Löguðu skemmdir frönsku ferðamannanna Bergþór Másson skrifar 14. ágúst 2018 23:15 Liðsmenn 4x4 klúbburinn að laga skemmdirnar. Friðrik S. Halldórsson Franskir ferðamenn voru sektaðir fyrir utanvegaakstur sem olli miklum skemmdum austan við Kerlingafjöll síðastliðinn júlí. Ferðaklúbburinn 4x4 greip til sinna eigin ráða og mætti á svæðið til að reyna að laga skemmdirnar. Frönsku ferðamennirnir gengust undir sektargerð að upphæð 200 þúsund krónur hvor, eða samtals 400 þúsund krónur, fyrir brot gegn ákvæðum náttúruverndarlaga. Ferðamennirnir, sem voru keyrandi á jeppa, festu sig í drullusvaði og spændu þar af leiðandi upp jörðina og ollu talsverðum skemmdum.Sjá einnig: Greiða alls 400 þúsund krónur í sekt vegna utanvegaaksturs við Kerlingafjöll Sveinbjörn Halldórsson, formaður 4x4, segir í samtali við Vísi ferðaklúbbinn hafa farið í þetta verkefni vegna þess að stefna klúbbsins sé að „vernda náttúruna og stuðla að því að minnka utanvegaakstur og vinna gegn tjóni á náttúrunni.“ Sveinbjörn segir það vera ósanngjarnt að sektirnar sem ferðamennirnir greiði renni í ríkissjóð en síðan geri ríkið ekkert í því að laga skemmdirnar. Segir Sveinbjörn að þeim hafi tekist mjög vel að laga sprungur og ummerkin eftir utanvegaaksturinn og má sjá það á myndum hér að neðan.Skemmdirnar eftir frönsku ferðamennina áður en hópurinn tók til handanna.Friðrik S. HalldórssonVegurinn eftir að hópurinn gekk í verkið.Friðrik S. Halldórsson Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Greiða alls 400 þúsund krónur í sekt vegna utanvegaaksturs við Kerlingarfjöll Franskir ferðamenn sem fóru utanvegar á tveimur jeppabifreiðum austan við Kerlingarfjöll í gær voru yfirheyrðir á lögreglustöðinni á Selfossi í morgun. 16. júlí 2018 13:58 Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
Franskir ferðamenn voru sektaðir fyrir utanvegaakstur sem olli miklum skemmdum austan við Kerlingafjöll síðastliðinn júlí. Ferðaklúbburinn 4x4 greip til sinna eigin ráða og mætti á svæðið til að reyna að laga skemmdirnar. Frönsku ferðamennirnir gengust undir sektargerð að upphæð 200 þúsund krónur hvor, eða samtals 400 þúsund krónur, fyrir brot gegn ákvæðum náttúruverndarlaga. Ferðamennirnir, sem voru keyrandi á jeppa, festu sig í drullusvaði og spændu þar af leiðandi upp jörðina og ollu talsverðum skemmdum.Sjá einnig: Greiða alls 400 þúsund krónur í sekt vegna utanvegaaksturs við Kerlingafjöll Sveinbjörn Halldórsson, formaður 4x4, segir í samtali við Vísi ferðaklúbbinn hafa farið í þetta verkefni vegna þess að stefna klúbbsins sé að „vernda náttúruna og stuðla að því að minnka utanvegaakstur og vinna gegn tjóni á náttúrunni.“ Sveinbjörn segir það vera ósanngjarnt að sektirnar sem ferðamennirnir greiði renni í ríkissjóð en síðan geri ríkið ekkert í því að laga skemmdirnar. Segir Sveinbjörn að þeim hafi tekist mjög vel að laga sprungur og ummerkin eftir utanvegaaksturinn og má sjá það á myndum hér að neðan.Skemmdirnar eftir frönsku ferðamennina áður en hópurinn tók til handanna.Friðrik S. HalldórssonVegurinn eftir að hópurinn gekk í verkið.Friðrik S. Halldórsson
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Greiða alls 400 þúsund krónur í sekt vegna utanvegaaksturs við Kerlingarfjöll Franskir ferðamenn sem fóru utanvegar á tveimur jeppabifreiðum austan við Kerlingarfjöll í gær voru yfirheyrðir á lögreglustöðinni á Selfossi í morgun. 16. júlí 2018 13:58 Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
Greiða alls 400 þúsund krónur í sekt vegna utanvegaaksturs við Kerlingarfjöll Franskir ferðamenn sem fóru utanvegar á tveimur jeppabifreiðum austan við Kerlingarfjöll í gær voru yfirheyrðir á lögreglustöðinni á Selfossi í morgun. 16. júlí 2018 13:58