen Frankreich und Peru. #DFBPK#DieMannschaft#GERFRA#GERPERpic.twitter.com/bOdbV61WZx — Die Mannschaft (@DFB_Team) August 29, 2018
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Wolves | Fyrrum meistarar á tæpasta vaði „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Sjá meira