Rooney: Ekki kominn til Bandaríkjanna til að slaka á Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. ágúst 2018 14:00 Wayne Rooney vísir/getty Wayne Rooney segir peninga ekki hafa ráðið för þegar hann ákvað að ganga til liðs við DC United í MLS deildinni fyrr í sumar og kveðst hann ætla sér stóra hluti með liðinu. Þessi 32 ára gamli sóknarmaður er goðsögn í enskum fótbolta eftir frábæran þrettán ára feril hjá Man Utd en hann er markahæsti leikmaður í sögu félagsins auk þess að vera markahæsti landsliðsmaður Englands frá upphafi. Eftir farsælan feril hjá Man Utd gekk Rooney til liðs við uppeldisfélagið Everton síðasta sumar og var þónokkuð gagnrýndur fyrir frammistöðu sína þar þó hann hafi skorað 10 mörk í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Hann var svo látinn fara þegar Marco Silva tók við stjórnartaumunum hjá Everton og gekk í raðir DC United en Rooney fékk einnig gylliboð frá fjarlægum slóðum eins og Kína og Katar. „Ég get skilið að fólki finnist pirrandi að sjá leikmenn koma hingað þegar þeir eiga lítið eftir af ferlinum. En fyrir mér vil ég sýna með frammistöðu minni að ég er ekki kominn hingað í frí til að slaka á,“ segir Rooney. „Ég er kominn hingað til að vinna. Ég mun hafa góðan tíma til að slaka á og fara í frí þegar ég hætti að spila,“ segir Rooney í samtali við Washington Post.Rooney er sannarlega byrjaður að láta að sér kveða í Ameríku en liðið er taplaust í síðustu fjórum leikjum og hefur unnið þrjá af þeim en liðið lyfti sér af botni deildarinnar með 4-1 sigri á Portland Timbers í nótt þar sem Rooney hlóð í tvennu. Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu sturlaða tæklingu og stoðsendingu Wayne Rooney Wayne Rooney minnti hressilega á sig í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í nótt. 13. ágúst 2018 08:00 Tvenna Wayne Rooney skaut DC af botninum Wayne Rooney er byrjaður að snúa gengi DC United við í bandaríska fótboltanum. 16. ágúst 2018 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Wayne Rooney segir peninga ekki hafa ráðið för þegar hann ákvað að ganga til liðs við DC United í MLS deildinni fyrr í sumar og kveðst hann ætla sér stóra hluti með liðinu. Þessi 32 ára gamli sóknarmaður er goðsögn í enskum fótbolta eftir frábæran þrettán ára feril hjá Man Utd en hann er markahæsti leikmaður í sögu félagsins auk þess að vera markahæsti landsliðsmaður Englands frá upphafi. Eftir farsælan feril hjá Man Utd gekk Rooney til liðs við uppeldisfélagið Everton síðasta sumar og var þónokkuð gagnrýndur fyrir frammistöðu sína þar þó hann hafi skorað 10 mörk í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Hann var svo látinn fara þegar Marco Silva tók við stjórnartaumunum hjá Everton og gekk í raðir DC United en Rooney fékk einnig gylliboð frá fjarlægum slóðum eins og Kína og Katar. „Ég get skilið að fólki finnist pirrandi að sjá leikmenn koma hingað þegar þeir eiga lítið eftir af ferlinum. En fyrir mér vil ég sýna með frammistöðu minni að ég er ekki kominn hingað í frí til að slaka á,“ segir Rooney. „Ég er kominn hingað til að vinna. Ég mun hafa góðan tíma til að slaka á og fara í frí þegar ég hætti að spila,“ segir Rooney í samtali við Washington Post.Rooney er sannarlega byrjaður að láta að sér kveða í Ameríku en liðið er taplaust í síðustu fjórum leikjum og hefur unnið þrjá af þeim en liðið lyfti sér af botni deildarinnar með 4-1 sigri á Portland Timbers í nótt þar sem Rooney hlóð í tvennu.
Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu sturlaða tæklingu og stoðsendingu Wayne Rooney Wayne Rooney minnti hressilega á sig í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í nótt. 13. ágúst 2018 08:00 Tvenna Wayne Rooney skaut DC af botninum Wayne Rooney er byrjaður að snúa gengi DC United við í bandaríska fótboltanum. 16. ágúst 2018 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Sjáðu sturlaða tæklingu og stoðsendingu Wayne Rooney Wayne Rooney minnti hressilega á sig í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í nótt. 13. ágúst 2018 08:00
Tvenna Wayne Rooney skaut DC af botninum Wayne Rooney er byrjaður að snúa gengi DC United við í bandaríska fótboltanum. 16. ágúst 2018 08:00